blaðið - 24.03.2007, Page 13

blaðið - 24.03.2007, Page 13
blaðið LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 13 íslandshreyfingin: Bráðabirgðastjórn til hausts Bráðabirgðastjórn Islandshreyf- ingarinnar mun að öllum líkindum sitja til haustsins, að því er Jakob Frímann Magnússon, einn aðstand- enda nýja framboðsins, greinir frá. „Það var kjörin bráðabirgða- stjórn til þess að átt geti sér stað lýð- ræðislegt stjórnarkjör þegar hreyf- ingin er komin betur á legg. Við erum að undirstrika að þetta sé lýð- ræðishreyfing. Það er fullt af mögu- leikum fyrir nýtt gott fólk til að njóta sín og þess vegna er ekki búið að fastbinda nein lykilsæti, hvorki á framboðslistum né í stjórn." Margrét Sverrisdóttir er varafor- maður bráðabirgðastjórnarinnar og Ómar Ragnarsson formaður. „Það voru allir sáttir við það í þess- ari fyrstu lotu að það ætti mjög vel við. Umhverfismálin eru stóra málið þótt hin málefnin séu einnig mik- ilvæg,“ tekur Jakob fram og bætir því við að fundarhöld hreyfingar- innar hefjist strax í dag, í hádeg- inu á Akranesi og um miðjan dag í Borgarnesi. Stefnt er að því að niðurröðun á lista verði lokið um páska. fPI heilsa 'M b*fdu Þ*d gott UÐ-AKTÍN eXTRA Glutosamme & Chondroitin 60 töfflur Heldur liðunum liðugum! 0) J^i heilsa -haföu það gott Airlincs John Edwards: Heldur áfram Demókratinn John Edwards tilkynnti í gær að kosningabar- átta sín til forseta Bandarikjanna haldi áfram þrátt fyrir veikindi Eiginkona hans greindist með brjóstakrabbamein á ný fyrir skömmu. Elizabeth Edwards, sem er 57 ára, gekkst undir krabbameinsmeðferð árið 2004 undir lok kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar, þegar Edwards var varaforsetaefni bandarískra demókrata. Skoðana- kannanir sýna að öldungadeild- arþingmennirnir Hillary Chnton og Barack Obama njóta bæði meiri stuðnings en Edwards. Bretland: Varað við fellibyljum Breskir veðurfræðingar reikna með því að fellibylja- tímabihð í Atlantshafi, sem stendur yfirleitt frá júnímánuði fram í nóvember, muni verða sérstaklega kraftmikið í ár. Veðurfræðingarnir telja að hitabeltisstormar verði um sautján talsins og að níu þeirra muni ná styrk felhbylja, eða 119 kílómetra hraða. Fjórir þeirra kunna að valda mildhi eyðileggingu, líkt og felhbylurinn Katrina sem gekk meðal annars yfir New Orleans í Bandaríkjunum árið 2005. Pólland: Neitað um fóstureyðingu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur dæmt pólska ríkið til að greiða Alicju Tysiac, 35 ára pólskri konu, andvirði 2,2 milljóna króna íbætur. Henni var neitað um fóstureyðing- una þrátt fyrir r viðvaranir um að meðgangan myndi hafa mikil áhrif á sjón konunnar til hins verra. Tysiac er nánast blind í dag. AIR FRANCE KLM umhverfis jörðina, allan sólarhringinn bókaðu á HONG KONG | 8 Frá 84400KR I & js? ^ — & # \ #• \ bangkok I Frá 82300KR klmiceland.is Leita að fleiri ’i;iboðum The Reliable Air; KLM Einn smellur a Kimiceianö.is til að tinm hagstæðasta miðaverðió. bóKa a Neti fá upplýsingar um flug. satna fiugpuni og svo framvegis : Vorð fram og íil baka frá Reykjavík rneó <

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.