Orðlaus - 01.09.2005, Blaðsíða 38

Orðlaus - 01.09.2005, Blaðsíða 38
38 ÁDUR EN VID DEY3UM... HEIMSMEISTARAMÓT ■ LOKIÐ BÓLOKIÐ Það verða allir að hafa farið á heimsmeistaramót í einhverju. Þú þarft ekki að vera keppandi held- ur er nóg að vera áhorfandi. Hvort sem um er að ræða rjómatertuát, fótbolta, ríðingar eða skákmót þá telur það allt. Tillögur - Búðu sjálfur til þitt eigið heims- meistaramót t.d. í hákarlsáti og brennivínsdrykkju. - íslendingar eiga heimsmeistara í kúluspili og því væri ekki úr vegi fært að fara til Frakklands á heims- meistaramótið í Billes, Mondial Billes. - HM I fótbolta í Þýskalandi árið 2006. Ótrúleg stutt frá okkur og því ekki dýrt að fara. HITT EINHVERN FRÆGAN ■ LOKIÐBÓLOKIÐ Það getur bæði verið gaman og ömurlegt að hitta einhvern fræg- an. T.d. segir fólk að tónlistamað- urinn Moby sé mjög leiðinlegur og því er væntanlega ekki gaman að hitta hann. Maður verður þó að hafa hitt (ekki séð) heldur hitt ein- hvern einn frægan um ævinna. Tillögur - Farðu niður í bæ og reyndu að hitta fólkið sem er þar hverja ein- ustu helgi eins og Unni Birnu, Krumma í Mínus og Árna Snæv- arr. - Reyndu að fá vinnu í tollinum á Leifsstöð en þá geturðu alltaf leyt- að að stjörnunum og fengið þann- ig tækifæri til að kynnast þeim. - Fluttu til Cannes en þá ertu allt- af viðstaddur kvikmyndahátíðarn- ar og í millitíðinni er stutt til St Tropez þar sem frægt fólk á borð við Paris Hilton, Puff Daddy og all- ir aðrir sem eru með nafn koma til að slappa af og hafa gaman. TRUFLUN ■ LOKIÐ ■ ÓLOKIÐ Fáðu smá adrenalínkikk við að trufla eitthvað sem er í gangi. Þú getur truflað allt frá umræðum á alþingi til fundar hjá fyrirtækinu sem þú vinnur hjá. Þú gerir þig að fífli en það er alltaf gaman að krydda upp á tilveruna. Tillögur - Farðu og hlustaðu á umræður á alþingi. Það er opið öllum sem vilja og því mjög auðvelt að gera góða truflun þar. - Talaðu hátt í símann i bíó, en ég myndi tékka fólkið út áður en þú gerir þetta þannig að þú verðir ekki lamin. -Truflun á einhverju í beinni út- sendingu. Gott er að hlaupa nak- inn inn á fótboltalandsleik. Gam- alt trix sem svínvirkar. SKIPULAGÐUR FLÓTTI ■ LOKIÐ ■ ÓLOKIÐ Þó að við viljum ekki vera að hvetja fólk til að stela þá er þetta mjög spennandi, sérstaklega ef þið eruð tvö eða fleiri. Það er eins og að vera í bíómynd þegar þið skipuleggið flóttann, það er bara spurning hvað þið ætlið að flýja en það hafa allir gott af hræðslutil- finningu eindrum og eins. Þú lifir aðeins einu sinni! Tillögur - Stingið af úr vinnunni en kom- ið því þannig fyrir að enginn fatti það. - Leigubílar og veitingastaðir eru tilvalinn staður fyrir skipulagðan flótta enda þarf maður að hafa allt á hreinu ef þú ætlar að fýja. - Farið í nautaat og reynið að stinga af. h e 11 o m y n a m C í s HITTA NAFNA SINN ■ LOKIÐ ■ ÓLOKIÐ Fyrir suma er þetta ómögulegt en flestir eiga þó nafna sinn á land- inu. Spurðu hann afhverju honum var gefið þetta nafn, það gæti ver- ið forvitnilegt. Tillögur - Farðu í símaskrána hringdu í nafna þinn og bjóddu honum á kaffihús. - Ef þú ert stelpa og eignast stelpu skírðu hana þá sama nafni og þú. Málinu reddað. - Haltu óvænt partý fyrir alla nafna þína... ekki segja þeim hvað þú hyggst gera en þeir verða ef- laust hissa þegar þeir fatta að allir séu nafnar. BRJÁLAÐ PARTÝ ■ LOKIÐ ■ ÓLOKIÐ Það verða allir að halda a.m.k. eitt brjálað partý í heimahúsi um ævina. Best er að bíða þangað til að maður eignast sína eigin íbúð því það er verra að þurfa að út- skýra fyrir foreldrum sínum eða leigusalanum afhverju parketið sé