blaðið - 24.03.2007, Side 51

blaðið - 24.03.2007, Side 51
blaðið LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 51 helgin helgin@bladid.net Eldfjallagarður á Reykjanesi Hugmyndir um að gera Reykja- nesskagann að eldfjallagarði og fólk- vangi hafa verið nokkuð í umræð- unni að undanförnu og í dag verður efnt til opinnar ráðstefnu um þessa framtíðarsýn. Ráðstefnan er haldin í framhaldi af ráðstefnum og fund- um sem Landvernd hefur haldið um framtíðarsýn samtakanna á skagann og hvað hann hafi upp á að bjóða í tengslum við náttúruvernd, útivist, ferðamennsku og nýtingu jarðvarma og jarðhitaefna. Framsögumenn verða Sigmundur Einarsson jarðfræðingur sem fjallar um jarðfræði Reykjanesskaga, Ásta Þorleifsdóttir jarðfræðingur fjall- ar um eldfjallagarð út frá atvinnu, fræðslu og útivist, Bergur Sigurðs- son, framkvæmdastjóri Landvernd- ar, gerir álver og orkuvinnslu að umtalsefni, Jónatan Garðarsson þáttagerðarmaður ræðir um Reykja- nesfólkvang og að síðustu mun sr. Gunnar Kristjánsson prófastur flytja erindi sem heitir „Utsprung- inn fífill - Endalok stóriðju." Ráðstefnan fer fram í Hraunseli að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði í dag kl. 14-16:30 og eru allir vel- komnir. Vorhátíð KFUM og K Árleg vorhátíð KFUM og K verður haldin í höfuðstöðvum Félaganna að Holtavegi 28 í dag kl. 13-17. Hátíðin er fyrir alla fjölskylduna og með henni hefst formlega skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK fyrir næsta sumar. Boðið verður upp á spennandi dagskrá á sviðinu frá kl. 13-16 þar sem trúðarnir Barbara og Úlfar (Halldóra Geirharðsdóttir og Bergur Ingólfsson) skemmta ásamt Jóni Víðis töframanni og ríflega 200 þátttakendum úr starfi félaganna sem fram koma á hátíðinni. Starfsfólk sumarbúðanna verður einnig á staðnum og veita for- eldrum og börnum allar nánari upplýsingar um dvalarflokka og dagskrá sumarsins. r;:') maszaa Veldu rétt Gerðu samanburð á japönsk- um gæðum. Berðu saman gæði og þjónustu Mazda og Toyota. Prófaðu eitthvað nýtt. Mazda keppir við hvern sem er - helst Toyota. Prófaðu aðra eiginleika. Prófaðu önnur þægindi. Núna Mazda3. Skoðaðu góðgætin á lista staðalbúnaðar Mazda3. Mazda3 Touring 5 dyra 1,6i 5 gíra Verð 1.980.000 kr.* Auka hemlaljós að aftan Upphitaðir og rafstýrðir útispeglar Loftkæling Speglar í sólskyggnum Upphituð framsæti Niðurfellanleg aftursætisbök 60/40 Benslnlok opnanlegt innan frá Útvarp með geislaspilara og 4 hátölurum Útihitamælir Ljós I farangursrými Frjókornasía Leðurklæddur gírhnúður Miðstöðvarblástur afturl Gúmmlmottur að framan og aftan Metallitur MAZDA3 TOURING PLUS Búnaður umfram Touring Aksturstölva 16" álfelgur Dekk 205/55R16 Þokuljós að framan Sjálfvirk loftkæling (air-con) MAZDA3 SPORT Búnaður umfram Touring Plus 6 glra 17" Álfelgur Xenon framljós Dlóðuafturljós Útvarp með geislaspilara og 6 hátölurum Samlitt grill Sport sflsalistar Sport þokuljós í stuðara Sport stuðarar að framan og aftan Sport sæti og áklæði Vindskeið Regnnemi fyrir rúðuþurrkur Krómstútur á pústkerfi TCS spólvörn Hraðastillir Vertu sportlegur Veldu annan stíl Núna Mazda3 3 3 gQfeg y* -12? Hagsýnn Islendingur velur praktískan og fallegan bíl Núna Mazda3 Frábær í endursölu frekanZpi^ýf!^ fnekan , is ^AA/u.mazdabrirntxxy- MAZDA3 TOURING Staðalbúnaður ABS diskahemlar á öllum hjólum EBD hemlajöfnun með EBA hemlahjálp DSC stöðugleikastýring Þriggja punkta öryggisbelti I öllum sætum Stillanlegir höfuðpúðar á öllum sætum Loftpúðar fyrir ökumann og farþega I framsæti ásamt hliðarloftpúðum I sætum Loftpúðagardínur að framan og aftan Dagljósabúnaður Hreinsibúnaður á framljósum Fjarstýrð samlæsing ISOFIX festingar fyrir barnabllstól I aftursæti Leðurklætt velti- og aðdráttarstýri með útvarpsstillingum . Hæðarstillanlegt bílstjórasæti. / Rafdrifnar rúðuvindur að framan og aftan 15"stálfelgur með heilum koppum Samlitir speglar.hurðarhúnar og hliðarlistar Armpúði milli framsæta með/hólfi Glasahaldarar milli framsaejta og Öruggur stadur til ad vera á brimborg Brimborg Reykjavík: Bíldshöföa 8, slmi 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 462 2700 www.mazdabrimborg.is Afmælistónleikar í Salnum Sunnudaginn 25. mars klukkan 14 verða haldnir 5 ára afmælistónleikar Kvennakórs Kópavogs í Salnum. Kór- inn var stofnaður í janúar 2002 af Natalíu Chow Hewlett. Á þeim fimm árum sem kórinn hefur starfað hafa að jafnaði um 35-45 kórkonur verið meðlimir, en undirleikarinn hefur frá upphafi verið sá sami, Julian Hew- lett. Að sögn aðstandenda afmælis- tónleikanna verða þeir veglegri en nokkru sinni fyrr, en kórinn heldur til Búdapest í næsta mánuði þar sem hann hyggst taka þátt í kórakeppn- inni Musica Mundi. Afmælistónleikar kvennakórs Kvennakór Kópavogs heldur afmælistónleika ÍSalnum á morgun. Fræðslufundur um samkynhneigð Samtök foreldra og aðstand- enda samkynhneigðra halda samstöðu- og fræðslufund fyrir homma, lesbíur, foreldra, ættingja og vini í húsnæði Samtakanna ’78 að Laugavegi 3 (4. hæð) í dag kl. 15-17. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem tengist samkynhneigð, hlutskipti samkyn- hneigðra og aðstandenda þeirra. Meðal annars verður stuttmyndin Góðir gestir eftir Isold Uggadóttur sýnd sem og hluti kvikmyndarinnar Hrein og bein eftir Hrafnhildi Gunn- arsdóttur og Þorvald Kristinsson. Fjallað verður um samkynhneigð Hinsegin dager og grunnskólann, barneignir sam- kynhneigðra og jafningjafræðslu í grunn- og framhaldsskólum og margt fleira. Allir áhugasamir eru velkomnir.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.