Bændablaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 15
Bændablaðið | Þriðjudagur 20. nóvember 20071 HEKLA Laugavegi 172-174 · sími 590 5000 · www.hekla.is · hekla@hekla.is Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranesi · Ísafirði · Reyðarfirði · Reykjanesbæ · Selfossi L200 Aukahlutapakki að verðmæti 230.000 kr. innifalinn Heitklæðning í palli • Dráttarbeisli • 32" dekk FJÖLHÆFUR JEPPI Á FRÁBÆRU VERÐI 2.995.000 kr. Sigurvegari L200 kom best út í flokki pallbíla í hinu svokallaða „Elgsprófi“. Prófið lætur reyna á stöðugleika bíla og er haldið af sænska bílablaðinu „Teknikens Värld“. Fullkominn drifbúnaður L200, stöðugleikastýring og spólvörn stóðust þær miklu kröfur sem eru gerðar til bílsins. ar gu s 0 7 -0 9 1 Lækjarmel 1-2 /// 116 Reykjavík Sími 535 3500 /// www.kraftvelar.is Komatsu WB97S-2 Árgerð 2001, vinnustundir 5.275 Verð 38.480 € CASE 580 Árgerð 1999, vinnustundir 4.870 Verð 31.080 € JCB Micro Árgerð 2004, vinnustundir 1.068 Verð 11.957 € Komastu PC16R-2 Árgerð 2006, vinnustundir 343 Verð 26.100 € Komatsu PC15-8 Árgerð 1999, vinnustundir 2.110 Verð 10.900 € Komatsu PC75R-2 Árgerð 2006, vinnustundir 349 Verð 74.480 € SE LD JCB 3CX Árgerð 2001, vinnustundir 6.300 Verð 24.480 € Notaðar vélar til sölu Frumkynning á Lostalengjum er þegar hafin og hefur þeim verið vel tekið, en stefnt er á frekari markaðsprófanir. Markhópurinn eru veitinga- og gisthús sem vilja prófa eitthvað gott og sérstakt af svæðinu. Hafdís og Matthías segjast þekkja veitingamenn sem eru að leita að einhverju sem ekki fæst í hverri búð og þar sem fram- leiðsluferlið er kostnaðarsamt verða Lostalengjurnar lúxusvara. „Við erum svolítið að horfa á árshátíða- og veislugeirann í veit- ingabransanum og stefnum að því að framleiða um 300 kg á ári úr völdum vöðvum af völdum ám.“ Þau segja aðspurð að kannski þurfi að kenna fólki að nota ærkjötið, það séu ákveðnir fordómar um að það sé verra en t.d. lambakjötið, sem selur sig sjálft. „Við erum að borða nautakjöt sem er ansi mikið grófara en ærkjötið,“ bendir Hafdís á. Húsavíkurhjónin segja að vel komi til greina að þróa fleiri vörur en Lostalengjurnar, til dæmis til að nýta aðra vöðva af rolluskrokkn- um. Matthías segist að lokum ef til vill vera á öndverðum meiði við alla aðra: „En ég tel að í íslenskum landbúnaði liggi fjölmörg tækifæri og það séu bjartar horfur.“ kse

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.