Orðlaus - 01.12.2005, Blaðsíða 42

Orðlaus - 01.12.2005, Blaðsíða 42
 1 Loðhúfa Geggjuð loðhúfa úr þvottabirni sem gefur öllum körlum ákveðinn stíl. Heldur ekki aðeins hita á manninum þínum heldur er líka virkilega smart og fer vel við öll átfitt. Verð: 23.410 kr. Bútík, Bankastræti 14. Húfa og trefill Hvar annars staðar en á Islandi er þörf fyrir húfu og trefil. Dökkbrún húfa með deri er mjög smart í jólapakkann og þá er um að gera að skella trefli með í mjúka pakkann. Húfa: 1.390 kr. Trefill: 2.490 kr. Topshop, Smáralind. Bindi Bindi er hin dæmigerða gjöf fyrir karlmanninn. Gefðu kærastanum þínum litríkt bindi í jólagjöf. I Topshop má finna bindi í ýmsum litum. Verð: 1.690 kr. Topshop, Smáralind Úr Þetta flotta úr frá D&G er brilljant gjöf handa öllum karlmönnum. Úr er falleg og hentug gjöf sem getur enst svo árum skiptir. Sniðug gjöf fyrir óstundvísa. Verð: 16.900 kr. Meba / Rhodium Kringlunni og Smáralind. Pókerborð Nú geta félagarnir loksins spilað almennilegan póker. Þetta pókerborð hefur slegið í gegn og er eitthvað sem allir strákar þurfa að eignast svo að þeir geti haldið almennileg strákakvöld. Verð: 4.990 kr Debenhams, Smáralind. Hjá Indriða Það þurfa allir karlmenn að eiga falleg og vönduð föt og þau finnur þú hjá Indriða klæðskera á Skólavörðustíg. Gefðu manninum í lífi þínu ótrúlega flotta skyrtu úr 100% bómull ásamt peysu úr merino ull (sem má meira að segja þvo í þvottavél). Bættu við hlýjum og flottum trefli úr 90% merino ull og 10% kasmír ull svo að manninum þínum verði ekki kalt í vetur. Fötin fást í ýmsum litum og klæða alla karlmenn. Skyrta: 8.900 kr. Peysa: 7.900 kr. Trefill: 4.900 kr. Fæst hjá Indriða á Skólavörðustíg 10. Hettupeysa Það vilja allir strákar eiga nóg af bolum og peysum. í Topshop finnur þú stutterma og síðerma boli af ýmsum stærðum og gerðum. Röndótt hettupeysa frá Topshop er góð gjöf fyrir þá sem vilja fá mjúka pakka. Verð: 4.990 kr. Topshop, Smáralind. Skyrta Það gengur alltaf að gefa karlmanni skyrtu. í Topshop finnur þú flottar skyrtur í ýmsum litum þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað sem þeim langar til að eignast. Er ekki um að gera að gefa kærastanum flotta skyrtu svo að hann geti dressað sig upp í jólaboðunum. Verð: 3.990 kr. Topshop, Smáralind.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.