blaðið - 04.08.2006, Blaðsíða 36
36
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 2006 blaðió
Hvar er Chad fæddur?
Hver er uppáhaldsskartgripurinn hans?
Hver var fyrsta vinnan hans?
Hversu hár er hann?
Hver er uppáhaldsbíómyndin hans?
qn|Q ji|ö! j inpuAiu jo Qcq g
•jbi| ui C8 l Ja uubh 'fr
||BtUC6 BJB 01 JBA UUBl| ^663(1 Q0|() Jll JBq UUBH '£
lunuoq |c6 sucq ;qqcd uios njupidsscq je puAiu qgui uouisicq jo Qcq z
MJOA aaon ! oicjjna ; jsippæj uuch 'l
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21.mars-19. apríl)
Þú veröur að leggja áherslu á að rækta samband
þitt við vini þína í dag. Sumir vinir eru þannig að
þú talar ekki við þá í marga mánuði og svo einn
daginn hittist þið og þá er allt eins og það var.
Svo eru það aðrir vinir sem þú verður að hitta og
hringja í á hverjum degi til þess að þeir séu ekki
eins og ókunnir næst þegar þú hefur samband.
©Naut
(20. aprtl-20. maO
Ef þér býðst að skella þér með í dálitla ævintýra-
ferö skaltu ekki hika. Grfptu gæsina meðan hún
gefst því það er ekki víst að þú fáir svona tækifæri
aftur. Ekki láta það hafa áhrif á þig þó þú sért of
gamall eða eitthvað slfkt, þú munt skemmta þér
ironunglega. Ef þú sleppir hendinni af þessu ein-
staka tækifæri muntu sjá eftir þvi en ef þú skellir
þér með mun það hafa jákvæð áhrif á líf þitt.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Ertu nokkuð að gleyma afmælisdegi einhvers?
Ertu að gleyma fundi eða einhverju slíku? Farðu
vel yfir dagskrána þína i dag og reyndu að muna
eftir öllum þáttum svo að þú gleymir ekki neinu.
Þegar liða tekur á daginn muntu sjá að þú þarft
ekki að hafa jafnmikið fyrir lífinu og þú hélst, það
mun leika við þig.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Láttu ekki aðra stjórna þér i sifellu. Þú þarft að
finna út hver þú ert í raun og veru og hvað þú vilt
i alvöru gera við Iff þitt, ekki hvað aðrir vilja að þú
gerir. Þegar þú stendur frammi fýrir þvi að taka stór-
ar ákvaröanir skaltu láta staðar numið I augnablik
og hugleiöa það hvað þú vilt og reyna að útiloka
það sem allir aðrir eru að segja við þig.
o
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Hugsaðu áður en þú talar í dag þvi ef þú gerir það
ekki gætir þú látið eitthvaö út úr þér sem þú munt
sjá eftir. Pú þarft einnig að gæta að þvi að þú sért
ekki of fljótfær því að það mun koma þér i koll. I
kvöid skaltu taka því rólega og rækta þínn innri
mann, þvi að það er eitthvaö sem þú hefur ekki
verið svo iðinn við upp á siðkastið.
0
„ Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þetta er ekki rétti tíminn til að frekjast áfram og
berjast fyrir þínu. Vertu tillitssamur/söm og hlust-
aðu á fólkið i kring um þig, það hefur oft og iöulega
eitthvað til málanna að leggja og inn á milli leyn-
ast sannleikskorn i því sem fólkið er að segja. Hugs-
aðu vel til vina þinna í kvöld og þú ættir jafnvel að
senda einhverjum óvæntan glaðning.
©Vog
(23. september-23. október)
Finndu það út hvað vinir það eru sem fá þig til þess
að hlæja og reyndu að umgangast þá sem mest í
dag. Frestaöu allri mikilvægri ákvarðanatöku til
betri tima því að þú ert ekki i nógu góðu jafnvægi
til þess að taka réttar ákvarðanir í dag. Njóttu lífs-
ins og reyndu að taka því ekki of alvarlega.
0
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Dagurinn í dag er svona „klára dæmið'-dagur. Ef
þú ert búin(n) að vera að veltast fram og til baka
í einhverju verkefni þarftu ekki annaö en að klára
dæmi þvi að þú ert kominn með nógu góðan
grunn og undirbúning til þess að góð niðurstaöa
fáist. Ekki vera hrædd(ur) við að taka ákvarðanir
þvi að þú ræður vel við að taka ákvörðun um það
sem liggurfyrir.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Ekki halda að þú komist í gegn um lifið án þess
að taka áhættu. Kyngdu stoltinu og dragðu djúpt
andann nokkrum sinnum þvi að þú getur vel tek-
ið áhættu, þú þarft bara að komast út úr skelinni.
