blaðið - 21.10.2006, Page 21

blaðið - 21.10.2006, Page 21
Nýja hverfið í suðurhlíðum Arnarneshæðar er eitt mest spennandi íbúðahverfi sem komið hefur á markað á höfuðborgarsvæðinu í mörg ár. Um er að ræða skemmtilegt samspil lágreistra fjölbýla og sérbýla með grænum svæðum inni á milli og fögru útsýni til sjávar og fjalla. Stutt er í alla þjónustu, náttúruna og helstu samgönguæðar. Þetta er hverfi þar sem allir geta notið lífsins. Nú þegar er val um margar tilbúnar íbúðir í fullfrágengnum 6-36 íbúða húsum. Fjölbreyttar íbúðarstærðir frá 80- 150 fm. að stærð. Verið velkomin að skoða hjá okkur fuilbúnar íbúðir í dag frá kl 13:00 -17:00 að Hofakri 1 og Hallakri 4b. Af hverju Arnarneshæö? Einstök staðsetning Sólarmegin Fagurt útsýni Skjólsælt Græn svæði □II þjónusta í göngufæri Vænleg fjárfesting Sérstakar þakkir fá Haröviöarval og Egg , w '■ ' •>• " - <► ...'V 'É: í:' : ... rfi HÚSAKAUP - Farsœl miðlun fasteigna h ó p u r i n n

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.