blaðið - 21.10.2006, Síða 53

blaðið - 21.10.2006, Síða 53
blaðið LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2006 53 RÚV klukkan 16.00 Síðasta orrustan Michael Schumacher þreytir sína síðustu keppni í Form- úlu 1 í dag þegar lokakeppni tímabilsins fer fram í Sao Paolo í Brasilíu. Þessi margfaldi heimsmeistari á enn tölfræði- lega möguleika á að hreppa heimsmeistaratitilinn en til að svo verði þarf allt að ganga upp. Spánverjinn Fernando Alonso er efstur fyrir keppnina og hefur tíu stiga forskot á Schumacher. Honum nægir áttunda sæti í keppninni í dag til að verða heimsmeistari. Stöð 2 klukkan 21.20 Tölur og rannsóknir Fyrsti þáttur í annarri þáttaröð þessa bandaríska sakamála- þáttar sem fjallar um stærfræði- snilling sem aðstoðar bróður sinn, yfirmann hjá FBI, við að leysa snúin sakamál. Þættirnir koma úr smiðju bræðranna Rid- leys og Tonys Scotts og með aðalhlutverk fara Rob Morrow (Northern Exposure), David Krumholtz (10 Things I Hate about You) og Judd Hirch (Taxi). Dýr og eigendur Gríðarlegur fjöldi íslendinga á gæludýr, hvort sem um er ræða fiska, hunda, ketti, kan- (nur eða köngulær. í þessum þáttum kynnir Guðrún Heimis- dóttir okkur fyrir dýrunum og eigendum þeirra en óhætt er að fullyrða að gæludýraeign hafi aldrei verið fjölbreyttari en nú. Guðrún var lengi í Stundinni okkar og gekk undir nafninu Gæludýra Guðrún en um síðustu jól kom einmitt út bók hennar, Gæludýrin okkar. Þessir þættir eru fyrir alla fjölskylduna þar við kynnumst skemmtilegum dýrum og enn skemmtilegri eigendum þeirra. Jenna í hjálparstarf Önnur tvíburadóttir Lauru og George Bush, Jenna er á leið til Pan- ama. Hún er 24 ára og orðinn lærlingur fyrir hjálparsamtökin UNICEF. Þetta hefur Blaðið eftir vefritinu People, sem sýnar upplýsingar eftir áreiðan- legum heimildum The Washingon Post. Orðrómur hefur lengi verið á kreiki um að forsetadóttirinn væri á leið yfir landamæri Bandaríkjanna. Lengi var talið að hún ætlaði að vinna sem kennari. Hún var í dágóðu fríi í sumar og bjó þá hjá foreldrum sínum í Hvíta húsinu. Talsmenn Hvíta hússins vilja ekki staðfesta að Jenna sé á leið til Panama. En fréttastofan Assoi- ated Press greindi frá því að Jenna hafi verið í Paraguay á námskeiði til að búa sig undir starfið. Undirbúningurinn taki tíu daga. „Heimsóknin er einkamál Jennu,“ voru orð tals- Jessica bað og ákvað svo að skilja Jessica Simpson hefur nú látið undan þrýstingnum um að tala um skilnaðinn við Nick Lachey, í nýlegur viðtali sagði hún að þegar þau skötu- hjúin hafi eytt þriðja brúðkaups- deginum sínum sitt á hvorum staðnum hafi þeim orðið Ijóst að ástin milli þeirra væri ekki nægilega sterk. Jessica hafði þá flogið til Afríku til að sinna líknar- starfi á meðan Nick sat eftir heima. „Ég var á It. sjúkrahúsi fullu af veikum börnum og fann þá tóm- leikatilfinningu og langaði í meiri fyll- ingu í líf mitt, og það upp á eigin spýtur.“ Hún bað þá til guðs og segir að þegar hún hafi litið til himins hafi nún séð tvöfaldan regn- boga. Síðan þá hafi hún hlustað á Judy Garland syngja: Somewhere Over The Rainbow, og það dag- lega. Jessica tilkynnti Nick að hún vildi skilnað stuttu eftir að hún kom heim. •••••••••••••••••••••••••••••• . '7~&e "Zídt&iuzte ítt "&o*u.e “Ðed&telcý tel-.5771B00 Tilboð Opið Mánudaga - fimmtudaga:ii- 23 Föstudaga - laugardaga: 11 - 23 Sunnudaga : 17 - 23 heimsending Loksins alvöru matur á íslandi! 1/2 Giiiladui kjúkliiujui m Hiisiji jonum. salati. kai lýsósu 09 pepsi. FAT DADOY. 400gi. Eldsteiktui hamboi gai i, m ostí. bacon. súiai gúikui. fiönskum. sósu og pepsi. BIG MAMMA. 2x110 gi. Tvófaldui ostboigaii Mfi ónskum. sósu og pepsi. 300gi. Djúpsteiktui fiskui Mfiónskum. sósu. salati. sitiónu og pepsí. Morgunverður í rúmið 110gi. BBO boi gaii m ósti. djúpsteiktum laukhi ingjum. BBO sósu. fiónskum og pepsi. 12 Giillaðui kjúklingui M f i ónskum. sósu. salati og pepsí 110gi. Eldsteiktui ostborgaii Mfiónskum. sósu og pepsi. Wl 'HILLY CHEESE STEAK samloka. 350gi. Lambafille. laukui. sveppii. papiika. ostur. giænmeti og pepsi. Sendum í fyrirtæki, starfsmanna- hópa ogpartý BBO RIF: l>l>q lif inlu ÁSAlatí fiönskinn og Pepsi. Ekkert lágmark á heimsendingu FRÍ HEIMSENDING BIG BOY. Eldsteiktui 200gi. boi gai i. nvbacon. osti. lauk. tómat. fi ónskum. sósu og pepsL BAHAMA MAMA:Gl ill kjúlli. luisgijón. kmri. sal.it, ostin, i ist.Kl biaud oj| Pepsi

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.