blaðið - 26.05.2007, Page 53

blaðið - 26.05.2007, Page 53
blaðið LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 53 Stöö 2 sun. kl. 19.15 Furðuleg lygasaga Lemony Snicket's A Series of Unfortunate Events er ævintýra- leg gamanmynd með Jim Carrey [ aðalhlutverki. Þegar þrjú vell- auðug systkini missa foreldra sína eru þau send til Ólafs greifa en hann þolir ekki börn og er ein- göngu á höttunum eftir pening- unum þeirra. Myndin er byggð á fyrstu þremur bókunum í hinum vinsæla bókaflokki A Series of Unfortunate Events eftir rithöf- undinn Daniel Handler. Skemmti- leg mynd fyrir alla fjölskylduna. Skjár einn sun. kl. 20.40 Fýr í sokkabuxum Robin Hood er bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetj- una Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Hann berst gegn óréttlæti og kúgun og hjálpar þeim sem minna mega sín. Þessir þættir hafa slegið í gegn í Bretlandi og fengið mikið lof hjá gagnrýnendum. Nú geta íslendingar fylgst með ævin- týrum hins fagurleggjaða Hróa og hans hýru sveina. Sirkus mán. kl. 20.25 Kisulóra óskast Stúlknasveitin heimsfræga Pussycat Dolls leitar að nýjum meðlimi í hljómsveitina í þáttaröð- inni The Search for the Next Doll. Þúsundir stúlkna sóttu um starfið en aðeins nfu þeirra voru valdar til áframhaldandi þátttöku. Stúlk- unum níu er komið fyrir í (búð í Los Angeles þar sem þær munu ganga í gegnum stífar æfingar og áskoranir. Það mun því verða hart barist um það hvaða stúlka fær að klæðast netsokkabuxum á sviði með Kisulórudúkkunum. Aðskildir tvíburar: Mary-Kate freistar gæfunnar ein Það er ekki á hverjum degi sem tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen taka að sér verkefni hvor án annarrar en nú er allt útlit fyrir að það muni breytast þar sem Mary-Kate hefur tekið að sér að leika í næstu þáttaröð hinna vinsælu Weeds-þátta. Ashley mun þar hvergi koma nærri. Weeds-þættirnir fjalla um húsmóður (sem leikin er af Mary- Louise Parker) sem fer að selja marijúana til að láta enda ná saman og mun Mary-Kate fara með hlutverk ungrar saklausrar stúlku sem fellur fyrir syni dópsalans. Með þvf að taka þetta hlutverk að sér er ungstirnið að reyna að festa sig í sessi sem alvöru leikkona en ekki bara sem fyrrum barnastjarna og hún bíður í ofvæni eftir þvf að geta hafist handa. „Ég er hæstánægð að fá að taka þátt í gerð þessara þátta. Það er mikill heiður að fá að vinna með svona hæfileikaríkum leikurum og handritshöfundum." Svo er bara spurning hvort þetta hlutverk nær að skila henni tilætluðum árangri því líklega vill engin leikkona að sín verði minnst fyrir hörmungarmyndina New York Minute. Háskólans á Bifröst eru komnir í stjórnunarstarf innan 5 ára 5? Háskólinn álSifröst er eirlf ,fcampus"-skólinh í félagsvísindum á Íslanðí. um allt námið Stjórnenda- og leiðtogaskóli i hartnær 100 ár 70% útskrifaðra nemenda ■> • .P>, ^ __ . *.* •■-• • Nemendur vinna raunhæf verkefni Nær helnjingur nemenda dvelur eitt fnisseri efíéndis t.d. í Kína. Háskólinn á Bifröst býður upp á mjög öflugt fjarnám. ^ ' jf* , . i', * 4 : •;• . •.:•. 4 - jrr*: .... - Umsóknafrestur í grunnnám er til 10. júní 2007 Frekari upplýsingar: www.bifrost.is HASKOLINN A BIFROST BIFRÖST UNIVERSITY 311 Borgarnes I Slmi 433 3000 Minnum á að við erum þegar farin að taka á móti umsóknum í allar deildir skólans. Því fyrr sem þú sækir um, því meiri möguleika áttu á námsvist. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu skólans, www.bifrost.is Lagadeild I lagadeild er boðið upp á viðskiptalögfræði sem samsett er úr greinum lögfræði, fjármála og viðskipta. Námið er afar hagnýtt og getur verið góður undirbúningur fyrir atvinnulífið eða frekara nám. Nemendur útskrifast með BS gráðu I viðskiptalögfræði. Viðskiptadeild Alhliða viðskiptanám sem ætlað er að búa nemendur undir ábyrgðar-, forystu- og stjórnunarstörf í innlendu og alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. [ BS námi í viðskiptafræði eru kennd öll helstu svið stjórnunar, rekstrar og viðskipta. Félagsvísindadeild Deildin býður upp á grunnnám til BA í HHS (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði). Grunnnám ( HHS er traustur undirbúningur fyrir hvers kyns framhaldsnám á sviði hug- og félagsvfsinda, til meistara- eða doktorsgráðu og fyrir störf á alþjóðlegum vinnumarkaði.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.