ónýtt og klósettið stíflað. Tillögur - Bjóddu nágrönnum þínum i partý, þannig kemur þú í veg fyrir að einhver kvarti vegna hávaða. - Hringdu í alla vini og kunningja og láttu þá hringja í alla vini og kunningja o.s.fr. - Auglýstu opið hús í fasteigna- blaðinu og vertu tilbúin með bús og DJ græjur þegar fólkið mætir. ri-nn-ffm Trirfr fiiiTin Hiiilm Ciinnif flm «lrMiirti "Wt'rt C.»v nnd Wc’re Lesbian** i’t i fT i:t wmm i tSZ Si-SST SÍÆ ÆL. SSff.TS* S:A-.T ’S," • vjM rtoN». ■>• w*«M you HM M «o «• - n - m» wm wn m • •m • *> • v tíw- ■ fKMMMrM *•• u an. m* US' SEMJA LAG ■ LOKIÐ ■ ÓLOKIÐ Þú þarftekkiaðveragóðursöngv- ari til að semja lag en maður verð- ur nú að hafa prófað þetta, það er aldrei að vita nema þú sért tónlist- arsnillingur.. ég meina sjáið Hildi Völu! Toppurinn er náttúrulega að koma lagi í spilun. Tillögur -Sendu lag inn ívondulagakeppn- ina hjá Capone. Ef fólk er ekki að fíla þetta þá þarftu ekkert að skammast þín því þau halda að þetta sé grín. - Taktu þátt í Idolinu með frum- samið lag, það er aldrei að vita nema það verði slagari. - Músiktilraunir hafa verið stökk- pallur fyrir ófáar hljómsveitir en önnur leið er að senda inn lag í undankeppni Eurovision þá, getur þú öðlast heimsfrægð á mánuði. Það er möst að stipplast einhver- staðar en ég veit að það eru marg- ir sem hafa nú þegar lokið þessu verkefni. Voru ekki um 100 manns sem mættu allsberir í röðina á Herra Hafnarfirði hér um árið? Tiliögur - Byrjaðu rólega og farðu tíma- bundið úr sundfötunum í sundi. - Farðu allsber út og reyndu að komast hring í kringum húsið óséð. - Smyglaðu þér inn í fréttatímann og flassaðu í myndavélina. Klikkar ekki. KYNLÍF Á AL- MANNAFÆRI ■ LOKIÐM ólokið Þetta gerist venjulega þegar fólk er komið í glasen kynlíf á almanna- færi getur verið mjög skemmtileg- ur leikur. Sérstaklega ef þú gerir það í farartæki þar sem allt er fullt af fólki í kringum þig: „fyrst fer ég og síðan eftir 30 sekúndur kemur þú inn á klósettið." Tillögur - Vinsæl leið er að gera það í flug- vél, bláa lóninu, lyftu eða lest. - Gerðu það á skrifborði yfir- manns þíns. - Farðu í húsgagnaverlsun og próf- aðu dýnuna sjálfur áður en þú kaupir. heimsækja að minnsta kosti eina aðra heimsálfu til að víkka sjón- deildarhringinn. Tillögur -Sæktu um hjá Atlanta en þeir eru með höfuðstöðvar út um allan heim t.d. í Kuala Lumpur, Buenos Aires og Miami. - Ef þú færð ekki vinnu þá getur þú keypt þér flugmiða í kringum hnöttinn á 160.000 kr. - Að gerast Aupair, hjálparstarfs- maður eða skiptinemi er góð leið til að komast til útlanda. GEFA TIL BAKA ■ LOKIÐB ÓLOKIÐ Við verðum að gefa eitthvað til baka og hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda. Því ættu allir að hafa gefið í hjálparstarf a.m.k. einu sinni. Meðallaun fólks á (s- lendi eru um 100.000 kr á mánuði og þú ættir allaveganna að hafa gefið 10% af því. Tillögur - Auðveldasta leiðin er að gerast heimsforeldri og borga allt frá 1000 krónum á mánuði. - Búðu til uppákomu sem snýst um að þú leggir eitthvað á þig og safnaðu þannig áheitum. Þú getur t.d. labbað afturbak niður Lauga- veginn. - Safnaðu dóti á tombólu og seldu til góðs málefnis, það klikk- ar sjaldnast. SIGRAÐU HEIMINN ■ LOKIÐB ÓLOKIÐ Heimurinn er lítill og lífið er langt... það er allaveganna hægt að gera andskoti mikið á manns- ævi. Það er skylda fyrir alla að EINS HÁTT OG ÞÚ KEMST ■ LOKIÐB OLOKIÐ Farðu eins hátt upp og þú getur. Að vera uppi í 300 metra hæð er eitt það rosalegasta sem þú get- ur gert og útsýnið er magnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.