blaðið - 24.03.2007, Page 30

blaðið - 24.03.2007, Page 30
ÍSLENSKA/SIA.IS/ALC 36761 03/07 Okkur vantar trommuleikara Léttmálmsbandið æfir nú af krafti fyrir árshátíð Fjarðaáls en leitar jafnframt að traustum trommuleikara í öruggt framtíðarstarf. „Við þurfum ekki 100 trommuleikara í fyrirtækið en það væri fínt að fá að minnsta kosti einn. Það væri heldur ekki verra að viðkomandi hefði þróf í rafvirkjun eða vélvirkjun." Sigurður Ólafsson, bassaleikari og fræðslustjóri Fjarðaáls. „í bandinu gilda sömu lögmál og í álframleiðslunni. Við höfum mismunandi hlutverk en vinnum saman í sjálfstýrðu teymi. Verkferlin þurfa að vera á hreinu." Cuðmundur Höskuldsson, gítarleikari og leiðtogi í málmvinnslu. „Þetta er ekki sþurning um heimsyfirráð eða dauða hjá okkur, heldur að njóta lífsins í góðum félagsskaþ." Hanna V. Jóhannesdóttir, söngkona og hjúkrunarkona í mannauðsteymi Fjarðaáls. Kynnist Fjarðaáli 24. mars Á kynningarfundi Austurlands tækifæranna á Hotel Nordica 24. mars verður Alcoa Fjarðaál með kynningarbás fyrir þá sem hafa áhuga á að starfa hjá fyrirtækinu. Síðustu 100 störfin í boði Framleiðslustarfsmenn Okkur vantar fleiri eldhressa starfsmenn í álframleiðslu og málmvinnslu. Til framleiðslustarfsmanna eru ekki gerðar ákveðnar kröfur um menntun eða kunnáttu. Allir fá viðamikla þjálfun og fræðslu í fyrirtækinu. Verkefni hvers starfsmanns verða fjölbreytt og mikið er lagt upp úr starfsþróun og símenntun. Rafiðnaðarmenn og véliðnaðarmenn Við leiturn að faglærðum rafiðnaðarmönnum og véliðnaðar- mönnum til að sinna viðhaldi tækja og búnaðar í hátæknivæddu álveri Fjarðaáls. Hjá fyrirtækinu verða um 120 tæknimenntaðir starfsmenn. Faglegur metnaður og stöðug þróun verða leiðarljós okkar inn í framtíðina. Öll störf henta bæði konum og körlum. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl. Viðkomandi munu hefja störf á næstu sex mánuðum. Hægt er að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli á capacent.is (áður IMC-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is) og Helgu Snædal (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000. Alcoa Fjarðaál capacent www.alcoa.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.