blaðið - 23.12.2006, Side 21

blaðið - 23.12.2006, Side 21
blaöið FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 2006 21 Gríðarleg færni í lýsingum Gallalaus Sendiherrann Eftir Braga Ólafsson Bækur ★★★★★ Skyldulesning fyrir bókmennta- unnendur Breski rithöfundurinn og fræðimaðurinn David Logde gaf eitt sinn út skáldsögu undir nafninu Lítill heimur sem kom út íslenskri þýðingu fyrir nokkr- um árum. í þeirri bók má segja að Logde hafi afhelgað hugtakið bókmenntafræðiþing með eftir- minnanlegum hætti. Bragi Olafsson tekur ljóða- ráðstefnur fyrir í sinni nýjustu skáldsögu, Sendiherrann, sem fjallar öðrum þræði um ljóðskáld- ið Sturlu Jónsson og örlagaríka ferð hans til Litháen. Á meðan Jón stendur sem fulltrúi íslenskr- ar ljóðagerðarlistar á erlendri grundu tekur heimurinn smám saman að molna undan fótum hans. Ásakanir um ritstuld skjóta upp kollinum og ferð á litháenskt veitingahús á eftir að hafa örlaga- ríkar afleiðingar. Að venju er texti Braga ljóð- rænn og hann sannar í enn eitt skiptið færni sína í því að lýsa smáatriðum, samtölum og hver- dagslegum hugrenningum á óborganlegan hátt. Undirliggjandi kaldhæðni text- ans í garð rómantískrar en jafn- framt klaufalegrar heimsmyndar Jóns magnast eftir því sem á líð- ur söguna. Yfridrifin alvarleiki skáldaþingsins verður innantóm- ur þegar í ljós kemur að þingið virðist snúast um fátt annað en að finna næstu krá. Inn í söguna fléttar svo Bragi tilvísunum í heimsbókmenntirn- ar og sterkasta minnið verður án efa frakkinn sem vísar í sam- nefnda smásögu rússneska rit- höfundarins Nikolai Gogols. Um manninn sem taldi virðingu sam- félagsins velta á ytra útliti og var tilbúinn að fórna nánast öllu til að ná því markmiði. Sendiherrann er tvímælalaust besta skáldsaga Braga hingað til og verður að teljast skyldulesning fyrir alla bókmenntaunnendur. hoskuldur@bladid.net Laugard. Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Mánud. Þriðjud. 23. Des 24.Des 25.Des 26.Des 27.Des 28.Des 29.Des 30.Des 31.Des l.Jan 2.Jan Árbæjarlaug 8:00-18:00 08:00-12:30 lokað lokað 06:30-22:30 06:30-22:30 06:30-22:30 08:00-20:30 08:00-12:30 lokað 06:30-22:30 Breiðholtslaug 8:00-18:00 08:00-12:30 lokað lokað 06:30-22:00 06:30-22:00 06:30-22:00 08:00-20:00 08:00-12:30 lokað 06:30-22:00 Grafarvogslaug 8:00-18:00 08:00-12:30 lokað lokað 06.30-22.30 06.30-22.30 06.30-22.30 08:00-20:30 08:00-12:30 lokað 06.30-22.30 Kjalarneslaug 11:00-15:00 10:00-12:30 lokað lokað 17.00-22.00 17.00-21.00 17.00-21.00 11.00-15.00 10:00-12:30 lokað 17.00-21.00 Laugardalslaug 8:00-18:00 08:00-12:30 lokað 12:00-18:00 06.30-22.30 06.30-22.30 06.30-22.30 08.00-20.00 08:00-12:30 12:00-18:00 06.30-22.30 Sundhöllin 8:00-18:00 08:00-12:30 lokað lokað 06.30-21.30 06.30-21.30 06.30-21.30 08.00-19.00 08:00-12:30 lokað 06.30-21.30 Vesturbæjarlaug 8:00-18:00 08:00-12:30 lokað lokað 06.30-22.00 06.30-22.00 06.30-22.00 08.00-20.00 08:00-12:30 lokað 06.30-22.00 Laugarnar í Reykjavík ím ★★★★r „Fyndin og fróðleg bók sem kennir mannasiði." Brynhildur Björnsdóttir, Fréttablaðiö 22. des. 2006 „Ef þessi bók breytir ekki lífi þínu, mun hún svo sannarlega bæta það og hjálpa þér að losna við gremju, eigingirni og önnur mein." Páll Óskar, tónlistarmaður ] tíMaMHMŒEaaaaasaassEæœ!:srssmæmBSSRíísax x astsassaiasEsaæt-sSíSEaar V / „Þýðing Kristians Guttesen er afburðagóð ... alveg mögnuð saga. Steinunn Inga Óttarsdóttir, Mbl. I4.des. 2006 „Snilldarlega vel skrifuð saga ... rígheldur frá upphafi til enda. Það er fengur að svona þýðingum." Súsanna Svavarsdóttir, _________________ Fréttablaðið 19.des. 2006 „Hér er á ferðinni merkileg skáldsaga sem fengur er að á íslensku. Roberts tekur til umfjöllunar ýmis málefni sem hvíla þungt á samtímanum ..." Björn Þór Vilhjálmsson, Morgunblaðið21.des. 2006 ■■■■■■■

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.