blaðið - 03.03.2007, Page 39

blaðið - 03.03.2007, Page 39
38 LAUGARDAGUR 3. MARS 2007 blaðið íþróttir ithrottir@bladid.net Kærður Eggert Magnússon og félagar hjá West Ham eru í vondum málum. Enska knatt- spyrnusambandið hefur ákveðið að kæra þá vegna misferlis við kaup á Argentínu- mönnunum Mascherano og Teves í haust. Stig gætu verið dregin af West Ham. J Skeytin inn Bandaríski knatt- spyrnumaðurinn Freddy Adu virð- ist hafa verið ótrúlegt efni um margra ára skeið þrátt fyrir að vera enn undir íslenskum lögaldri. Þessi sautján ára gamla stjarna þeirra bandarísku vill venda sínu kvæði í kross og leika fyrir Real Madrid fyrr en síðar en hefur minni áhuga á að leika undir stjórn Alex Ferguson. Rökhugsun er líklega ekki sterk- asta hlið Ashley Cole hjá Chelsea. Segir hann í viðtali við enskan fjölmiðil að sigur þeirra bláklæddu á Arsen- al í deildabikarnum um síðustu helgi sé sönnun þess að rétt hafi verið fyrir hann að skipta um lið á sínum tíma. Þeg- ar hafi hann unnið titil eftir aðeins sex mánuði með sínu nýja liði og líf- ið brosi við sér. Kannski hefur hann gleymt að með Arsenal vann hann fimm titla á fimm árum. Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson farinn aö lifa af íþrótt sinni: Þarf að finna taktlnn aftur ■ Keppt í þremur mótum ■ Komist gegn á tveimur ■ Æfir stutta spiliö grimmt ISPSiliiÍÍ Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@bladid.net Árið byrjaði ágætlega hjá fremsta kylfingi okkar íslendinga, Birgi Leifi Hafþórssyni, en hann komst gegnum niðurskurðinn á fyrsta móti ársins í Ind- ánast fullvíst er ýt talið að tveir af lyk- ilmönnumArsenal v leiki ekki heimaleik liðsins gegn PSV í næstu viku og þaðan af síður um helgina. Tomas Rosicky er meiddur. Öllu verra er að % óvissaríkirum Thierry Henry. Hann er meiddur á fæti. Beinar útsendi ígar Laugardagur 10.10 RÚV Frjálsar 12.15 SkjárSport Knattspyrna Liverpool - Manche#er United 14.50 SkjárSport Knattspyrna 16.30 RUV_______ Handbolti 17.05 SkjárSport Knattspyrna 18.50 Sýn Knattspyrna 20.50 Sýn Knattspyrna 4K. ■ ■ú 8. mars TCL Classic Kina 22. mars WGC Championship Bandaríkin 22. mars Madeira Open Portúgal 29. mars Estoril Open Portúgal 12,apríl Volvo Open Kína 19. apríl BMW Open Kína 26. apríl Spænska Open Spánn 3. maí Telecom Opna ftalía ónesíu um miðjan mánuðinn. Spil- aði Birgir frambærilegt golf alveg fram á síðustu holurnar en slæm spilamennska á síðustu níu síðasta daginn þýddi að hann endaði í 6o. sæti í stað þess 30. Loks farinn að lifa af golfinu Aðeins fjórir mánuðir eru síðan Birgir Leifur náði langþráðum áfangaþegarhanntryggðisérkeppn- isrétt á Evrópumótaröðinni í golfi og á þeim tíma hefur hann tekið þátt í þremur mótum. f tveimur hefur hann komist gegnum nið- urskurðinn og haft hingað til upp úr krafsinu rúmar 300 þúsund krónur. „Það skipti öllu máli að komast hingað og það hefur auðveldað mér allt. Bæði eru styrkir fleiri og stærri og ég get með sanni sagt að ég lifi af golfinu í dag þó ekki sé hægt að segja að það sitji mikið eftir í buddunni um mánaðamótin." Missti taktinn B i r g i r Leifur og fjölskylda hafa verið búsett í L ú x e m - borg um ,_ eins árs " skeið og þar æfir Fjölskylda Birgls Staðið eins og klettur við bakið á honum. Birgir daglega bæði golfið sjálft og auk þess lyftir hann af móð. „Veðráttan undanfarið hefur verið