blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 8

blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 blaöiö BELGÍA Barnaníðingur handtekinn Luc van Hecke, dæmdur belgískur barnaníðingur sem slapp úr fangelsi í fyrra, var handtekinn í belgíska sendiráðinu á Filippseyjum í gær. Hann var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir misnotkun á börnum í fyrra, en hlaut þriggja ára dóm fyrir sömu sakir árið 1993. 't^\ I wi'"i UTAN ÚR HEIMI Danskur ferðamaður myrtur Danskur karlmaður á fertugsaldri var skotinn til bana á veitingahúsi á taílensku eyjunni Koh Samui í gær. Svíi sem sat með Dananum særðist einnig í árásinni en er ekki talinn í lífshættu. Lögregla hefur handtekið Taílending sem er grunaður um morðið. Samráð við gerð tilboða* 1996 Útboð Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar, Ríkiskaupa, Útgerðarfélags Akureyringa og dómsmálaráðuneytisins Samstilltar aðgerðir í gerð tilboða 1997 Útboð Vestmannaeyjabæjar, is- lenska álfélagsins hf. Samtilltar aðgerðir i gerð tilboða 2000 Útboð islenska járnblendífélagsíns hf. Samstilltar aðgerðir og símafundir milli ákærðu Markaðsskipting 1994 til 2001 Afgreiðsla flugvélaelds- neytis á Reykjavíkurflugvelli Skeljungur og Olíuverslun Islands fyrir tilstilli Einars og Kristins gera samning um eldsneytissölu og skiptlngu. 1993 til 2001 Saia til erlendra skipa Sam- ráð um skiptingu markaðar. Allri sölu til er- lendra skipa skipt mánaðarlega milli félaga. 1993 til 2001 Samráð um skiptingu mark- aða eftir svæðum Félögin skipta landinu upp í markaðssvæði og koma þannig í veg fyrir samkeppni. Ákveðið að viðskipti í tilgreindum kaupstað, kauptúni eða á tilgreindum svæð- um yrðu á hendi eins félags i stað fleiri. 1994 til 2001 Vegna sölu til SR-mjöls hf. Fé- lögin skipta með sér tekjum á sölu svartolíu til SR-mjöls. Oliufélagið hf. fékk 20 prósent en hin félögin tvö 40 prósent. 1993 til 2001 Vegna sölu til Sérleyfis- og hóp- ferðabíla Keflavíkur og áhaldahúss Keflavík- ur Olíufélagið hf. og Skeljungur hafa með sér ólögmætt samráð fyrir tilstilli Geirs og Kristins til að koma i veg fyrir samkeppnl. Sölu skipt hlutfallslega milli félaga. 1993 til 2001 Vegna viðskipta við fslenska álfélagið hf. Félögin gera með sér samning til að koma í veg fyrir samkeppni um sölu á svartoliu, gasoliu og bensíni til fslenska áifé- lagsins. 1993 til 2001 Viðskipti við Kísiliðjuna við Mývatn Félögin komu í veg fyrir samkeppni og skiptu svo hagnaði af sölu svartolíu til Kísil- iðjunnar sin á milli. 1996 til 2001 Vegna viðskipta við fyrir- tæki Reykjavíkurborgar Samráð um tilboð í útboðum vegna eldsneytiskaupa fyrirtækja borgarinnar. Hagnaði skipt á milli. Samráð um ákvörðun verðs á söluvörum, afslátta, álagningar og viðskiptakjara 1994 til 2000 Samráð um verðlagningu og sölu á fljótandi eldsneyti og öðrum oliuvör- um Margvíslegt samráð um álagningu gjalda á viðskiptavini félaganna og verðlagningu á öðrum söluvörum. Markaðssvæðum skipt upp og samstilltar aögeröir til að koma í veg fyrir samkeppni 1995 til 1997 Samráð um SD-oliu og svartolíu Samstilltar aðgerðir í þvi skyni að takmarka samkeppni um sölu á eldsneyti til skipa. 1995 til 2000 Samráð um verðlagningu á svartoliu Ólögmætt samráð í formi samninga og samstilltra aðgerða til að koma í veg fyrir samkeppnl 1995 til 2000 Samráð um sölu og verðlagn- ingu á gasi Ólögmætt samráð um ákvörðun útsöluverðs á gasi. Samstilltar aðgerðir um innheimtu á flutningsgjaldi á gasi til lands- byggðarinnar. 