blaðið - 15.12.2006, Side 20

blaðið - 15.12.2006, Side 20
20 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 blaftiö Mótmæli brutust út fyrir utan þinghúsið í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu, þegar eldri borg- arar komu þar saman til að mótmæla frestun þess að hækka ellilifeyri í landinu. Upphaflega stóð til að hækkunin tæki gildi í upphafi næsta árs, en stjórnvöld í landinu ákváðu að fresta gildistökunni til í. júlí næst- komandi. Hundruð eldri borgara lögðu leið sína niður í miðborg höfuðborgarinnar til að lýsa yfir andstöðu sinni og þurfti fjölda lög- reglumanna til að hafa hemil á lýðnum. 0'f Motmæh i Sofiu Eldri borgarar mótmæltu frest- un á hækkun ellilífeyris. Eldri borgarar Búlgariu osat Motmæla seinkun tlt 50 (9 00 (7 50 (MOO 'iana Kensingtonholl í Lundúnum Ferðamaður stendur hjá skilti með mynd af Diönu prinsessu Welcome to Kensington Palace Oi>cnmg timcs IMMCh- 1000-1*00 Jl OctoöM t*a»l 17-00) l No*?witK-f - 1000-1700 ÍB fftj'va>y tUU 1*00) AdmisHion pnccn Anm\al membcrship rtod*.ptofC tk* »U<n *•. nvwiv Iwrtc* at yoo IruJ.vKluJl 05 00 Jo.rJ ma.viOu.vi £55 00 F*mi»y CMOO Alternativc cnti’ancc Fornwc mw'fm.iuon 0870 751 5170 yyww.hrp,Of9.uk Mario lcslmn Diana og Dodi ekki myrt Niðurstöður nýrrar skýrslu bresku lögreglunnar um dauða Díönu prinsessu sem lést í bílslysi i París árið 1997, eru þær að ekk- ert bendi til þess að hún og Dodi al-Fayed hafi verið myrt. Stevens lávarður fór fyrir rannsókninni og segir að þetta hafi verið hörmu- legt slys þar sem bílstjórinn Henri Paul hafi ekið of hratt og verið undir áhrifum áfengis og lyfja. Þá segir Stevens jafnframt að Dí- ana hafi hvorki verið trúlofuð né barnshafandi þegar hún lést. Díana, al-Fayed og Paul létust þegar Mercedes-bíll sem þau voru í skall á vegg i Pont de l’Alma und- irgöngunum i Paris i lok ágúst- mánuðar árið 1997. Mohammed al- Fayed, faðir Dodis, og fleiri hafa komið með samsæriskenningar og haldið því fram að dauði þeirra hafi ekki verið slys. Rannsóknin stóð í rúmlega þrjú ár og voru fleiri hundruð manna yfirheyrð vegna málsins. Talið er að rann- sóknin hafi kostað andvirði hálfs milljarðs króna.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.