Orðlaus - 01.09.2005, Blaðsíða 30

Orðlaus - 01.09.2005, Blaðsíða 30
30 | Fyrsta plata Maus kom út árið 1994. Hvað heitir sú plata? A) Allar kenningar heimsins.og ögn meira. B) Ghostsongs. C) Sætabrauðsdagarnir eru búnir. D) Lof mér að falla að þínu eyra. Q Hvað heitir trommari Trabant? A) Viðar Gíslason. B) Þorvaldur Gröndal. C) Hlynur Vilmarson. D) Gísli Galdur. | Annar gítarleikara Lights on the Highway, Gulli, var áður f annarri íslenskri hljómsveit. Hvað heit- ir sú hljómsveit? A) Ensími. B) Bisund. C) Jagúar. D) Brain Police. Q Þegar hljómsveitin Trúbrot var stofnuð varð hún til úr tveimur íslenskum hljómsveitum. Hvaða hljómsveitir voru það? A) Flowers og Óðmönnum. B) Hljómum og Flowers. C) Náttúru og Hljómum. D) Óðmönnum og Náttúru. | Þegar Sykurmolarnir voru stofnaðir hafði Björk verið í Tappa Tíkarass en Einar Örn var einnig í annarri hljómsveit. Hvaða hljómsveit var það? A) Þeir. B) Kukl. C) Purrkurr pillnikk. Q Árið 2000 gáfu Mínus út sína aðra plötu. Hvað heitir sú plata? A) Jesus Christ Bobby. B) Where is the fucking lobby? C) Hey Johnny. D) Jesus is stuck in the lobby. Q Hljómsveitin Gus Gus hefur verið með mikið af mannabreytingum í gegnum árin og eins og hljómsveitin er í dag hefur aðeins einn meðlimur verið í Gus Gus frá upphafi. Hver er það? A) Hafdís Huld. B) Maggi Lego. C) Daníel Ágúst. D) Urður. Q Áður en Birgitta Haukdal fór í frafár höfðu þeir aðra söngkonu, frisi sem fór yfir í aðra hljómsveit eftir að hún hætti. Hvaða hljómsveit fór hún í? A) Á móti sól. B) Vini Vors og Blóma. C) Buttercup. D) Kung fu. Q Hvaða hljómsveit vann síðustu Músiktilraunir? A) Lokbrá. B) Jan Mayen. C) Dáðadrengir. D) Jakobínarína. | f hvaða hljómsveit var Emiliana Torrini áður en hún hóf sólóferilinn sinn? A) Bubbleflies. B) Pís of keik. C) Panorama. D) Spoon. m Önnur plata Sigur rósar, Ágætis byrjun, er sú plata sem kom Sigur rós á kortið út um allan heim. Hvaða ár var hún gefin út? A) 1999 B) 2000 C) 2001 D) 2002 m Eitt vinsælasta lag Quarashi er lagið „Stick em up". Á hvaða plötu er það lag að finna? A) Exeneizes B) Switchstance C) Jinx D) Guerilla disco. m Arnar söngvari og gítarleikari hljómsveitarinn- ar Leaves var áður í annarri þekktri hljómsveit. Hvað heitir sú hljómsveit? A) Maus. B) 200.000 naglbítar. C) Vínyll. D) Botnleðja. J Hvaða ár vann Botnleðja Músíktilraunir? A) 1994 B) 1995 C) 1996 D) Aldrei. m Hver keppti fyrir íslands hönd í Eurovision árið 2000? A) Einar Ágúst og Thelma. B) Selma. C) Bitgitta Haukdal. D) Two Tricky. D) Q for U. 0-5 STIG Þú ert ekkert sérstaklega meðvituð um íslenska tónlist og hefur líklega engan sérstakan áhuga á því. Þú fílar kannski eitt og eitt lag í útvarpinu en er nokk sama hver er að spila það. Kíkir kannski á tónleika með íslensku sveitunum ef um er að ræða stórar útihátíðir en myndir ekki láta sjá þig dauða inni á sveittum og dimmum bar í miðbænum þar sem hávær tónlistin getur verið gjörsamlega ærandi. 6-10 STIG Þú fylgist ágætlega með íslensku tónli- starlífi og veist hvað er að gerast þó að þú nennir ekki að leggja öll nöfn á minnið. í öllu framboðinu sem á sér stað í íslenskri tónlist í dag er auðvitað ekki hægt að búast við því að fólk nái að fylgjast með öllu. 11-15 STIG Þú ert með þetta allt á hreinu og hef- ur eflaust mikinn áhuga á tónlist. Þú gerir fátt skemmtilegra en að skella þér á tónleika og átt örugglega erfitt með að hemja þig.þegar umræður um nýútkomnar plötur ber að. Reyndu að komast í Popppunkt, eða kauptu þér Poppunkt og rústaðu vinunum. Enn betra, gerðu bara baeði! l/> 1. A) 1 B) 0 C)0 D) 0 £ 2. A) 0 B) 1 C)0 D) 0 35 3. A) 0 B) 0 C)0 D) 1 4. A) 0 B) 1 C)0 D) 0 5. A) 0 B) 0 C)1 D) 0 6. A) 1 B) 0 C)0 D) 0 7. A) 0 B) 1 C)0 D) 0 8. A) 0 B) 0 C)1 D) 0 9. A) 0 B) 0 C)0 D) 1 10. A) 0 B) 0 C)0 D) 1 11. A) 1 B) 0 C)0 D) 0 12. A) 0 B) 0 C)1 D) 0 13. A) 0 B) 0 C)1 D) 0 14. A) 0 B) 1 C)0 D) 0 15. A) 1 B) 0 C)0 D) 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.