blaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 14
blaöiö
14 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006
HVAÐ MANSTU?
1. Hver var valin kona ársins 2006 hjá Nýju Lífi?
2. Hverjar eru fimm gangtegundir íslenska hestsins?
3. Hvar mun Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi sinna verkefnisstjórn fyrir
Þróunarsamvinnustofnun (slands í tvö ár?
4. Hverrar þjóðar er einkaspæjarinn Hercule Poirot í skáldsögum Agöthu Christie?
5.1 hvaða borg er að finna nyrsta veitingastað McDonald’s í heiminum?
Betrí umbúðir
alla miðvikudaga
Auglýslngasímlnn er
510 3744
I *1 ET.TfrÉ
H %
iM \ 1 /
;
r p 1 1 k-* \
1 1 1 | bVj
Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur
hilduredda@bladid.net
„Líknarbelgir í bílum bæta öryggi
almennt um ío til 15 prósent, að
því gefnu að ökumenn stundi
ekki hraðakstur og noti áfram
bílbelti,“ segir Ágúst Mogen-
sen, formaður Rannsóknar-
nefndar umferðárslysa.
Hann segist muna eftir
einu banaslysi hér á
landi auk eins eða
tveggja annarra
endum til að átta sig á hvenær líkn-
arbelgirnir virka og hvenær ekki.“
Hann segir það algengt viðhorf
hjá fólki að líknarbelgir blási út
við hvaða högg sem er en að það
alvarlegra slysa
í umferðinni
þar sem líkn-
arbelgir virk-
uðu ekki skyldi. sem
„Þeir eru
hannaðir til
þess að draga
úr skaða af
höggi sem
Uknarbelgirí
bílum bæta ör-
yggi almennt um
10 til 15 prósent
Ágúst Mogensen,
formaður Rannsóknar-
nefndar umferðarslysa
Alvöruj
vetrarúlpa
kemur á bílinn
að framanverðu
en ef högg kemur
á hliðarnar nema
skynjararnir það
ekki og líknarbelgur-
inn blæs ekki upp. Það er
mjög mikilvægt að fólk lesi
leiðbeiningar frá bilaframleið
sé misskilningur. „Það
er helst pottur brotinn
í fræðslu um örygg-
' isbúnað í bílum.
\ Bílaframleiðendur
X gefaútöryggisleið-
V beiningar sem
v er mikilvægt
\ að fara eftir
' og forsendur
þess að líknar-
Þórsmörk / bel8ir virki er
dúnúlpa f aðekiðsémeð
32.500 kr.f §át °Stb‘lbf!
2X L_ t séu notuð, þvi
* annars verður
öryggisávinn-
ingurinn að
engu.“
Ágúst segist ekki
hafa séð rannsóknir
eða skýrslur sem sýni
fram á að líknarbeígir
virki síður í sumum bílateg-
undum en öðrum.
0
Jólaskafmiðaleikur Olís og Coca-Cola
f
r'» '' " ; V. . ’
•*"ít5ísi?
* &
# \v «
«W'S'
m*
í«
«\N"
11I mikils að vinna
á næstu Olís-stöð
Þess vegna ættirðu að skella þér
inn á næstu Olísstöð og kaupa
kippu af kóki í gleri eða fá þér eina
hálfs litra kók og pylsu eða samloku
- og fá jólaskafmiða í kaupbæti.
Við höldum með þer!
Heilablóðfall demókrata í öldungadeildinni:
Gætu misst
meirihlutann
ÁfílTiWTfffh
Tim Johnson, öldungadeildar-
þingmaður Suður-Dakótaríkis í
Bandaríkjunum, fékk heilablóðfall
á miðvikudaginn og er nú mögu-
leiki að repúblikanar nái aftur
meirihluta í öldungadeild Banda-
ríkjaþings. Demókratar náðu eins
manns meirihluta í öldungadeild
Bandaríkjaþings í þingkosning-
unum í síðasta mánuði.
Hinn 59 ára gamli Johnson gengst
nú undir rannsóknir í Washington.
Ákveði hann að víkja sæti í öldunga-
deildinni af heilsufarsástæðum
kemur það í hlut ríkisstjóra Suður-
Dakóta, repúblikanans Mike Ro-
unds, að velja arftakann. Líklegt
má telja að Rounds líti helst til
samflokksmanna sinna við slíkar
aðstæður og myndi slíkur arftaki
sitja fram til næstu þingkosninga
sem fram fara árið 2008.
George Bush Bandaríkjaforseti
hefur óskað Johnson skjóts bata
og sagt hug sinn vera hjá fjöl-
skyldu Johnson.