leiðinleg svo ég er minna á æfinga- svæðinu og meira í æfingasalnum en ella. Ég er sjaldan minna en tvo tima dag hvern á æfingasvæð- inu enda tel ég mig geta meira og það gerist aðeins með æfingunni. Málið hjá mér núna er að áður fyrr gat ég alltaf reitt mig á að finna takt- inn hjá sjálfum mér og það var sá jafni taktur sem gerði mér kleift að spila í meðallagi en ná samt góðum úrslitum þegar á þurfti að halda. Þá var ég að mestu sjálfmenntaður í golfinu og það er mikil breyting nú síðustu misseri að einblína á tæknihliðina því í leiðinni týndi ég þessum takti mínum. Nú snúast æf- ingar mínar um að endurvekja takt- inn og moða hann saman við fram- farirnar í sveiflunni svo mér líði vel með hvoru tveggja úti á völlunum." BIRGIR LEIFUR OG EVRÓPUMÓTARÖÐIN Desember 2006 Desember 2006 Febrúar 2007 Alfred Dunhill-mótiö Opna S-Afríska Opna Indónesíska S.Afriku Úr leik S-Afríku 80.sæti Indónesíu 60. sæti Kærkomið frí Birgir og fjölskylda tóku sér nokk- urra mánaða frí fram eftir síðasta vetri og segir hann að það hafi gert sér afar gott enda loks tækifæri til að sinna fjölskyldu og vinum en gallinn hafi verið að komast aftur í gang. „Það er stirðleiki eftir slíkt frí og enginn hægðarleikur að finna sig á ný en þetta er allt að koma. Per- sónulega finn ég fyrir framförum tæknilega séð og legg mikla áherslu á að æfa stutta spilið sem öllu máli skiptir. Ég er góður á öðrum sviðum og finni ég minn gamla takt er ég reiðubúinn til alls.“ Næstu skref Óvíst er í hvaða mótum Birgir tekur þátt á næstunni. Hann hefur þátttökurétt á öllum mótum innan Evrópumótaraðarinnar en á ekki von á að komast að á þeim öllum. „Móta- röðin fer fram í Asíu fram í næsta mánuð áður en farið verður að spila í Evrópu og ég kann vel við mig í Asíu. Annars læt ég það aðeins ráðast þegar fram líða stundir og reyni stöðugt að bæta mig með æfingum á meðan." L:~J£S Sunnudagur 11.20 Sýn Knattspyrna Birmingham - Cardíff 12.40 RÚV____________ Frjálsar EM ínnanhúss 13.25 SkjárSport_____ Knattspyrna Bolton - Blackburn 15.50 SkjárSport Knattspyrna 15.50 Sýn Knattspyrna 17.50 Sýn Extra Knattspyrna 19.25 SkjárSport Knattspyrna 19.50 Sýn________ Golf 19.55 Sýn Extra Handboltl Rumlega tólf hundruð íþróttaslys árlega: Fjögur slys á Alls hafa orðið tæplega 6.200 nægilega alvarleg óhöpp eða slys á íþróttafólki hérlendis til að viðkom- andi hefur þurft að leita til læknis á síðustu fimm árum, samkvæmt nýjum tölum úr slysaskrá ÍSÍ. Það undarlega er að þrátt fyrir fjölda slysa eru það aðeins 1.640 einstaklingar sem orðið hafa fyrir þeim sem þýðir að hver og einn hefur orðið að leita til læknis tæp- lega fjórum sinnum á þessum tíma. Knattspyrnan er venju samkvæmt blóðugust. Af öllum slysunum varð vel yfir helmingur vegna átaka á grænu grasi. Handbolti tekur næst- mesta tollinn og körfubolti þar á eftir. Þá hafa 24 tilkynningar borist um slys í golfi en aðeins eitt í skylm- ingum sem í huga flestra eru líklega hættulegri en golf. Flest slysin eru meiðsl á hné og ökkla en tognanir hvers konar eru einnig algengar. hvem kjaft Sigurður Sveinn Sigurðsson Einn þeirra sem slasast hefur í íþróttum síðustu árum. Skrá ÍSÍ tekur aðeins til áhugafólks í íþróttum og ber að taka tölunum með þeim fyrirvara. Fái einstak- lingar greitt fyrir iðkun eins og meg- inþorri leikmanna í efstu deildum knattspyrnunnar fá