blaðið - 01.09.2006, Page 42

blaðið - 01.09.2006, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2006 1zií&ið I gm Hvaö heitir bókin sem þættirnir eru byggðir á? Hversu margir þættir voru sýndir i USA áður en þeir voru teknir af dagskrá? Hver leikur Tom Ferrell? Hvaða tónlistargestur kemur fram í þriðja þætti Love Monkey? Hver leikur Bran? |Pí®l siuoi nuo^UjA jii>|!8| J88J0 Apnp g )un|g sauiL’p ja suucuotj jnjsaOjujsnupi ‘p ijBbubabo iuoí £ 8 J!pp|a|UJBJ| ua jfuætj e jipuAs iijoa sinapv 'Z Aanuo|/\| oaoi i ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐSEGJA AiirrriííK likimi lcliiðrríri STJORNURNAR? llaJJ IIIYIIILL JaIUUI uU ®Hrútur (21. mars-19. april) Sumt fólk á það til að fara í þínar finustu og það er svolitið kjánalegt að horfa upp á það hvað mikið af örlitlum smáatrlðum fer hrikalega i þig. Endilega spáðu aðeins i þetta. ©Naut (20. apríl-20. maO Veittu yfirmanni þtnum sérstaka athygli i dag með klassískum hrekkjum. Sniðugir hrekkir gaetu til dæmis verið hurðarsprengja á skrifstofunni hans, vatnsgusa á buxurnar og svo auðvitaö að fela nest- isboxið hans. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Stjórnmálamenn fara agalega I taugarnar á þér. Þvf miður virðast ekki vera til margar lækningar við vitleysunni í þeim og þvi ekki annað til ráða en að beina pirringnum annað. Stjörnurnar benda á Svíal Þeírvinna okkur alltaf í öllum íþróttum og eru alltaf svo glaðir og fallegir. ®Krabbi (22. júni-22. júlO Það er gotteríið sem blifur í dag. Skelltu þér i bakari- ið og kauptu óhóflegt magn af bakkelsi, sestu svo niður einhvers staðar þar sem þú getur bókað að þú fáir frið til aö borða það allt ein/n. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Endurvektu gamla róttæklinginn I þér og stofnaðu til mótmæla. Góð mótmæli þurfa ekkert endilega að hafa gott málefni að baki sér, mestu máli skiptir að hafa nóg af grípandi og litríkum slagorðum á stórum skiltum. O Meyja (23. ágúst-22. september) Finnst þér ekki að þú ættir að taka daginn frá til að segja öllum öðrum að þú ert æði? Gott gæti verið að semja lag um eigið ágæti og fá svo eitthvert stór- band til að flytja það á tónleikum tileinkuðum þér. ©Vog (23. september-23. október) Sköllóttur er hið nýja bleikt Með tilkomu Gillette Ferrari-rakvélarinnar sem stjömurnar brúka ein- mitt af mikilli kostgæfni þarf ekki einu sinni að fara á rakarastofu til að komast í hóp tísku-.trend- settera'. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) hafðu gætur á húslyklinum i dag. Það er svo hvim- leitt að týna húslyklunum og þvi skaltu forðast það I dag. Vendu þig á það strax á morgun að hafa þá á þérogþáferþettaalltvel. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er gott ráð að taka stundum einn dag án þess að hafa áhyggjur af fjármálunum. Það er nefnilega oft þannig að maður finnur ekki lausnina fyrr en maður leyfir sérað hafa ekkl áhyggjur af mállnu. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Það gæti verið sniðug hugmynd að hripa niður drauma þinaþegar þú vaknar. Draumar eru þess eðlis að það virðist vera alveg lífsins ómögulegt aö muna þá þegar líður á daginn ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er einhver klikkaður vinnustaðargrínari I vinn- unniþinnisem virðist alveg vera að tapa sér á glens- inu i dag. Það sé mælikvarði á eigin þroska hvernig maður meðhöndlar þá. