Bændablaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 20.11.2007, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Þriðjudagur 20. nóvember 200731 lýsa allt að 30 daga samfleytt. sími 530 1700 / www.rp.is Á leiði í garðinn JEPPADEKK Stærð Neglanleg vetrardekk Með VSK 235/75R15 Cooper M+s 105s 13.549 265/70R15 Cooper M+s 112s 17.450 265/75R15 Cooper M+s 112s 15.650 31x10.50R15 Cooper M+s 109q 18.834 215/70R16 Cooper M+s 100s 13.549 215/75R16 Cooper M+s 103s 15.509 225/70R16 Cooper M+s 102s 15.250 225/75R16 Cooper M+s 104s 14.889 235/70R16 Cooper M+s 106s 15.449 235/75R16 Cooper M+s 108s 15.650 245/70R16 Cooper M+s 107s 15.449 245/75R16 Cooper M+s 111s 15.880 255/65R16 Cooper M+s 109s 17.865 255/70R16 Cooper M+s 111s 17.299 265/70R16 Cooper M+s 112s 18.450 265/75R16 Cooper M+s 116s 15.990 265/75R16 Cooper M+s 123q 22.949 235/65R17 Cooper M+s 108h 17.949 245/65R17 Cooper M+s 107s 18.959 245/70R17 Cooper M+s 110s 19.960 255/60R17 Cooper M+s 106s 20.849 265/70R17 Cooper M+s 115s 18.949 275/60R17 Cooper M+s 110s 21.749 255/55R18 Cooper M+s 109s 22.949 Stærð 32-37 tommu jeppadekk Með VSK 32x11.50R15 Bfgoodrich At 113 R Tl 21.949 32x11.50R15 Bfgoodrich Mt 113q Tl 21.949 32x11.50R15 Cooper Stt 113q 25.799 33x12.50R15 Bfgoodrich At 108r Tl 21.369 33x12.50R15 Bfgoodrich Mt 108q Tl 23.944 33x12.50R15 Cooper Lt 108q 19.350 33x12.50R15 Cooper St 108q 22.249 33x12.50R15 Cooper Stt 108q 27.929 33x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 108q 18.604 33x12.50R15 Dean Wildcat Lt All Terr 18.400 35x12.50R15 Bfgoodrich At 113q Tl 23.954 35x12.50R15 Bfgoodrich Mt 113q Tl 23.977 35x12.50R15 Cooper St 113q 25.330 35x12.50R15 Cooper Stt 113q 30.850 35x12.50R15 Dean Durango At 19.950 35x12.50R15 Dean Durango Xtr 21.900 255/70R16 Bfgoodrich At 115s Tl 21.495 275/70R16 Cooper Atr 114r 26.990 33x12.50R16.5 Dean Wildcat Lt All Terr 19.300 35x12.50R16.5 Bfgoodrich At 123q 26.899 265/70R17 Cooper Stt 121q 29.749 265/70R17 Dean M Terrain Sxt 121q 26.599 285/70R17 Bfgoodrich At 121q Tl (33") 30.989 285/70R17 Cooper Stt 121q (33") 32.964 315/70R17 Bfgoodrich At 121r Tl (35") 33.529 33x12.50R17 Cooper St 114q 32.828 33x12.50R17 Cooper Stt 114q 35.724 33x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 114q 27.500 35x12.50R17 Cooper St 119q 33.599 35x12.50R17 Cooper Stt 119q 39.950 35x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 119q 29.900 37x12.50R17 Cooper Stt 124p 40.749 35x12.50R18 Cooper Stt 118q 47.950 35x12.50R20 Cooper Stt 122n 59.979 Útsölustaðir Útsölustaðir Útsölustaðir Vesturland/Vestfirðir N1 Akranesi 431-1379 KM. Þjónustan Búardal 434-1611 Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385 Bifreiðaþjónusta Harðar Borgarnesi 437-1192 Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145 Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501 Norðurland Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammstanga 451-2514 Kjalfell Blönduósi 452-4545 Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887 Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689 Pardus Hofsósi 453-7380 Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474 Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570 B.H.S. Árskógsströnd 466-1810 Bílaþjónustan Húsavík 464-1122 Suðurland Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630 Framrás Vík 487-1330 Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250 Vélaverkstæðið Iðu 486-8840 Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151 Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299 Bílaþjónustan Hellu 487-5353 Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005 Austurland Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616 Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340 Bíley Reyðarfirði 474-1453 Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169 Höfuðborgarsvæðið N1 Mosfellsbæ 566-8188 N1 Réttarhálsi 587-5588 N1 Fellsmúla 530-5700 N1 Reykjavíkurvegi 555-1538 N1 