blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 35
blaðið FÖSTUDAG
!T 2006
Hefði pissað i buxurnar
„Þetta er svona mynd sem ég hefðí farið á eitthvert laug-
ardagskvöldið þegar ég var litill með vlnum mínum. Við
hefðum setið stjarfir allan tíman og pissað svo f buxurn
ar á endanum af hræðslu,“ segir Samuel L. Jackson um
myndina hans Snakes on a Plane.
Rokkarar nútímans
eru smekklausir
hann hefur fengið sig fullsaddan
af húðflúrum, stuttermabolum
og nefhringjum. Elton finnst lítil
prýði að þessu öllu og biður unga
tónlistarmenn að hætta að skreyta
sig á þennan hátt.
1 upphafi tískuvikunnar í New
York í næsta mánuði kemur Elton
John fram á sérstökum góðgerð-
artónleikum á vegum Fashion
Rocks en allur ágóði af tónleik-
unum rennur til Alnæmissjóðs
sem kenndur er við hann. Elton
John segist hafa verið í mikilli
eiturlyfjaneyslu þegar sjúkdómur-
inn illræmdi hafi fyrst látið á sér
kræla og hann hafi lagt sig í mikla
hættu. Hann hafi þó sloppið með
skrekkinn og því vilji hann nú
leggja sitt af mörkum í baráttunni
gegn sjúkdómnum.
Popparinn Elton John er ekki
ánægður með útlit og fataval
rokkara nútímans og finnst að
þeir ættu frekar að leita aftur til
glamrokktímabilsins í upphafi átt-
unda áratugarins eftir fyrirmynd-
um. Þetta kemur fram í viðtali
við kappann í nýjasta hefti tíma-
ritsins Fashion Rocks. Elton segir
að í árdaga hafi tónlistarmenn á
borð við hann sjálfan, David Bo-
wie og meðlimi hljómsveitanna
T-Rex, The Who og Queen kunn-
að að klæða sig upp en því miður
sé ekki hægt að segja það sama
um unga rokktónlistarmenn nú
á tímum.
Elton John finnst ánægjulegt
að sumar bandarískar hljómsveit-
ir séu farnar að hugsa meira um
útlitið en mikið vanti þó upp á og
Sungið um land allt
Brekkusöngur
Verslunarmannahelgin, stærsta
ferðamannahelgi ársins, nálgast og
þéttskipuð dagskrá verður á mörg-
um stöðum á landinu. Rás 2 verður
traustur ferðafélagi alla helgina
og mun koma víða við. Dagskrár-
gerðarmenn Rásar 2 koma meðal
annars við í Galtalæk, á Neistaflugi
á Neskaupsstað, á Akureyri, á lands-
móti UMFl á Laugum, á Borgarfirði
eystra og víðar. Umferðarútvarpið
verður á sínum stað alla Verslunar-
mannahelgina og Sniglabandið leik-
ur í beinni á sunnudeginum.
Dagskráin verður þétt alla dagana
en hún hefst föstudaginn 4.ágúst og
stendur fram eftir nóttu alla helgina.
Hlustendur Rásar 2 geta einnig tekið
þátt í margs konar leikjum og verða
vinningarnir með glæsilegasta móti.
Hetja helgarinnar verður valin en
hlustendur Rásar 2 geta þá hringt
inn með ábendingar um þá sem
hafa verið einstaklega tillitssamir í
umferðinni eða gert einhver góð-
verk. Einnig geta hlustendur Rás-
ar 2 hringt inn og beðið um ^, .‘v
óskalög, kveðjur eða ann- ^ fv®
að. Bein útsending verð- jy '
ur frá Fjölskyldu- og . MQH
húsdýragarðinum í ár
cn þar munu Stuð- jUSfKg,
menn láta gamm- s“' 'F H
inn geysa. Ásamt
S t u ð m ö n n u m
koma fram: Spilverk ■
þjóðanna, lunsaflokk U
urinn, F’rummcnn og jfl
Rifsber. Megas verður I -", / H
Ekki örvænta
þú getur bloggað!
heiðursgestur Spilverks þjóðanna
og ætla þeir að taka nokkur lög af
plötunni Á bleikum náttkjólum.