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Veistu, það sem sófann heima hjá þér vantar er gott og vel mótað rassafar. Verklð er hinsvegar ekki einfalt og þarfnast nokkurrar lagni og skipu- lagningar. Spennan var magnþrungin þegar þrír neðstu keppendurnir í Rock Star: Supernova-þáttunum stóðu frammi fyrir örlögum sínum aðfaranótt fimmtudags. Gilby Clarke reyndi hvað hann gat til að hughreysta þetta hugrakka fólk sem hafði ekki hugmynd um hvernig bregð- ast ætti við álaginu í beinni útsendingu frammi fyrir heimsbyggðinni Þegar Gilby tilkynnti að komið væri að dómnum og rétti Tommy Lee hljóðnem- ann hefði verið hægt að skera andrúmsloftið með hníf. Keppend- urnir voru komnir með titrandi tár Sjónvarpið 07.20 HM í körfubolta Fyrri undanúrslitaleikurinn í beinni útsendingu frá Japan. 10.20 HM í körfubolta Seinni undanúrslitaleikur- inn í beinni útsendingu frá Japan. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (24:26) (The Fairy Taler) 18.30 Ungar ofurhetjur (19:26) (Teen Titans II) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumannsins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Skoppi og vinir hans (Scooby-Doo) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2002 um unga spæjara sem rannsaka dularfulla atburði í sumarleyfispar- adís. Leikstjóri er Raja Gosnell og meðal leikenda eru Freddie Prinze, Sarah Michelle Gellar og Rowan Atkinson. 21.35 Komdumeðmér 23.05 Engin leið að hætta (For Love of the Game) Bandarísk bíómynd frá 1999 um hafnaboltakappa sem þarf að gera upp á milli konunnarsem hann elskar og íþróttarinnar sem á hug hans allan. Leikstjóri er Sam Raimi og meðal leikenda eru Kevin Costner, Kelly Preston, John C. Re- illy, Jena Malone og Brian Cox. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrár lok 06.58 fsland í bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 f finu formi 2005 10.20 Alf 10.45 Það var lagið 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 í fínu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina 13.50 My Sweet Fat Valentina 14.40 Örlagadagurinn (12.14) 15.10 Extreme Makeover. Home 16.00 Hestaklúbburinn 16.25 Skrimslaspilið 16.45 Scooby Doo 17.05 Véla Villi 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 fsland í dag 20.05 The Simpsons (11.22) 20.30 Two and a Half Men 20.55 Derren Brown. 21.20 Entourage 21.45 ELEKTRA 23.20 Hidalgo 01.30 Blade II 03.25 Biack Point (Skotmarkið) Spennumynd um óreglusaman fyrrverandi hermann, leikinn af David Caruso úr N.Y.P.D. Blue og CSI. Miami, sem fellur fyrir rangri konu, eiginkonu hættulegs morðingja. Aðalhlutverk. David Caruso, Thomas lan Griffith, Susan Haskell. Leikstjóri. David Mackay. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 05.10 Fréttir og Island í dag 06.20 Tóniistarmyndbönd frá Popp TiVí í augun þegar rám rödd Tommys tók að hljóma í hljóðkerfinu. Nafn Ryan Star kom upp og nokkrar sekúndur liðu. Eg var byrjað- ur að heyra í eigin hjartslætti og teppið sem ég hafði und- ir höfðinu var orðið rakt af svita. „Ryan... þú ert næstur til að fara,“ muldraði Tommy, óvænt úrslit og allt ætlaði um koll að keyra þangað til búmm! Auglýsing- ar. Hvernig er hægt að Atli Fannar Bjarkason Skrífar uin mál málanna Fjölmiðlar atliy'bladid.net Skjár einn 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.05 Gametíví(e) 15.35 Point Pleasant - lokaþáttur Logan finnur bæjarþúana sem hurfu og Christina þarf því miður að horfast í augu við Kramers fólkið á heimili þeirra sem bíður eftir því að Jesse komi til baka 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Melrose Place 19.45 Everybody Hates Chris 20.10 Trailer Park Boys 20.35 TOMMY LEEGOESTO COLLEGE 21.00 The BachelorVI! 