blaðið - 21.10.2006, Page 33

blaðið - 21.10.2006, Page 33
blaðiö LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2006 33 ) Margar konur farða sig eins dag, eftir dag en það ei auðvelt að breyta til með þvi einu að endurnýja föröunar- vorursfnar. Ný kona með nýrri förðun Flestar konur farða sig reglu- lega og eiga kynstrin öll af förðunarvörum, kremum og öðru. Það getur hins vegar verið auðvelt að festast í sama farinu og farða sig eins dag eftir dag. Það er óþarfi að vera hræddur við að prófa eitthvað nýtt og það þarf ekki að vera dýrt. Prófið nýja augnskugga, frakkari varaliti og betri maskara. Verið óhræddar við að kaupa ykkur nýja liti í stað gamalla og þreyttra lita. Þegar kemur að förðunarvörum er gott að eyða peningum í góð krem og þær vörur sem notaðar eru daglega. Það sem er notað sjaldnar má svo kaupa ódýrara. Það er yfirleitt ódýr- ara að kaupa förðunarvörur í apótekum eða stórversl- unum en í sérhæfðum förð- unarbúðum. Þeir sem eru enn óöruggir um hvernig þeir geta þreytt til ættu að leita til förðunarfræðinga eftir ráð- leggingum. Oft er boðið upp á kennslu í förðun í klukku- stund eða svo sem er ekki mjög dýr. PÓSTURINN Bílstjórar Útkeyrsludeild óskar eftir starfsfólki til framtíðarstarfa í útkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu. Unnið er á tvískiptum vöktum sem skiptast vikulega, aðra vikuna frá kl. 07.30-13.10 og hina vikuna frá kl.12.45-22.15. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Meirapróf • Hreint sakavottorð • Stundvísi, snyrtimennska og góð þjónustulund Umsóknum skal skilað til: íslandspóstur hf. Póstmiðstöð Stórhöfða 32 110 Reykjavík Merkt: Bílstjórar Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu íslandspósts: www.postur.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.