Tónleikarnir byrja klukkan 20:30 og
þeir sem ekki komast eru hvattir til
að hlusta.
Brekkusöngurinn verður í beinni
útsendingu í ár og ætti að ylja mörg-
um um hjartarætur sem ekki komast
á Þjóðhátíð þetta árið. Snæfríður Inga-
dóttir er umsjónarmaður með dag-
skrá Verslunarmannahelgarinnar í
ár. Hún segir beinu útsendinguna
f r á Fjölskyldu- og
húsdýragarðinum og brekkusöngn-
um án efa vera hápunkta helgarinnar.
Brekkusöngurinn er, eins og margir
vita, fastur liður í þjóðhátíð Vest-
mannaeyinga. Árni Johnsen hefur
stjórnað þessum fjöldasöng í mörg
ár og engin breyting verður á því í ár.
Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta i
Herjólfsdalinn í þetta sinn ættu því
að geta bætt sér það upp með því að
hlusta á útsendingu Rásar 2. Snæfríð-
ur hlakkar til Verslunarmannahelg-
arinnar. „Verslunarmannahelgin
leggst afar vel í okkur á Rás 2. Við
verðum í beinu sambandi við
^ hlustendur alla helgina. Dag-
. skrárgerðarfólk Rásar 2 verður
á ferð og flugi um landið og
fylgist með því sem er að ger-
HSíV. ast. Við munum spila alla
gömlu góðu slagarana
W, sem eru ómissandi um
I ‘ þessa helgi og við hvetjum
* líka hlustendur til að taka virk-
■ an þátt í dagskránni með því að
H hringja í okkur,“ segir
I Snæfríður.
Þó að landinn bregði sér í útilegu
um helgina og hafi kannski ekki
tölvu við höndina öllum stundum
er engin ástæða til þess að
örvænta því BlogCentral.is hefur
fundið lausn á þessu. Nú geta
allir bloggað með farsímanum á
BlogCentral.is. Aðilar sem eru
með bloggsvæði sitt á Blog-
Central.is geta sent inn myndir
og texta um leið og andinn kemur
yfir bloggarann, hvort sem hann
er á Þjóðhátíð í Eyjum, í Galtalæk
eða í rómantískri útilegu á Þing-
völlum. Þessi þjónusta er sett
upp svo menn geti haldið sínu
bloggi áfram meðan þeir fara í frí
frá tölvunni eða hreinlega komast
ekki í tölvuna þar sem ekki er
netsamband.
BlogCentral.is er stærsta
bloggsvæði landsins og margir
af bestu bloggurum á íslandi
blogga þar daglega. Því er Ijóst
að fjöldamargir munu nýta sér
þessa viðbót á vefnum. Má því
búast við líflegum færslum um
eina mestu ferðamannahelgi
ársins sem er framundan, þegar
ferðalangar draga upp símann
og upplýsa landann um stemning
una víða um land með myndum
og textum.
Auðvelt er fyrir hópa að blogga
saman á einni síðu og geta þá
allir skráð inn símanúmerið sitt
og sent blogg úr sínum síma.
Þetta hefur verið algengt meðal
vinahópa, saumaklúbba, skóla-
félaga og ferðaklúbba svo dæmi
séu tekin.
handfijáis búnaður í bílinn
CarkitCK-7W
* Bluetooth búnaður í bflinn
* Svarhnappur, hátalari og hljóönemi
* Lækkar sjálfkrafa í hljómtækjum
* Sjálfvirk tenging við síma
Pú færð handfrjálsan búnað f bilinn í Hátækni og hjá söluaðilum N0KIA.
IMOKIA