þeir ekki greitt úr slysasjóði ÍSÍ og eru þar ekki skráðir. Ennfremur er aðeins um ein- staklinga sextán ára og eldri að ræða. Drogba knattspyrnumaður Afríku 2006: Umdeilt Didier Drogba var út nefndur knattspyrnu- maður Afríku 2006 við hátíðlega at- höfn í vikunni en þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur þennan titil. Samuel Eto'o varð annar í valinu en hann hefur haft áskrift að verðlaununum um þriggja ára skeið. Félagi Drogba hjá Chelsea, Michael Essien, varð þriðji. Hlaut Drogba 79 atkvæði gegn 74 atkvæðum Eto'o í fyrsta sætið en landsliðsþjálfarar allra Afríkuliða hafa atkvæðisrétt. Drogba var tal- inn mun betur að titlinum kominn £ Didier Drogba / viðhafnarklæðn- aði við verðlauna- afhendinguna. 2006 Didier Drogba 2005 Samuel Etoo 2004 Samuel Eto'o 2003 Samuel Etoo 2002 El-Hadji Diouf 2001 El-Hadji Diouf 2000 Patrick Mboma 1999 Nkwnakwo Kanu 1998 Mustapha Hadji 1997 Victor Ikpeba 1996 Nkwankwo Kanu þetta sinn en Kame- rúninn þrátt fyrir að Eto'o hafi verið lykilmaður í liði Barcelona sem vann Meistara- deildina. Mögulega er einhverhreppa- pólitík viðloð- andi kjörið sem sést kannski best á því að El-Hadji Diouf vann þ e n n a n sama titil tvisvar áður en Samuel nokkurEto'o hóf að vekja athygli. Síðustu námskeiðin fyrir hlé. Ingóifur H. Ingólfsson kennir þér að spara milljónatugi á námskeiðinu Úr mínus í plús. Á námskeiðinu lærir þú meðal annars: að greiða hratt niður lán með þeim peningum sem fara nú þegar í afborganir að byggja upp sparnað og eignir óháð tekjum og skuldum allt um vexti, verðbætur og lánakjör að fjárfesta á verðbréfamarkaði að búa sig fjárhagslega sem best undir lífið að undirbúa eftirlaunaárin að hafa gaman af því að eyða peningunum 1 25 milljóna lán 1 15 milljóna lán ^ Heildarkostnaðurá40árum ^ Heildarkostnaður á 40 árum ^ 130milljónir þú sparar 60 ! milljónir 1 78 milljónir þú sparar 36 ^ milljónir ^ S Með veltukerfi spara.is getur þú stytt ^ Með veltukerfi spara.is getur þú stytt ^ ^ lánstímann og sparað svo um munar. ^ lánstímann og sparað svo um munar. ^ Miðað við 4% verðbólgu, 4,5% vexti og styttingu lánstíma um 15 ár yoflykill' Þú átt nog ar peningum WÁ . Þú þarft bara að finna þál r^> ibú -*J&L “Þú átt nóg af peningum Umsagnir: “Það er mér sönn ánægja að mæla með þessari bók. Ég keypti hana vegna þess að ég trúði ekki hinni ögrandi fullyrðingu höfundar: “Þú átt nóg af peningum ...” Nú veit ég að þessi fullyrðing er sönn” - Þráinn Bertelsson, rithöfundur “Ég get svo sannarlega mælt með bók Ingólfs. Félagsmenn sem sótt hafa námskeið hans eru sammála um að Ingólfur hafi opnað þeim leiðir til að endurskoða fjármál sín og ná betri tökum á þeim” -Þórunn Sveinbjörnsdóttir, varaformaður Eflingar Metsölubókin „Þú átt nóg af peningum" er fáanleg á námskeiðunum og í bókabúðum um land allt. Úr mínus í plús! Þú átt nóg af peningum, Ingólfur kennir þér að finna þá. 6. mars Reykjavík Háskóli íslands Oddi kl. 18:30 23 sæti laus 10. mars Akureyri, Hótel Kea kl.13:00 Aukanámskeið yegna Völda áskorana M 11. mars Sauðárkrókur 17. mars Vestmannaeyjar 20. mars Reykjavík Háskóli íslands Oddi kl.18:30 24. mars Höfn í Hornafírði L IS I Skráning í síma 587 2580 og á www.spara.is Verð: 9.000- Námskeiðið er 4 tíma langt. Sum stéttarfélög greiða niður námskeiðið.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.