Gættu þess að þú særir ekki fólkið í kring um þig
með óvarfærum orðum. Hugsaðu áður en þú talar.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú gætir þurft að vera á varðbergi fyrir fólki sem er
svikult og talar illa um þig í dag. Veldu vini þína af
kostgæfni og þeir sem eiga það til að stinga þig I
bakið, tala illa um þig og þess háttar eru ekki þess
veröugir að þú kallir þá vini. Vertu eins gagnrýninn
á vini þina og þú ert á sjálfan þig.
®Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þó þú sért ekki fremst(ur) i forgangsrööinni hjá
öllum f dag skaltu ekki örvænta. Það hefur eng-
inn glcymt þér og þú þarft ekkert að hlaupa upp
til handa og fóta og fara í fýlu. Vertu þú sjálfur og
hættu að biða eftir öðrum, ef þú gerir það þá á þér
eftirað ganga beturí lífinu.
o
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Það er vel þess virði að gera ýmislegt til þess að
lyfta sér upp f góðra vina hópi og eiga góða stund
með þeim sem þú elskar. Þú ættir að skipuleggja
kvöldstund í góðra vina hópí þar sem þú gleður
vini þina og kemur þeim á óvart. Þú ættir jafnvel
að hafa samband við gamlan vin sem þú hefur ekki
talað viðlengi.
Ég sé ekkert að því að því að fyrirtæki skili
góðum hagnaði. En þegar maður á í viðskipt-
Endalaust mont
Mikið er ég orðinn þreyttur á að lesa um millj-
arða-uppgjörin á hverjum degi í blöðunum. Þeg-
ar bankinn minn tilkynnir hagnað upp á ío til
20 milljarða á fyrsta helmingi ársins líður mér
eins og liggjandi manni sem bankinn skemmtir
sér við að sparka í með færslugjöldum og himin-
háum vöxtum.
Tryggingafélögin eru líka byrjuð að monta sig.
Þegar VÍS tilkynnti í vikunni að hagnaður þeirra
væri rúmir fjórir milljarðar horfði ég angistarfull-
um augum til fortíðar. Klesst var á bílinn minn
fyrir nokkrum árum og ég man hversu stórkost-
lega erfitt var að kreista hundraðþúsundkall fyrir
kaggann sem var alla vega helmingi meira virði.
Sjónvarpið
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C. Andersen
(21:26) (The FairyTaler)
18.30 Ungar ofurhetjur (16:26)
(Teen Titans II)
Teiknimyndaflokkur jaar s
em Robin, áður hægri hönd
Leðurblökumannsins, og
fleiri ofurhetjur láta til sín
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Leitið og þér munuð
finna (GetaClue)
Bandarísk fjölskyldumynd
frá 2002 umskólakrakka
sem taka saman höndum
og reyna að hafa uppi á
kennara sínum sem er horf
inn. Leikstjóri er Maggie
Greenwald og meðal leik
enda eru Lindsay Lohan,
Bug Hall, lan Gomez og
Brenda Song.
21.30 Á elleftu stundu (25th
Hour)
Bandarísk spennumynd
frá 2002. Fíkniefnasali í
New York hugsar sinn
gang sólarhringinn áður
en hann á að byrja að
afplána sjö ára fangels
isdóm. Leikstjóri er Spike
Lee og meðal leikenda eru
Edward Norton, Philip
Seymour Hoffman, Rosario
Dawson, Anna Paquin og
Brian Cox. Ekki við hæfi
barna yngri en12ára.
23.40 Vandræðagripir
(Big Trouble)
Bandarísk gamanmynd frá
2002 um undarlega
atburðarás sem fer af stað
eftir að dularfull ferðat
aska kemur til Miami.
Leikstjóri er Barry Sonnen
feld og meðal leikenda eru
Tim Allen, Rene Russo og
Stanley Tucci. e.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
Atli Fannar Bjarkarson
Er hundleiður á milljarða-
uppgjörum stórfyrírtœkja
Fjölmiðlar
atH@bladid.net
um við fyrirtækið og borgar þeim allt of stóran
hluta af kaupinu sínu hefur maður engan áhuga
á að hlusta á þetta endalausa mont. Næst þegar
ég fæ uppgjör í andlitið er eins gott að ávísun
fylgi með.
