Orðlaus - 01.07.2005, Blaðsíða 43

Orðlaus - 01.07.2005, Blaðsíða 43
innan um almúgann með nær- brókina gyrta upp að geirum, yfir bolinn, sokkana vel gyrta yfir buxnaskálmarnar, uppbrettar ermar og biðja svo um dansrými til að geta lagt allt í dansinn, pakka sér svo inn í kraftgallann og yfirgefa staðinn sáttur við sitt. Hvað einkennir hinn islenska karlmann? Stolt, græðgi, að passa að missa ekki kúlið og sífellt að reyna að toppa næsta mann. Hvað mættu íslenskir karl- menn taka sér til fyrirmynd- ar frá kynbræðrum sínum annars staðar á hnettinum? A.m.k ekki það að þröngva upp á mann drykk á bar. Þeir eru flestir margt um betri hér en annarstaðar, ekki jafn sleazy og klígjulegir! Annarsbaraað vera ekki of kúl til að heilsa. Hvað verður karlmað- ur að hafa gert einu sinni um ævina? Vaskað upp. ...og hvað mega þeir aldrei hafa gert? Það er augljóst. Hvað gerir karlmann kynþokkafullan? Gleraugun mín og e-ð óútskýr- anlegt töts, útgeislun, hressleiki (samt ekki overkill á því að reyna að vera hress), ræktun líkama og sálar, húmor og fatastíll að mínu skapi. Hversu miklu máli skipt- ir að karlmaðurinn geri eftirfarandi: (1-5) ...bjóði á fyrsta stefnumótið? 1 ...hringi daginn eftir? 1 ...gefi blóm á konudaginn?! ...muni eftir afmælisdeginum? 3 ...skipti um bleiur? 5 Nauðsynlegt á sínum eigin börnum, mér er sama þótt hann hafi ekki áhuga á bleiuskiptum annarra barna eða manna. ...eyði tíma með þér og vinkonuskaranum? 4 ...beri upp bónorðið?! Það skiptir ekki öllu ég get alveg eins gert það! Hvað er karlmennska fyrir þér? Blanda af sjálfsöryggi, hrein- skilni, kurteisi og einlægni. Hvernig getur karlmaður heillað þig upp úr skónum? Það er ekki að ég held til ein formúla yfir alla karlmenn þvi að þeir eru allir ólíkir og sérstakir á sinn hátt. Annars er bland- an hér fyrir ofan mjög góð. Hvað einkennir hinn ís- lenska karlmann? íslenskir karlmenn eru yfirleitt mjög kurteisir og mjög skemmt- anaglaðir. Hvað mættu íslenskir karl- menn taka sér til fyrirmynd- arfrá kynbræðrum sínum annars staðar á hnettinum? Karlmenn og fólk yfir höfuð er mjög misjafnt út um allan heim. Það sem okkur þykir æði þykir kannski ömurlegt í öðrum löndum. Kannski að íslenskir karlmenn mættu leyfa sér að vera meiri herramenn þarsem konum þykir það oft mjög kyn- þokkafullt og virðingarvert. Hvað verður karlmað- ur að hafa gert einu sinni um ævina? Úff ég er alveg tóm, ég man ekki eftir neinu í augnablikinu nema kannski að allir verða að finna sjálfan sig áður en þeir fara í sam- band með annarri manneskju. ...og hvað mega þeir aldrei hafa gert? Haldið framhjá. Hvað gerir karlmann kynþokkafullan? Blandan mín góða hér fyrir ofan. Hversu miklu máli skipt- ir að karlmaðurinn geri eftirfarandi: (1-5) ...bjóði á fyrsta stefnumótið? 3 ...hringi daginn eftir? Ef hann hefur áhuga 5, ef ekki þá er það ekki mikilvægt. ...gefi blóm á konudaginn? 4, ég er svo rómatísk í mér að ég myndi vilja hafa það svoleiðis. ...muni eftir afmælisdeginum? 5 ...skipti um bleiur? Jafn mörg stig fyrir mig og hann! ...eyði tíma með þér og vinkonuskaranum? 2, það fer eftir aðstæðum. ...beri upp bónorðið? 5, Mér finnst rómantískrara ef karlmaðurinn gerir það en er ekkert á móti hinu. Þetta fer allt eftir aðstæðum hvers og eins. En að mínu mati væri frábært ef karlmaðurinn væri til í þetta allt og mundi muna eftir þessu öllu en við megum heldur ekki hafa of mikla pressu og vera frekjur. Komum fram við þá eins og við viljum að þeir komi fram við okkur. Flopp Flipp Internet Tölva Kommúnistar Einhverjir karlar Dómskerfi Karl með krullur Smáralind Versla Óréttlæti Ég veit það ekki, ekkert sérstakt Flopp Eitthvað lélegt Hrannar Pór Hallgrímsson 23 ára Flopp Ég veit það ekki Flopp Mistök Internet Tækni Internet Blog central Internet Mbl.is Kommúnistar Rússland Kommúnistar Ég veit það ekki Kommúnistar Marx Dómskerfi Bandaríkin Dómskerfi Davíð Oddsson Dómskerfi Dómsmálaráðherra Smáralind Zara Smáralind Blómaval Smáralind Vetrargarðurinn Óréttlæti Stríð Óréttlæti Konur Óréttlæti Gera einhverjum eitthvað... 43

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.