Orðlaus - 01.09.2005, Blaðsíða 6

Orðlaus - 01.09.2005, Blaðsíða 6
Hverju leitar þú helst aö í fari kvenna ? Fyrst og fremst verður hún að hlæja að bröndurunum mínum. Fallegt bros og mikið augnsamband. Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Þegar þær vilja að ég hringi í þær tíu sinnum á dag. Það er óþolandi. Líka þegar þær eru of kröfuharðar. Ef þú fengirað vera kona í einn dag, hver myndir þú vera og afhverju? Það yrði að vera lesbía. Falleg lesbía. Ef brasilíska undirfatamódelið fyrir Victoria's secret væri lesbía myndi ég vilja vera hún. í viku. Er eitthvað sem þú skilur ekki í sambandi við konur? Það er nú margt sem ég skil ekki. Til dæmis skil ég ekki hvernig þær geta verið að rífast, alveg snaróðar, og svara síðan kannski í símann og þá er eins og ekkert hafi komið upp á, slökkva bara á reiðinni, skil það ekki. Við hvað myndir þú helst vilja vinna værir þú ekki leikari? Nuddari íslenskra kvenna. Hvar myndirþú helst vilja búa og afhverju? Á Spáni eða Italíu því það er svo góður matur þar. Svo hata gagnrýnendur mig ekki eins mikið þar eins og í Ameríku. Ef þú mættir breyta einhverju í heiminum, hverju myndirþú breyta? Þörf okkar á olíu, ég myndi búa svo um að bílar og verksmiðjur þyrftu ekki olíu. Svo myndi ég líka breyta þörf kvenna til að raka af sér skapahárin. Þær ættu að leyfa þessu svæði að vera náttúrulegu. Innan einhverra marka þó... Hvert er átrúnaðargoðið þitt? Sem leikari, Peter Sellers en ekki sem persóna. Sem persóna verð ég að segja Elvis og Gandhi. Hver er besti matur sem þú hefur smakkað? Kjúklingasúpa ÍTaiwan. Hefur þú einhverntímann svikið mikilvægt loforð? Ég lofaði að Deuce Bigalow myndi þéna 100 milljón dollara á (slandi en ég veit ekki hvort ég geti haldið það loforð. Það þýðir að hver íslendingur þyrfti að sjá hana fimmtíu sinnum. Koma svo íslendingar, drífið ykkur í bíó, ekki gera mig að lygara! Hvað er klám fyrir þér? Allavega kveikir evrópska klámið ekki í mér, það er allt of gróft. Það sem mér finnst kynþokkafullt er heildar- myndin, ekki þegar einblínt er á vissa líkamsparta, það finnst mér ekki vera klám, bara viðbjóður. k .uM-iNGASALATl > RE«1»V)K -KÓPHOG, n P 1 Ð T ' 6 ERTU KOMIN MEÐ STYLE KORTIÐ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.