Orðlaus - 01.07.2005, Blaðsíða 28

Orðlaus - 01.07.2005, Blaðsíða 28
 | Hverjar eru líkurnar á því að þú farir í tjaldferð í sumar? Q Þegar þú ferð á skemmtistað hvað ertu líklegust til að panta þér? H Ef þú ferð í heimsókn til vinkonu þinnar og það erallt í drasli þá... a) Það er 100% líkur á því að ég verði í tjaldi í sumar. b) Svona 50%, en bara hér heima á íslandi. c) Ekki séns, ég fæ í bakið og þoli ekki pöddur. d) Kannski í mesta lagi um Verslunarmannahelgina eða fyrstu helgina í júlí. Þér finnst Strákarnir á Stöð 2... a) Frekar barnalegir. b) Geta verið skemmtilegir. c) Æðislegir. d) Fáránlegir og skilur ekki af hverju þeir þroskast ekki. Hvað finnst þér um pefsa? a) Mér finnst þetta grimmd og myndi aldrei klæðast slíkum. b) Mér finnst þeir geðveikir en bara þegar þeir eru al- vöru. c) Alveg fínir en ekkert must. d) "Must have" fyrir allar alvöru konur og þær eiga ekki að sætta sig við eitthvert notað drasl. a) Bjór og skot. b) Rauðvín eða hvítvin. c) Gin og tónik. d) Vodka, bjór, skot... blanda þessu öllu saman. Q Þegar ég fer til útlanda þá... a) Reyni ég alltaf að finna ódýrasta flugið út. b) Þá ferðast ég alltaf með fínum flugfélögum. c) Reyni ég að vera á Saga Class, sérstaklega í lengra flugi. H Þorrablót eru... a) Ótrúlega skemmtilegur íslenskur siður. b) Brilliant! Fyllirí, ógeðslegur matur og ball. c) Ógeðsleg, ég meina hver lætur þennan viðbjóð of- an í sig? H Ég versla... a) Alltaf í Hagkaup eða Nóatúni. b) Oftast í Bónus og Krónunni. c) Yfirleitt ekki neitt því ég borða alltaf úti. d) Stundum í Bónus og stundum í Hagkaup eða Nóa- túni. a) Meikarðu engan veginn að vera hjá henni og finn- ur afsökun til að fara eitthvað annað. b) Segir henni að það sé skítugt... með það i huga að hún taki til. c) Tekur þú varla eftir því. d) Hjálpar þú henni að ganga frá. H Þú ert í jólaboði og það er hálfs árs bam í boð- inu. Þú heldur á því en það gubbar á þig mjólk, Hvað gerir þú? a) Ég fríka út... ógeð. b) Mér er alveg sama, þetta er bara sætt. c) Ég er ekkert ánægð með þetta en læt mig hafa það. d) Ég hleyp grenjandi heim því að kjóllinn er ónýtur. Q Þegar ég er í kósí fötunum heima og þarf að skreppa út þá... a) Hleypégút! b) Skipti ég um föt, greiði á mér hárið og skelli á mig varalit. c) Lappa ég aðeins upp á mig en hleyp samt út. 28 10-15 stig Það finnst ekki snobb I þér. Sama hvar þú ert í heiminum eða hverju þú lendir í þá er ekkert að fara að koma þér á óvart og slá þig út af laginu. Þú ættir að geta höndlað allar aðstæður og lendir eflaust aldrei í því að vera tekin fyrir tepruskap. 16-21 stig Þér er eflaust oftast sama hvað er að gerast í kringum þig og finnst ekkert verra þó að hlutirnir séu ekki alveg "perfect". Þú ert hressa og spontant manneskjan sem er alltaf til í að skella sér í fötin og gera eitthvað skemmtilegt og er ekki lengi að koma sér út. 22-27 stig Þú ert pínu snobb en ekki með tepruskap. Þú vilt líta vel út og hafa hreint í kringum þig en kippir þér ekkert upp við að fara í útilegu eina helgi og sletta úr klaufunum. Þú ættir að velja þér snyrtilega samförunauta því annars áttu ekki eftir að doka við lengi. 28-33 Stig Þú ert alger snobbhæna og ættir að ná þér í snobbhana þannig að lífið þitt verði bærilegt, þú ert ekki að höndla opna klósettsetu. Slakaðu samt á, það er ekkert verra en kvartandi tepra sem þolir ekki minnstu mannleg mistök. Það er fínt að vera snyrtilegur en öllu má ofgera. Slepptu þér, farðu í útilegu, fáðu þér sviðakjamma og kauptu þér "fake" pels í Kolaportinu, það á eftir að verða skemmtileg tilbreyting. Stig 1. a) 1 b) 2 c)4 d) 3 2. a) 3 b) 2 c) 1 d) 4 3. a) 1 b) 3 c) 2 d) 4 4. a) 2 b) 4 c) 3 d) 1 5. a)1 b) 3 0 2 6. a) 2 b) 1 0 3 7. a) 3 b) 1 0 4 d) 2 8. a) 4 b) 3 01 d) 2 9. a) 3 b) 1 0 2 d) 4 10. a) 1 b) 3 0 2

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.