06.58 ísland i bitið
09.00 The Bold And The Beautif
ul (Glæstar vonir)
09.20 i fínu formi 2005
09.35 Oprah (82.145)
(Garth Brooks And Trisha
Yearwood On Marriage,
Divorce And Love)
10.20 Alf
(Geimveran Alf)
10.45 My Wife and Kids
11.05 Það var lagið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 i fínu formi 2005
13.05 My Sweet Fat Valentina
(Valentína)
13.50 My Sweet Fat Valentina
(Valentína)
14.35 George Lopez (21.24)
(George s Relatively Bad
Idea)
15.00 Extreme Makeover.
Home Edition (2.25)
(Hús í andlitslyftingu)
16.00 The Fugitives (Á flótta)
16.25 Skrímslaspilið
16.45 Scooby Doo
17.05 VélaVilli
17.15 Simpsons
(Simpson fjöslkyldan)
17.40 The Bold And The Beautif
ul (Glæstar vonir)
18.05 Neighbours
(Nágrannar)
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 islandídag
19.40 Mr. Bean (Herra Bean)
20.05 The Simpsons (6.22)
20.30 Two and a Half Men
(18.24) (Tveirog hálfur
maður)
20.55 Derren Brown (Hugarbrell
ur)(1.6)
21.20 FATAL ATTRACTION
(HÆTTULEG KYNNI)
23.15 Just Married (Nýgift)
00.50 What's the Worst That
Could Happen?
02.25 ARumorof Angels
(Sagan um englana)
Leyfð öllum aldurshóp
um.
04.00 Two and a Half Men
(18.24) (Tveir og hálfur
maður)
04.25 Mr. Bean (Herra Bean)
04.50 The Simpsons (6.22)
(Simpson-fjölskyldan)
05.15 Fréttir og fsland i dag
Endursýnt síðan fyrr í
kvöld frá fréttastofu NFS
06.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
Stöð 2 bíó 12.00 & 20.00
Mean Girls
Vondar stelpur er geysivinsæl gamanmynd með stór-
stjömunni Lindsay Lohan í aðalhlutverki. Lohan leikur
svala stelpu sem aðalskutlurnar í Plastsystrafélaginu taka
opnum örmum. Þegar hún byrjar með fyrr-
verandi kærasta yfirsysturinnar, flottasta
stráknum í skólanum, snúa þær baki við
henni. Með Mean Girls skaust Lohan
upp á stjörnuhimininn og varð ein skær-
asta stjarnan í Hollywood. Aðalhlutverk
eru í höndum Lacey Chabert, Lindsay
Lohan, Rachel McAdams. Leikstjóri
er Mark S. Waters og myndin ‘er frá
2004 og er hún leyfð öllum aldurs-
hópum.
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
16.00 Courting Alex (e)
16.30 Point Pleasant (e)
Það hitnar í kolunum í skóg
arpartýinu þegar Judy
hittir álitlegan gæja. Neist
arnirfljúga á milli Terry og
Paulu. Jesse uppgötvar
stórfenglega innri ástríðu
og bænir Christinu leysa
úr læöingi dauðlegan púka
til að viðhalda hita á henn
ar innri púka.
17.15 Dr. Phil
18.00 6 til sjö (e)
19.00 Beverly Hilis 90210
19.45 Melrose Place
20.30 One Tree Hiil - lokaþátt-
ur
21.30 The Bachelor VII
22.30 Law & Order. Criminal
Intent
Bandarískir þættir um störf
Stórmálasveitar New York
borgar og leit hennar að
glæpamönnum. Nokkrir
heimilisleysingjar finnast
látnir. Goren og Eames upp
götva svikamillur sem
leiðir þá til kynna við konu
sem ávið andleg vanda
mál að stríða og manns
sem gerir hvað sem er fyrir
hana til að sanna ást sína
á henni.
23.20 C.S.I. Miami (e)
Horatio og félagar reyna
að fá saklausan mann
lausan úr fangelsi eftir
hörkulegar yfirheyrslur
Frank Triþþ.
