blaðið - 01.09.2006, Qupperneq 6
blaðió
SmiéLiuttcqi 46 S • "fcáficiwyqi
6 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006
FRÉTTIR
INNLENT
VIÐSKIPTI
Actavis býður betur
Actavis hefur hækkað tilboð sitt í króatíska lyfjafyrirtækið PLIVA. Tilboðið
nemur nú 175 milljörðum króna og er tíu prósentum hærra en fyrra tilboð
Actavis. Bandaríska lyfjafyrirtækið Barr Pharmaceuticals hafði yfirboðið
Actavis í tilraun til að kaupa félagið sjálft. Stjórnendur Actavis brugðust við
með því að hækka tilboð sitt sem er nú sjö prósentum hærra en boð Barr.
FORD EXPLORER LIMITED 4,6 '04
Ek.36 þ. V.3,600,- Flottur Bíll
ISUZU TROOPER 3,0 TDIABS 35"
7 MANNA 09/99 Ek.125 þ.km
V.1,550,- GÓÐUR BÍLL
TOYOTA LAND CRUISER 90 VX TDI
M790,- Lán 890,-
Prófkjör hjá Samfylkingunni:
NISSAN PATROL ELEGANCE TOI38"
SJÁLFSK 08/03 Ek.45 þ.km V.4,3
LÁN1800,-
TOYOTA AVENSIS SOL NEW 1,8
04/03 SJALFSK.Ek.63 þ.krn
V.1890,- LÁN1600,- KR 32Þ MÁN
5iai 1
M.BENZ E 240 AVANTCARDE Arg.98
Ek,180þ.ktn 18", Leöur, lúga o.fl EINN
IC PAJERO GLX V-6 SJALFSK.
1590,- Lán 1250,-
CADILLAC SEDAN
32V NORTHSTAR
EINTAK. liLBOD 100
lunartlmi: Mánu
10:00-19:00 Laugard.
10 Sunnud. 13:00 -17:00
Búist
slag
■ Margir bítast
Eftir Höskuld Kára Schram
hoskuldur@bladid.net
Allt útlit er fyrir harða kosningabar-
áttu í prófkjöri Samfylkingarinnar í
Reyjavík sem fram fer þann n. nóv-
ember næstkomandi. Aðeins þrír af
átta þingmönnum flokksins í höfuð-
borginni geta talið sig örugga með
sín sæti að mati prófessors í stjórn-
málafræði við Háskóla íslands. Nán-
ast öruggt er talið að allir núverandi
þingmenn bjóði sig fram til end-
urkjörs og í gær bættist Steinunn
//
Fyrirtæki, stofnanir, sendiráð!
ÍBÚÐIR&HÚS til leiguásvæði 101.
Álftavatn sérhœfir sig í útleigu íbúöa til fyrirtœkja og stofnana.
Höfum til ráöstöfunar yfir 75 íbúðir af öllum stœröum og gerðum.
Húsbúnaöur, rœsting og önnur þjónusta skv. samkomúlagi.
Nánari upplýsingar og móttaka fyrirspurna á heimasíöu.
við hörðum
í Reykjavík
um þingsætin ■ Nánast enginn öruggur
Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi
og fyrrverandi borgarstjóri, í slag-
inn. Mun hún sækjast eftir fjórða
sæti á lista flokksins.
Staða Guðrúnar og Ástu veik
„Ef það koma enn fleiri sterkir
stjórnmálamenn úr borgarpólitík-
inni inn í prófkjörið þá er alveg aug-
Ijóst að margir þingmenn Samfylk-
ingarinnar verða óvissir um þingsæti
sín,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson,
prófessor 1 stjórnmálafræði við Há-
skóla Islands. Að hans mati geta
aðeins Össur Skarphéðinsson, Ingi-
björg S. Gísladóttir og Jóhanna Sig-
urðardóttir talist nokkuð örugg. „Ég
held að aðrir geti ekki talist öruggir.“
Fulltrúaráð aðildarfélaga Samfylk-
ingarinnar í Reykjavík samþykkti
síðastliðinn miðvikudag að efna til
prófkjörs vegna komandi þingkosn-
inga. Verður prófkjörið haldið þann
11. nóvember næstkomandi en fram-
boðsfrestur rennur út 21. október.
Samfylkingin fékk samanlagt
rúmlega 25 þúsund atkvæði í Reykja-
víkurkjördæmunum tveimur í síð-
ustu kosningum og alls átta menn
kjörna. Litlar líkur eru taldar á því
að flokkurinn endurtaki þann leik
og gera menn frekar ráð fyrir að
hann fái sex til sjö þingsæti í næstu
kosningum.
Talið er nánast öruggt að allir
núverandi þingmenn muni bjóða
sig fram til endurkjörs ásamt Stein-
unni en þá hefur einnig verið talið
líklegt að Stefán Jón Hafstein borg-
arfulltrúi blandi sér í slaginn. Það
er því ljóst að baráttan um sex efstu
sætin á eftir að verða hörð.
Þingmaður flokksins sem Blaðið
ræddi við tekur undir orð Gunnars
hvað varðar þrjú efstu sætin en telur
einnig stöðu Ágústs Ó. Ágústssonar
varaformanns vera sterka. Þá býst
þingmaðurinn við því að Steinunn
nái öruggu sæti en telur stöðu Guð-
rúnar Ogmundsdóttur og Ástu R.
Jóhannesdóttur vera veika.
Tilbúin í slaginn
Steinunn Valdís Óskarsdóttir á
von á harðri kosningabaráttu og
segist vera tilbúin undir átökin. „Ég
fór fyrr á þessu ári í mjög hart próf-
kjör þar sem þrír börðust um fyrsta
sætið. Ég geri ráð fyrir því að þetta
prófkjör verðieins.“
Steinunn hefur lýst því yfir að
hún sækist eftir fjórða sæti á list-
anum en Ásta R. Jóhannesdóttir og
Ágúst Ó. Ágústsson munu einnig
sækjast eftir því sæti. „Það er bara
þannig að það á enginn neitt sæti.
Mér finnst flokkurinn þurfa á öllu
sínu að halda í næstu kosningum.
Þetta eru mikilvægar kosningar
fyrir Samfylkinguna og við þurfum
á öllu okkar fólki að halda. Ég held
að ég eigi erindi í þann hóp og býð
mig þar af leiðandi fram í eitt af
forystusætunum.“
Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 24 mánuði
(visa/euro) Engin útborgun
Sjóntækjafræðingur með réttindi til
sjónmælinga og linsumælinga
GLERAUGNAVERSLUN
Gleraugað
í bláu húsunum við Faxafen Sími:568 1800