blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 1
FÓLK Kogga nýtur sín í jólalegum miöbænum þar sem hún tekur á móti viöskiptavinum með bros á vör | síða28 ■ MATUR Guðbjörg Gissurardóttir gefur út matreiðslubók þar sem hún kennir fólki að laga uppskriftir að ástand- inu í ísskápnum |s(ða42 KB banki breytir nafninu í Kaupþing: Nafninu breytt í Kaupþing ■ Herferð milli jóla og nýárs ■ Vilja sama nafn sem víðast ■ Kostnaður ekki Ijós Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net Stjórnendur KB banka hafa ákveðið að breyta nafni bankans í Kaupþing. Á milli jóla og nýárs ræðst bankinn í kynningarherferð til þess að kynna nafnbreytinguna fyrir landsmönnum. „Ákvörðun um þessa breytingu var tekin fyrr á þessu ári og undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Breytingin er sú að KB banka- heitið hverfur, en Kaupþing kemur í staðinn,“ segir Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka. Ingólfur segir kostnaðinn við herferðina ekki endanlega liggja fyrir en gera megi ráð fyrir að hann verði á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir. Að- spurður segir Ingólfur nafnbreytinguna lið í lang- tímaáformum bankans um að hann starfi sem víðast undir sama heitinu, Kaupþing. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla íslands, er ekki sannfærður um að nafnbreyting íslenskra stórfyr- irtækja sé réttur leikur. Hann telur umfangið við breytinguna vera gífurlegt í ljósi stærðar fyrirtæk- isins. „Afleiðing útrásarinnar hefur verið sú að mönnum finnst eðlilegt að breyta nöfnunum í sam- ræmi við tískustrauma erlendis," segir Guðmundur Oddur. „Mín tilfmning er sú að í framtíðinni verði meiri eftirspurn eftir hinu sérstæða en að þurfa að haga sér eins og alþjóðlegu stórfyrirtækin." Sjá einnig síðu 4 Manneklan minni eftir fjögur ár Fjölga þarf verulega hjúkrunarfræöingum og sjúkraliðum á næstu árum. Þetta kemur fram í rannsókn sem Hagfræðistofnun Háskóla Islands geröi fyrir heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneyti sem kynnt var í gær. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir að á næstu fjórum árum megi reikna með manneklu sjúkraliða og hjúkrunar- fræðinga. Hér ræðir hún við Tryggva Þór Herbertsson prófessor. Sjá einnig síðu 12 nRÐLAUS » síða 56 meika húsaleiguna er ég að meika það,“ segir Biggi í Maus. Ný plata hans og tónleikarnir á Airwaves hafa vakið sterk viðbrögð. VEÐUR Kalt en bjart Hæg norðanátt, bjartviðri víðast nema norðan- og austanlands þar sem verða dálítil él. FrostO til 10 stig, kaldast í innsveitum. IÞROTTIR » sída 48 Nöpurjól Fjórir fótboltastjórar I ensku úrvals- deildinni eiga á hættu að missa starf sitt ef gengi liða þeirra verður ekki ásættanlegt í þelrri miklu leikjahrinu sem nú er að hefjast. Nýr jólakortavefur www.postur.is Falleg og persónuleg jólakort í tölvunni þinni Þú hannar - við prentum og dreifum 5 68 68 68 Stór Pizza m/2 áleggjum og brauðstangir 1590 kr Sótt 100% íslenskur ostur Mjódd • Dalbraut 1 • Fljarðarhaga 45 -X- ★ ^ SERÍU TILBOÐ SEM ENGINN JAFNAR ★★ ★ Kauptu tvær og fáöu ódýrari á hálfvirði eða kauptu þrjár og fáðu fjórðu ★ FRÍAt byggtogbúió Seríubúðin þín með mesta úrval landsins af ALLSKONAR SERIUM! Ida komin með flugi, pantanir óskast sóttar ■I ★ SIRIUS byggtogbúiö ★ ★ „ , Kringlunm Smáralind 568 9400 554 7760 PÓSTURINN www.postur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.