00.10 C.S.I. New York (e)
Mac og Danny eru að
rannsaka hálfétið lík
manns sem finnst í dýra
garði í Bronx. Hawkes og
Stella rannsaka dauða
ungrar stúlku sem finnst á
hringekju.
01.00 Love Monkey (e)
01.45 Beverly Hills 90210 (e)
02.30 Melrose Place (e)
03.15 Jay Leno (e)
03.30 Óstöðvandi tónlist
Sirkus
18.30 Fréttir NFS
19.00 fsland í dag
19.30 Bernie Mac (17.22) (e)
(Mac-lnations)
20.00 Jake in Progress (11.13)
(Check, Please)
Bandarískur grínþáttur um
ungan og metnaðarfullan
kynningarfulltrúa í New
York. Þegar fræga fólkið
rennur á rassinn mætir
Jake Phillips á svæðið og
reddar málunum. Vanda
málin eru bæði stór og
smá en Jake er alltaf til
staðar, boðinn og búinn að
lappa upp á ímynd við
skiptavinanna. Mitt í
amstri dagsins gleymir
hann hins vegar að hugsa
um sjálfan sig en hann er
hreint ekki barnanna best
ur þegar kemur að einkalíf
inu.
20.30 Sirkus RVK (e)
21.00 Pípóla (4.8) (e)
21.30 Twins
(10.18) (e) (Sister's Kee-
per)
22.00 Stacked (8.13) (e)
(Romancing The Stones)
22.30 Sushi TV (8.10) (e)
23.00 Invasion
(18.22) (e) (Re-Evolution)
07.00 fsland í bítið
09.00 Fréttavaktin
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir
18.30 Kvöldfréttir
19.00 island í dag
19.40 Peningarnir okkar
20.00 Fréttayfirlit
20.20 Brot úr fréttavakt
20.30 Örlagadagurinn (8.12)
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir)
22.00 Fréttir
22.30 Peningarnir okkar
23.10 Kvöldfréttir
00.10 Fréttavaktin
15.50 Amsterdam Tourna-
ment 2006
18.00 Amsterdam Tourna-
ment 2006
20.00 Gillette Sportpakkinn
(Gillette World Sport
2006)
iþróttir i lofti, láði og legi
Magnaður þáttur þar
sem farið er allar íþróttir
eru teknar fyrir. Þáttur
sem sýndur hefur verið í
fjöldamörg ár við miklar
vinsældir.
20.25 Ensku mörkin 2006-
2007
20.55 Súpercross (World Sup-
ercross GP 2005-06)
21.50 Pro Bull Riders (Pro Bull
Riders)
Fólk tekur sér ýmislegt
fyrir hendur i Bandaríkj-
unum.Ámeðal þess
sem keppt er í eru
ýmsar ródeóþrautir og
þar þykir erfitt að sitjaá
baki trylltra nauta i sem
lengstan tíma.
22.45 Amsterdam Tourna-
ment 2006
00.25 NBA - úrslit
(Miami - Dallas)
Bein útsending frá fjórða
leik í úrslitakeppni banda
rískaNBA körfuboltans
milli Miami og Dallas.
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
Með allt á hreinu
Interstate 60
Greenfingers
MEAN GIRLS
Með allt á hreinu
Interstate 60
Greenfingers
MEAN GIRLS
(Vondar stelpur)
Spartan
Superfire)
Ring 0
(Vítahringur 0)
Spartan
(Spartverjinn)
Stöð 2 21.20
Fatal Attraction
Hættuleg kynni er einn allra magnaðasti spennutryllir siðustu áratuga
Michael Douglas leikur farsælan kaupsýslumann og hamingju-
saman fjölskyldumann sem gerir þau stóru mistök að falla fyrir
freistingum holdsins og heldurfram hjá með eggjandi viðskipta-
félaga sínum, leiknum af Glenn Close. En það sem hann hélt
vera einnar nætur gaman telur bólfélaginn vera upphafið að
einhverju meira og hún tekur að ofsækja hann og fjölskyldu
hans með skelfilegum afleiðingum. Myndin var ein af
mest sóttu myndum ársins 1987 og ýtti sumpartinn úr
vör bylgju ögrandi spennumynda en þess má geta að
leikstjóri myndarinnar, Adrian Lyne, á að baki myndir á
borð við 9 1/2 Weeks og Unfaithful. Aðalhlutverk eru í
höndum Glenn Close, Michael Douglas, Anne Archer.
Leikstjóri er Adrian Lyne.
A