blaðið - 02.12.2006, Qupperneq 1
244. tölublað 2. árgangur
Ódýrt til Noregs
í vetur!
laugardagur
2. desember 2006
Jón á hellinn Búra
„Þetta er án efa einn merkilegasti og
stærsti hellafundur íslands í þúsund
ár. Hellirinn er gríðarlega stór og
glæsilegur," segir Guðmundur Brynjar
Þorsteinsson hellakönnuður. Fyrir
fjórtán árum uppgötvaði hann mikil-
fenglegan hraunhelli og nefndi hann
Búra. Hellirinn tilheyrir ásamt þremur
öðrum jörðinni Hlíðarenda í Ölfusi, sem
átöppunarfyrirtæki Jóns Ólafssonar
keypti nýverið af sveitarfélaginu. Hann
greiðir 100 milljónir fyrir jörðina eftir
fimm ár, verðtryggt en vaxtalaust.
Ólafur Áki Ragnarsson, bæjastjóri
Ölfuss, segir heimsóknir í hellana ekki
skerðast. „Hellaáhugamönnum stóð
til boða að kaupa jörðina og eins hefði
ríkið getað gert það fyrir þeirra hönd.
Þegar jörðin var auglýst komu engar
hugmyndir fram af þeirra hálfu og ekk-
ert samband haft.
Engin poppstjarna
Hildur Vala segir að þótt það séu
einungis tvö ár síðan hún tók þátt í Idol
þá líði henni sem það séu tíu ár. „Ég
held ég verði aldrei poppstjarna. Ég er
meira fyrir órafmagnaða tónlist en ekki
rosalega poppaða." Hún er sambandi
viö Jón Ólafsson tónlistarmann sem
er nítján árum eldri en Hildur Vala. „Ég
finn ekkert fyrir aldursmuninum. Það
hafa margir sagt að ég sé gömul sál en
ég veit svo sem ekki hvað er að vera
gömul sál. Við pössum vel saman, þrátt
fyrir þennan gífurlega aldursmun,“ seg-
ir Hildur Vala með hæðnistón og hlær.
Ragnhildur Gísladóttir
ræðir um tónlistina,
tilgang lifsins, börn
og ástina.
| SÍÐUR 34-39-40
MYNO/FBIKKI
J
<:
» síða 62
Grillaði foreldrana
Marlene Olive var kölluð norn
af þeim sem könnuðust við
hana. Hún þótti stjórnsöm
og kaldlynd. Síðar beindist
grunur að henni þegar for-
eldrar hennar hurfu.
VEÐUR
Stöku él
Suðvestan3til10og
stöku él vestanlands.
Norðan 13 til 18 metrar
og él eða snjókoma
norðanlands. Hiti í kringum
frostmark.
» síða 2
ÍÞRÓTTIR
Fer að bresta á
„Mér hefur verið sagt að tækifær-
ið sé hjpdanjrið tornið, ég þurfi
bara að vSw JwirotoóÁur," segir
Bjarni Þór Viðarsson, 18 ára
leikmaður enska úrvalsdeildar-
liðsins Everton.
Reykjavík ->Oslo
“Kr. 7.420».»
Reykjavík ->Kristiansand
Kr. 12.350
aðra leið
Aðrir áfangastaðir (Noregi
einnig á frábæru verði!
Skattar og fíugvallargjöld innifalið
www.flysas.is
Sími fjarsölu: 588 3600
ScandravianAirtna
A 8TAH ALLIANCE MEMBEH
S4S
Opíðtíl kl.l8
Hiðborgln
-nátttúrulega
mmimti
'W