blaðið - 21.10.2006, Síða 46

blaðið - 21.10.2006, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 21. OKTÓ°' "'006 blaðiö - nS 41 - I pff 5. National Geographic í júni 1985 Stúika sem var flóttamaður frá Afganistan er ein allra þekkt- asta forsíða sem tekin hefur verið. ÍAquutc hitt&þetta Flottustu forsíöurnar Hljómsveitin Leaves mun spila á Listasafni Reykjavíkur í kvöld sem hluti af dagskrá Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar. Ekki hef- ur farið mikið fyrir hljómsveitinni undanfarið ár en drengirnir hafa verið að undirbúa næstu plötu sína. „Við höfum ekki verið að spila mikið hér heima en við spiluðum síðasta föstudagskvöld á Gaukn- um og þar á undan vorum við á Reykjavík Tropic hátíðinni í tjaldinu hjá Háskólanum“ segir Arnar Guðjónsson söngvari Leaves. „Annars erum við búnir að vera í hljóðveri undanfarið að semja og taka upp þannig að við er- um komnir langt með nýja plötu. Hún kemur út einhvern tímann á næsta ári en vonandi náum við að klára hana fyrir áramót. Að sögn Arnars verður töluverður munur á nýju plötunni og þeirri síð- ustu, Angela Test. „Sú plata fannst mér vera tvískipt. Sum lög voru mikii þróun frá Breath sem var fyrsta platan okkar og svo voru önnur lög sem tengdu betur við hana. En við erum núna að halda meira áfram og ég myndi segja að lögin á nýju plötunni séu kraftmeiri og ævintýralegri“. Töluverðar breytingar hafa orðið á hljómsveitinni en gítarleikarinn Arn- ar Ólafsson yfirgaf Leaves eftir gerð síðustu plötu. „Við erum bara fjórir núna í bandinu. Það hefur enginn komið í stað Arnars, allavega ekki eins og er en allt gengið vel upp þrátt fyrir það.“ Á döfinni hjá Leaves er útgáfa í Bandaríkjunum en platan Angela Test kom einungis út á Evrópumarkaði og því er hinn stóri markaður vestan- hafs eftir. „Annars er ekkert annað plan hjá okkur núna en platan kemur út í Amer- íku innan tíðar býst ég við, en ég veit ekki hvort að við förum þangað og spil- um eitthvað. Svo erum við aðallega bara að einbeita okkur að því að klára nýjustu plötuna en við munum spila mikið af nýja efninu í kvöld þannig að það verður spennandi hvernig fólki líst á, svo tökum við kannski einhver eldri lög með“ segir Arnar að lokum. Lanat komnir 4 -ÍS JL _ _ Sjónvarpsgláp Þegar meðal Bandaríkjamaður hefur náð 65 ára aldri hefur hann eytt sem samsvarar 9 árum af lífi sínu í sjónvarpsgláp. ÍAqu.i?tt 'L Vanity Fair i ágúst1991 Leikkonan Demi Moore barnshafandi situr fyrir nakin. fc:«f 0 3. Esquire í apríl 1968 Muhammad Ali er einn frægasti hnefa- leikakappi allra tíma. 4. Esquire í mai 1969 Listamaðurinn Andy Warhoi aö drukknaiCamp- bell-súpu. Konur þrifalegri Um 80 prósent kvenna þvo sér um hendurnar eftir salernisferðir en aðeins tæp 55 prósent karla. Þessar 5 forsiður frá ýnrsum áratugum þykja þær allra flottustu hingað til. 1. Rolling Stone í janúar 1981 John Lennon og Yoko Ono i rúminu Óskum aöstandendum kvikmyndarinnar MÝRIN til hamingju meö frábæra mynd! Og þökkum þeim fyrir aö hafa valiö kvikmyndafilmu til aö kvikmynda þessa vinsælu íslensku sögu. Hvetjum alla landsmenn til aö gefa Hollywood smá frí og sjá þessa frábæru islensku mynd! ilv i LJÓSMYNDAVORUR Skipholti 31, sími 568-0450 • 1 MYWDIR! Grátt, grátt, grátt... Grár litur kemur í stað hins svarta í ár. Helstu hönnuðir fallia fyrir litnum og hanna flíkur úr litatónum þess gráa. Til að gera meira úr dressinu ertilvalið að blanda sterkari litum með, fjólubláum, rauðum eða Ijósbrúnum. Þum- alputtareglan í vetur er sú að, það sem var í svart veður grátt. Hlýtt og gott Flottur jakki frá Fendi Frjálslegt og þægilegt Pils og bolur frá Marni Efnalaugin Björg Gæðahreinsun Göö þjónusta Þekking Opiö: mán-fim 8:00 - 18:00 föst 8:00 - 19:00 laugardaga 10:00 - 13:00 Háaleltisbraut 58-60 • Síml 553 1380

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.