1995 til 2000 Samráð um fyrirkomulag á af- hendingu eldsneytistanka og tengds bún- aðar til viðskiptavina Samráð um gjaldtöku á afnotum viðskiptavina af eldsneytistönkum í eigu félaganna. 1997 Samráð um veitingu afsláttar til Björgunarbátasjóðs Slysavarnafélags fslands á fsafirði Samstillar aðgerðir fyrir tilstilli Einars og Kristins til að koma i veg fyr- ir samkeppni milli félaganna í tengslum við afsláttarkjör á eldsneytí á björgunarbátinn Gunnar Friðriksson. 1997 til 1998 Samráð tengt viðskiptum við Þormóð ramma hf. Hjarðarnesbræður ehf. og Granda hf. Samráð um verðlagningu og veitingu afsláttar til útgerðanna. 2000 Samráð gegn aðgerðum Landssam- bands islenskra útvegsmanna til að lækka verð á oliu til fiskiskipa Samstilltar aðgerðir olíufélaganna til að vinna gegn tilraunum út- vegsmanna til að fá fram lækkun á eldsneytis- verði og afgreiðslu eldsneytis á fiskiskip. 1995 til 2001 Samráð um skipti á upplýs- ingum um magn selds eldsneytis Félögin skiptust mánaðarlega á tölum um magn sölu félaganna á eldsneyti. * Samantekt á liðum ákærunnar Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda: Mikilvægt að einstaklingar beri refsiábyrgð „Það mikilvægt fyrir hagsmuni gegn olíufélögunum og hins vegar og réttindi neytenda að einstak- í skaðabótamál Sigurðar Hreins- lingar í forsvari fyrir- sonar. í því síðastnefnda tækja beri refsiábyrgð í var kröfum vísað frá grófum samráðsmálum,“ T á þeim forsendum að segir Gísli Tryggvason, •* W ekki væri hægt að sanna talsmaður neytenda. tjón. „Það er æskilegt að „Bæði í þessu máli og V ’ ' ¥ þessi samráðsmál hafi vegna varnaðaráhrifa til skaðabótaréttarlegar framtíðar." ' ''"^ÍHÉr g afleiðingar gagnvart Gísli bendir á að til að Mtíj neytendum en ekki tryggja neytendum vörn ™ mm bara stofnunum og fyr- gegn samráði þurfi fyrirtæki að irtækjum. Ef svo ólíklega vildi til bera ábyrgð á brotum á samkeppn- að olíufélögin hefðu ekki hagnast á islögum. Vísar hann annars vegar samráðinu þá hafa neytendur samt í nýfallinn dóm í máli Reykjavíkur sem áður beðið tjón.“ Lúðvík Bergvinsson alþingismaður: Eölilegt aö málið komi fyrir dómstóla „Þó að leiðin hafi verið grýtt þá eru sambærileg þeim íslensku. held ég að refsivörslukerfið hafi Þá segir Lúðvík eðlilegt miðað staðist prófið,“ segir Lúðvík Berg- við umfang samráðsins að málið vinsson alþingismaður. komi fyrir dómstóla. Lúðvík hefur haldið Æf" „Hér er á ferðinni uppi gagnrýni á þær : 6 jflH stærsta hvítflibbabrot skoðanir að ekki sé ^ ^ JH. sem uppvíst hefur orðið hægt að lögsækja ein- | " umálslandiogþóvíðar staklinga vegna brota I| væri leitað. Það er því fyrirtækja á samkeppn- | ,-_ f§ sjálfsagt og eðlilegt í islögum. Hefur hann . lýðræðislegu samfélagi meðal annars bent á að A að svona mál komi fyrir í Noregi hafi slíkt verið dómstóla.“ gert en norsku samkeppnislögin rmmm^ Giuliani og Clinton líklegust Rudolph Giuliani, fyrrum borgarstjóri New York, og Hillary Rodham Clinton öldungadeildarþingmaður eru líklegust tii að verða forseta- frambjóðendur repúblikana og demókrata í Bandaríkjunum sam- kvæmt nýjustu skoðanakönnunum. 