blaðið - 15.12.2006, Page 1

blaðið - 15.12.2006, Page 1
FÓLK Kogga nýtur sín í jólalegum miöbænum þar sem hún tekur á móti viöskiptavinum með bros á vör | síða28 ■ MATUR Guðbjörg Gissurardóttir gefur út matreiðslubók þar sem hún kennir fólki að laga uppskriftir að ástand- inu í ísskápnum |s(ða42 KB banki breytir nafninu í Kaupþing: Nafninu breytt í Kaupþing ■ Herferð milli jóla og nýárs ■ Vilja sama nafn sem víðast ■ Kostnaður ekki Ijós Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net Stjórnendur KB banka hafa ákveðið að breyta nafni bankans í Kaupþing. Á milli jóla og nýárs ræðst bankinn í kynningarherferð til þess að kynna nafnbreytinguna fyrir landsmönnum. „Ákvörðun um þessa breytingu var tekin fyrr á þessu ári og undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Breytingin er sú að KB banka- heitið hverfur, en Kaupþing kemur í staðinn,“ segir Ingólfur Helgason, forstjóri KB banka. Ingólfur segir kostnaðinn við herferðina ekki endanlega liggja fyrir en gera megi ráð fyrir að hann verði á bilinu hundrað til tvö hundruð milljónir. Að- spurður segir Ingólfur nafnbreytinguna lið í lang- tímaáformum bankans um að hann starfi sem víðast undir sama heitinu, Kaupþing. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla íslands, er ekki sannfærður um að nafnbreyting íslenskra stórfyr- irtækja sé réttur leikur. Hann telur umfangið við breytinguna vera gífurlegt í ljósi stærðar fyrirtæk- isins. „Afleiðing útrásarinnar hefur verið sú að mönnum finnst eðlilegt að breyta nöfnunum í sam- ræmi við tískustrauma erlendis," segir Guðmundur Oddur. „Mín tilfmning er sú að í framtíðinni verði meiri eftirspurn eftir hinu sérstæða en að þurfa að haga sér eins og alþjóðlegu stórfyrirtækin." Sjá einnig síðu 4 Manneklan minni eftir fjögur ár Fjölga þarf verulega hjúkrunarfræöingum og sjúkraliðum á næstu árum. Þetta kemur fram í rannsókn sem Hagfræðistofnun Háskóla Islands geröi fyrir heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneyti sem kynnt var í gær. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir að á næstu fjórum árum megi reikna með manneklu sjúkraliða og hjúkrunar- fræðinga. Hér ræðir hún við Tryggva Þór Herbertsson prófessor. Sjá einnig síðu 12 nRÐLAUS » síða 56 meika húsaleiguna er ég að meika það,“ segir Biggi í Maus. Ný plata hans og tónleikarnir á Airwaves hafa vakið sterk viðbrögð. VEÐUR Kalt en bjart Hæg norðanátt, bjartviðri víðast nema norðan- og austanlands þar sem verða dálítil él. FrostO til 10 stig, kaldast í innsveitum. IÞROTTIR » sída 48 Nöpurjól Fjórir fótboltastjórar I ensku úrvals- deildinni eiga á hættu að missa starf sitt ef gengi liða þeirra verður ekki ásættanlegt í þelrri miklu leikjahrinu sem nú er að hefjast. Nýr jólakortavefur www.postur.is Falleg og persónuleg jólakort í tölvunni þinni Þú hannar - við prentum og dreifum 5 68 68 68 Stór Pizza m/2 áleggjum og brauðstangir 1590 kr Sótt 100% íslenskur ostur Mjódd • Dalbraut 1 • Fljarðarhaga 45 -X- ★ ^ SERÍU TILBOÐ SEM ENGINN JAFNAR ★★ ★ Kauptu tvær og fáöu ódýrari á hálfvirði eða kauptu þrjár og fáðu fjórðu ★ FRÍAt byggtogbúió Seríubúðin þín með mesta úrval landsins af ALLSKONAR SERIUM! Ida komin með flugi, pantanir óskast sóttar ■I ★ SIRIUS byggtogbúiö ★ ★ „ , Kringlunm Smáralind 568 9400 554 7760 PÓSTURINN www.postur.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.