blaðið - 16.11.2006, Page 35

blaðið - 16.11.2006, Page 35
M S FAGNAR DEGI ÍSLENSKRAR TUNGU íslenska er okkar mál MS fagnar Degi íslenskrar tungu. Við vinnum markvisst að verndun íslenskrar tungu með beinum stuðningi við málræktarstarf og vekjum athygli á fjölbreytileika tungunnar. Við lifum á timum örrar þróunar. Samfélagið breytist á öllum sviðum og tungumálið endurspeglar þær breytingar. íslensk tunga er ekki lengur einkamál þeirra sem geta rakið ættir sinar um byggðir landsins. Við sem tölum islensku höfum ólikar rætur og islenska er einnig annað tungumál vaxandi hóps fólks af erlendum uppruna. Hvort sem við höfum talað islensku frá blautu bamsbeini eða numið hana síðar er ræktun tungumálsins lífstiðarverkefni. Að rækta tungumál, aga hugsun sina og tjáningu er besta leiðin til betri samskipta og gagnkvæms skilnings. Við erum ólik að uppruna en tengjumst í gegnum tungumálið. íslenska er okkar mál. «50 >KA ER| 1 R MÁL ISLENSKA ER OKKAR MÁL

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.