blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 17

blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 17
blaðið Góði hirðirinn: Tíu milljónir til líknarfélaga mbl.is Góði hirðirinn, nytjamark- aður Sorpu, hefur á þessu ári út- hlutað tíu milljónum króna til líknarfélaga. Allur hagnaður af rekstrinum fer til styrktar þeim líknarfélögum sem Góði hirð- irinn er í samstarfi við. I fyrra var fimm milljónum úthlutað. Anna Jakobsdóttir, verslunar- stjóri Góða hirðisins, segir að á hverjum morgni séu tæmdir tveir til þrír stórir gámar af nytjahlutum sem safnast hafa í stöðvum Sorpu. Á mánudaginn voru gámarnir reyndar hvorki fleiri né færri en sex, og hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Líknarfélögin sem Góði hirðirinn er í samstarfi við eru Rauði krossinn, Hjálpræðisher- inn, Hjálparstofnun kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd. Fleiri félög hafa fengið úthlutað frá Góða hirðinum: Umþyggja, sem eru regnhlífars|mtök til styrktar langveikunlbörn- um, og mæðrastyrksnefndir á höfuðborgarsvæðinu. Geislavirknt efni: Engin hætta í Lundúnum íslendingum á ferðalagi í Lundúnum stafar engin hætta af geislavirka efninu pólon-210 sem varð rússneska njósnaranum Alexander Lít- vínenkó að bana þar í borg í nóvember síðastliðnum. „Efnið hefur veika geislun sem stöðvast við pappírsblað og kemst ekki í gegnum hlífðarlag húðarinnar. Það er ekki fyrr en það er komið inn í líkamann sem það getur valdið skaða,“ segir Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna ríkisins. Þegar fréttir berast utan úr heimi af geislavirkni hafa Is- lendingar gjarnan samband við stofnunina til að fá upplýsingar, til dæmis þegar þeir stefna á ferðalög til viðkomandi landa og segir Sigurður enga ferða- langa vera í hættu í Lundúnum. Nokkrir íslendingar sem voru á Millenium-hótelinu í Lundúnum á sama tíma og Lítvínenkó voru rannsakað- ir þar ytra en enginn þeirra reyndist hafa orðið fyrir eitrun. FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 17 Innbrot í gæludýraverslunina Trítlu: Páfagauk stolið mbl.is 1 fyrrinótt var brotist inn í gæludýraverslunina Trítlu í Net- hyl í Reykjavík og páfagauknum Isak stolið. Þjófarnir virðast ekki hafa haft áhuga á neinu öðru í versluninni. Páfagaukurinn ísak er af teg- undinni African Grey, hann er stór fugl, grár á litinn með rautt í stélinu. Hún er fremur sjaldgæf á íslandi og þykir eftirsóknarverð sökum hermigáfu og málgleði. ísak var ekki til sölu í búðinni en svona fuglar kosta á bilinu 200 til 300 þúsund krónur. „fsak var ekki til sölu, hann er gæludýrið okkar og við viljum að sjálfsögðu fá hann aftur hið fyrsta,” sagði Rebekka Lea Te Maiharoa verslunarstjóri í samtali við Frétta- vef Morgunblaðsins. Að sögn Rebekku nxun Isak hafa barist hetjulega vi þjófana því það var fiður út al§ gólf. „Okkur þætti vænt um ajfar ábendingar um þjófnaðinn,”j>sagði Rebekka sem sagði að lögreglan rannsakaði nú þjófnaðinn, en þetta er í annað sinn sem brotist er inn í verslunina og verðmætum gauk stolið. opið O altan sólarhringinn... 1#B W.M O www.10-u.is Fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni þinni Sage FLi fluguveiðipakki. 9 feta, 4ra hluta stöng með lífstíðarábyrgð. Sage hjól með góðri diskabremsu. Vönduð flotlína ásamt baklínu. Hólkur fylgir. Pakkaverð aðeins 39.900.- veidihornid.is Sage Launch fluguveiðipakki. 9 feta, 4ra hluta stöng með lífstíðarábyrgð. Sage hjól með góðri diskabremsu. Vönduð flotlína ásamt baklínu. Hólkur fylgir. Pakkaverð aðeins 29.900.- __ Ívaíanche fluguvvTT^iyý. 9 feta, 3ja hluta stöng. Scierra fluguhjóirneð^* góðri diskabremsu. Vönduð flotlína ásamt baklínu fylgir ásamt kastkennslu á DVD diski. Mest keypti fluguveiðipakkinn í Veiðihorninu. Veiðikortið 2007, veiðileyfi 129 vatnasvæði fylgir ókeypis með" Jólatilboð aðeins 21.900.- fluguveiðipakki. 12,6 eða 14 feta tvíhenda. Öflugt Scierra tvíhenduhjól með góðri bremsu. Scierra skotlína og kastkennsla á DVD með Henrik Mortensen. Vinsælasti tvíhendupakkinn á markaðnum. Jólatilboð aðeins 37.900.- Ron Thompson Travel Force 4ra hluta flugustöng í hólk ásamt Scierra IC3 fluguhjóli með góðri diskabremsu. Hjólinu fylgja 3 aukaspólur og hjólatasica. Jólatilboð aðeins 12.995.- Vinsælasta öngulheldan á Islandi árum saman. Jólatilboð aðeins 5.895.- (plata á mynd er aukabúnaður) 'jsg*** Dr. Slick verkfærasett. Vönduð bandarísk verkfærasett í handhægu boxi. Verð aðeins frá 4.495.- f» Simms Classic Guide Gore-tex jakki. Vatnsheldur jakki með góðri útöndun. Merkið tryggir gæðin. Jólatilboð aðeins 26.995. Scierra Norðurá jakki. Vatnsheldur jakki með góðri útöndun. Áralöng frábær reynsla á Islandi. Jólatilboð 22.995.- Scierra Aquatex jakki. Vatnsheldur jakki með góðri útöndun. Jólatilboð 15.995.- Stonefly hnýtingatöskur. Vinsælar og vel útfærðar töskur fyrir fluguhnýtara þar sem gert er ráð fyrir öllu hnýtingaefni og verkfærum á einum stað. Verð aðeins 16.995.- Scierra hjólataska. Vandaðar og vinsælar töskur. Verð frá 3.995.- Scierra Explorer veiðitaska. Einhver vinsælasta taskan í Veiðihorninu. Sterk taska með vatnsheldum botni. Burðarhandföng, axlaról. Verð frá 6.995.- DAM veiðijakki. Vatnsheldur jakki með útöndun. Jólatilboð 12.995.- Ron Thompson vöðlutask- an vinsæla. Vatnsheldur botn. Lok sem loftar. Burðar- handfang og axlaról. Motta til að standa á þegar farið er í og úr. Verð aðeins 3.995.- Ron Thompson nestis/bak- jjoki. Þessi hefur notið mikilla vinsælda í veiðitúrinn, tjaldvagn- inn eða útileguna. Diskar, glös og hnífapör ásamt fylgihlutum fyrir 4. Einangrað hólf með mat- arílátum á baki pokans. Frá- bært verð eða aðeins 4.995.- Ron Thompson reykofnar. Vinsælir reykofnar. Veislumáltíð á fáum mínútum. Verð aðeins frá 5.995.- Einnig reyksag á 595. Hafnarstræti 5 Erfitt að velja? Gefðu gjafabréf í stærstu veiðiverslun landsins. Þar er úrvalið Þú sérð jólatilboðin líka á veidihornid.is - Opið alla daga - /■nipiwgT Siðumúli 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.