39 prósent kjósenda demókrata styðja Clinton og 34 prósent kjósenda repúblikana styðja Giuliani. Chile: Barnabarn rek- ið úr hernum Augusto Pinochet Molina, herforingi og barnabarn ein- ræðisherrans fyrrverandi, hefur verið rekinn úr chileska hernum fyrir að hafa flutt óritskoðaða ræðu í jarðarfór afa síns fyrr í vikunni. í henni sagði hann Pinochet hafa verið mikinn heimsleiðtoga sem hafi bjargað Chile frá ítökum marxista. I^Trúlofunar hringar Laugavegi61 • Sími 552 4910 www.jonogoskar.is hEÍIsa ft, f • /í -héföu það gott LIÐ-AKTIN GXTRA Glucosamine & Chondroitin 60 töflur Heldur liöunum liðugum! 'A heilsa foffj -haföu þaö gott ÁKÆRA RÍKISSAKSÓKNARA: Olíuforstjórar ákæröir fyrir samráð: Gætu fengið allt að fjögurra ára fangelsi ■ Komu í veg fyrir samkeppni ■ Óvissa um refsiheimild ■ Undrast ákæruna Eftir Höskuld Kára Schram hoskuldur@bladid.net Forstjóri Olíuverslunar íslands og fyrrverandi forstjórar Olíu- félagsins hf. og Skeljungs geta átt von á tveggja til fjögurra ára fangelsi verði þeir fundnir sekir um brot á samkeppnislögum. Ríkis- saksóknari gaf út ákæru á hendurforstjórunumámið- .. vikudaginn en málið verður þingfest í janúar á næsta ári. Efasemdir eru uppi um hvort hægt sé að refsa einstaklingum vegna hátt- semi fyrirtækja. Saksóknari hjá ríkis- saksóknara segir yfirmenn bera fulla ábyrgð á rekstrarstefnu fyrirtækja. 27 ákæruliðir „Við teljum að ákærðu í málinu beri ábyrgð á rekstri þessara fyrir- tækja. Þeir sem hafa verið að vinna með þeim voru að hlýða þeirra fyrir- mælum og stefnu í rekstri fyrirtæk- isins,“ segir Helgi Magnús Gunn- arsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara. Helgi mun ennfremur reka mál ríkissak- sóknara gegn forstjórunum. Ákæra ríkissaksóknara sem birt var á miðvikudaginn skiptist í 27 ákæruliði sem ná yfir samráð olíufé- laganna frá árinu 1993 til 2001. í ákærunni er Ein- ari Benediktssy: forstjóra Olíu verslunar Is lands hf., Kristni Björnssyni, fyrrver- andi forstjóra Skeljungs hf., og Geir Magnússyni, fyrrverandi forstjóra Olíufélagsins, gert að sök að hafa með ólögmætu samráði komið í veg fyrir samkeppni. Þetta hafi þeir gert með innbyrðis samn- ingum og samstilltum aðgerðum milli félaganna, ýmist sjálfir eða fyrir milli- göngu undirmanna sinna. Efasemdir eru uppi um hvort hægt sé að lögsækja starfs- menn fýrirtækja vegna brota þeirra á samkeppnislögum. Róbert R. Spanó, dósent við lagadeild Háskóla íslands, hefur meðal annars bent á að lögin séu alls ekki skýr hvað þetta varðar og túlka verði allan vafa sak- borningum i hag. Lúðvík Bergvinsson alþingis- ekki ni Ákærðu bera fulla ábyrgð á rekstrarstefnu fyrirtækjanna. Helgi Magnús Gunnars- son.saksóknarihjáemb- ætti ríkissaksóknara maður hefur hins vegar bent á að íslensk samkeppnislög séu lík þeim norsku og að þar í landi hafi menn verið dæmdir vegna brota á þeim. Helgi Magnús segir málið hið fyrsta sinnar tegundar í íslenskri rétt- arsögu og að því leyti fordæmisgef- andi. Hann bendir ennfremur á að ekki þurfi að liggja fyrir tjón vegna samráðs heldur sé samráðið eitt og sér nægt tilefni til ákæru. „Lögin áskilja ekki tjón né að þeir nái sam- komulagi. Það er nóg að þeir leitist við og skiptist á upplýsingum." Á bara við fyrirtæki Ragnar H. Hall, verjandi Krist- ins Björnssonar, undrast ákær- una og telur vafasamt að hægt sé að refsa mönnum vegna brota á samkeppnislögum. það sé ekki rétt að gefa út ákæru á hendur einstak- lingum í þessu máh. Ég tel enn- ffemur að þessi refsiheimild sem vísað er til í ákærunni eigi " i við um háttsemi einstak- linga heldur fyrirtækja.“ Ragnar segir margt í ákærunni þarfnast nánari skoðunar og telur því ekki tímabært að tjá sig meira..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.