blaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 9

blaðið - 12.07.2007, Blaðsíða 9
blaöió FRÉTTIR 9 Bretland í lífstíðarfangelsi Breskur dómstóll dæmdi í gær fjóra menn á þrítugsaldri í lífstíð- arfangelsi fyrir að hafa skipulagt hryðjuverkaárásir á Lundúnir þann 21. júlí 2005. Mennirnir voru fundnir sekir á mánudaginn, en samkvæmt dómi skulu þeir ekki sitja inni skemur en fjörutíu ár. Þeir Muktar Ibrahim, Yassin Omar, Ramzi Mohammed og Hussain Osman voru fundnir sekir um að hafa haft í hyggju að sprengja sprengjur í þremur neðanjarðar- lestum og einum strætisvagni. aí Minntust látinna ættingja Bosníu- Serbar drápu um átta þúsund múslímska karlmenn og drengi í Srebrenica. Fjöldamorðin í Srebrenica Hundruð jörðuð Fleiri þúsund Bosníumúslímar komu saman í Srebrenica í Bosníu þegar 465 fórnarlömb fjöldamorðs- ins í bænum árið 1995 voru borin til grafar í gær. Fórnarlömbin sem voru jörðuð í gær fundust nýverið í fjöldagröf, en frarn til þessa hafa um sextíu slíkar fundist í grennd við Srebrenica. Carla Del Ponte, að- alsaksóknari stríðsglæpadómstóls- ins í Haag, var meðal þeirra sem sóttu athöfnina. Um átta þúsund karlmenn og drengir voru myrtir af Bosníu- Serbum í Srebrenica eftir að þeir höfðu náð bænum á sitt vald fyrir tólf árum og var þetta mesta fjöldamorð sem framið hefur verið í Evrópu frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. FJölslcylduhátíð á Blönduósi um helgina Útiskemmtun á laugardaginn þar sem fram koma Björgvin Franz Gíslason, Skoppa og Skrítla, Hara og Jógvan Hansen Söngkeppni barna og unglinga, markaðstjald, leiktæki og hestar fyrir krakkana Tónleikar með Eyfa og Jóni Ólafs fimmtudagskvöld og kvöldskemmtun með Erni Árnasyni og Óskari Péturssyni föstudagskvöld Kvöldvaka og dansleikur með í svörtum fötum í íþróttahúsinu laugardagskvöld Að auki verður fjöldi tónleika og listsýninga, knattspyrnuleikur gullaldarliðs Hvatar '87 gegn Hvöt '07, torfærukeppni og margt margtfleira DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR MÁ FINNA Á WWW.BLONDUOS.IS OG WWW.HUNI.IS • ✓ I S * 'XC GOÐ ÞJONUSTA UM ALLT LAND Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í nýja vínbúð á Hellu. Þú getur lagt land undir fót í sumar og fengið sömu góðu þjónustuna hvar sem er á ferðalaginu! Kynntu þér fróðiegan bækling um sumarvínin í verslunum okkar. Uppiýsingar um afgreiðslutíma vínbúða má nálgast á vinbud.is. 3 VIN*»>*BUÐ I fomvWA, í, íh-jirfimfv H .. 1 ~ —'— www.vinbud.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.