21.50 Law & Order. Criminal Intent 22.40 C.S.I. Miami (e) 23.35 C.S.I. New York (e) 00.30 Love Monkey - lokaþáttur (e) 01.15 Beverly Hills 90210 (e) 02.00 Melrose Place (e) Skjár sport 03.30 ÚBtóftygmtidÓóriistleik- menn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helg- arinnar. 18.30 Man City - Portsmouth 20.30 Middlesbrough - Chelsea 22.30 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leik- menn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helg- arinnar. 23.00 Dagskrárlok klúðra svona augnablikum? Útsendingarstjórar SkjásEins reyndu að bæta fyrir þetta, spóluðu að- eins til baka og byrjuðu hálfpartinn upp á nýtt eft- ir auglýsingar en allt kom fyrir ekki. Augnablikið var liðið hjá. 18:00 fþróttaspjaliiö 18:12 Sportið 18:30 US PGA i nærmynd 19:05 Gillette Sportpakkinn 19:40 Götubolti 20:10 Súpercross (World Supercross GP 2005-06) Nýjustu fréttir frá heims- meistaramótinu í Superc- rossi. Hér eru vélhjólakapp- ar á öflugum tryllitækjum (250rsm) í aðalhlutverkum. Keppt ervíðsvegar um Bandarikin og tvisvar á keppnistímabilinu bregða vélhjólakapparnir sér til Evr- ópu. Supercross er íþrótta- grein sem nýtur sívaxandi vinsælda. 21:15 KFNörd 22:00 World Series of Poker 22:45 Sterkasti maður Evrópu 1983 23:35 UEFA Super Cup 2006 (Barcelona - Sevilla) Útsending frá leik Sevilla og Barcelona um titilinn meistari meistaranna í Evrópu. 18:30 Fréttir NFS 19:00 island i dag 19:30 Bernie Mac (21:22) (e) 20:00 SushiTV (6:10) (e) 20:30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er í umsjá Ás- geirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitasta sem er að gerast. Tíska, menning, skemmtanir, kvikmyndir, matur, bílar, tækni og nýj- ungar, förðun, heilsa og skemmtilegt fólk er megin- þema þáttarins sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara. 21:00 Pipóla (e) 21:30 Twins(e) 22:00 Stacked (e) 22:30 Invasion (22:22) (e) 23:15 X-Men Hörkugóð mynd um það sem kann að gerast í nánustu framtið. Útvalið fólk fær tiltekna hæfileika vegna stökkbreytingar.. 07:00 fsland í bítið 09:00 Fréttavaktin 11:40 Brot úr dagskrá 12:00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir. 13:00 Sportið 14:00 Fréttavaktin 17:00 5fréttir 18:00 fþróttir og veður 18:30 Kvöldfréttir 19:00 fsland i dag 19:40 Peningarnir okkar 20:00 Fréttayfirlit 20:30 Örlagadagurinn (12:14) 21:10 48 Hours 22:00 Fréttir 22:30 Peningarnir okkar 23:10 Kvöldfréttir 00:10 Fréttavaktin 06:00 Með allt á hreinu 08:00 James Dean 10:00 Not Without My Daught er (e) 12:00 Confessions of a Teen age Drama Queen 14:00 Með allt á hreinu 16:00 James Dean 18:00 Not Without My Daught er(e) 20:00 Confessions of a Teen age Drama Queen 22:00 The Fan 00:00 Gemsar 02:00 Returner 04:00 The Fan Laugavegur Laugavegur VW Passat Highline 2,0 Turbo skráður 11/05 ek. 7.000 verð 3.650.000 kr. Mercedes Benz ML 270 Cdi skráður 09/05 ek. 26.000 verð 5.640.000 kr. Lexus IS200 skráður 04/04 ek. 35.000 verð 2.600.000 kr. M.v. SP-bilasamninga www.bilathing.is bilathing@hekla.is Laugavegi 174 sími 590 5000 Kletthálsi 11 sími 590 5760 HEKLA Númcr cíll í notudiun bílunt

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.