blaðið - 07.09.2006, Page 25

blaðið - 07.09.2006, Page 25
Maria Charies, 6 ára Bjarni Björnsson, 6 ára Bjarni býr með mömmu sinni og pabba og litlu systurí Grafarvoginum. Honum finnst Batman betri en Superman og ætlar að verða slökkviliðsmaður eða leikari þegar hann veróur stór. Bjarni gengur til góðs með fjölskyldu sinni á laugardaginn. Maria missti móður sína úr alnæmi árið 2001 og hefur búió hjá ömmu sinni siðan. Henni finnst skemmtilegast að læra, dansa og syngja og fer fyrir leikskólasystkinum sínum í Leik og starfi. Maria ætlar að verða læknir þegar hún er orðin stór svo hún geti hjálpað öðrum sem eiga um sárt að binda. 0 Landssöfnun Rauða kross íslands, 9. september 2006. Á laugardaginn stendur Rauði kross íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum tilgóós". Þúsundir sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin ertileinkuð börnum í sunnanverðri Afríku sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að bæta líf þeirra. "A-ócfS Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn. Gakktu til góðs Húsin á landinu eru mörg - því þarf marga sjálfboðaliða. Þú getur gerst sjálfboðaliói með því að skrá þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000. Rauði kross íslands www.redcross.is GLITNIR kostar birtingu auglýsingarinnar

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.