Ægissíðu 552-3470 SÍMI 440 1000 WWW.N1.IS N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. M+S ST STT AT MT LT ATR SXT C M Y CM MY CY CMY K Jeppadekk 2 dálkar1.pdf 4.10.2007 16:28:32 Blaðið Norðurslóð, með undirtit­ ilinn Svarfdælsk byggð og bær, er 30 ára um þessar mundir. Frumkvöðlar að útgáfunni voru þeir Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn og Jóhann Antonsson og Óttar Proppé á Dalvík. Jóhann á enn sæti í ritstjórn blaðsins, ásamt Hjörleifi Hjartarsyni frá Tjörn, en þeir Hjörtur og Óttar eru látnir. Um það leyti sem Norðurslóð hóf göngu sína var öll blaðaút- gáfa hér á landi, hvort sem var í Reykjavík eða í dreifbýlinu, tengd stjórnmálaflokkunum. Með Norð- urslóð var þar brotið í blað, nýtt tímaskeið hófst, þar sem öllum stjórnmálaflokkum var gert jafn- hátt undir höfði. Það má kalla það framfarir að nú er svo komið að hreinræktuð flokksblöð eru horf- in. En hefur þá sérstaða Norður- slóðar horfið? Nei, öðru nær. Styrkur Norðurslóðar felst í hinum persónulega og jákvæða stíl þess. Alkunna er að ritstjórn og skrif í blöð reyna mjög á hugmyndaríki og úthald þeirra sem þar koma að verki. Miðað við starfstíma þeirra sem að Norðurslóð hafa komið og að blaðið hefur alla tíð verið unnið í hjáverkum þá er það aðdá- unarvert hve vel það hefur staðið undir þeirri ímynd sem það hefur alla tíð haft sem birtugjafi lesenda sinna. En hvað einkennir þá blaðið? Það hefur greint frá fréttum líðandi stundar, tímamótum í lífi fólks og fjallað um lífsbjörgina til lands og sjávar. Um leið er áberandi að grunnt er niður á hina listrænu æð blaðsins, kryddið í tilverunni. Þá kemur að þungavigtarefninu, en Norðurslóð hefur í áranna rás birt mikið af vönduðu sagnfræði- legu efni, oft af heimaslóðum en einnig lengra sótt. Blaðið hefur alla tíð átt að afar ritfæra menn um efni. Óhætt er að segja að ýmsir höfundar þess séu og hafi verið í flokki þeirra Íslendinga sem þar hafa staðið fremstir í flokki. Þar má nefna til Kristján Eldjárn forseta Íslands sem á ættir sínar að rekja í Svarfaðardal og ólst þar upp. Er þá ónefnt það efni Norður- slóðar sem trúlega hefur komið því víðast á framfæri, en það eru getraunir í jólablaði þess. Af þeim eiga ljóðagetraunirnar sér lengsta sögu eða frá fyrstu tíð þess. Upphaf þeirra má rekja til Norðurslóðar og hugmyndina að þeim mun Sigríður Hafstað á Tjörn hafa átt. Formið er það að spurt er um efni ljóða, svo sem: Hvað fór afi minn að sækja suður á bæi? Og svarið er: Sykur og brauð. Síðar bættust við fyrripart- ar vísna til að botna, bókmennta- getraunir, kvikmyndagetraunir og mynda- og krossgátur. Hvort sem er í jólaboðum eða á kyrrðarstund- um jólanna hefur Norðurslóð afar víða verið kærkominn gestur. Er þá aðeins ógetið þess, sem heldur fleyinu á floti, en það er fjárhagur blaðsins. Hann hvílir á áskriftargjöldum og auglýsingum en auk þess eru mörg handtökin sem þarf við pökkun og dreif- ingu. Þar hefur hlutur Sigríðar á Tjörn verið stærstur, elja hennar og útsjónarsemi. Ég leyfi mér að efa að án hennar verka hefði blað- ið náð þeim áfanga sem það nú hefur náð. Útgáfa Norðurslóðar getur mát- að sig með sóma við hvaða aðra blaðaútgáfu hér á landi sem er að menningarbrag og reisn. Það hefur stækkað svarfdælska byggð þann- ig að eftir hefur verið tekið. Matthías Eggertsson Héraðsfréttablaðið Norðurslóð 30 ára Glettingur, tímarit um austfirsk málefni er komið út. Hér er um 1. tbl. 17. árgangs að ræða en útgef­ andi er Útgáfufélag Glettings og ritstjóri er Magnús Stefánsson. Efni ritsins er afar fjölbreytt m.a. má nefna Þorbergssetur á Hala í Suðursveit eftir Þorbjörgu Arnórsdóttur. Jan Mayen, fyrri hluti greinar eftir Skarphéðin G. Þórisson. Sjaldan bregður mjaldur af miði þar segja þeir Helgi Hallgrímsson og Skarphéðinn G. Þórisson frá mjaldri á Austfjörðum. Blóðsjór, einkum á Austfjörðum. Þar fjallar Helgi Hallgrímsson um einkennilegt fyrirbæri á sjó. Vatna­ jökulsþjóðgarður, þar segir Skúli Björn Gunnarsson frá tildrögum og skipulagi fyrirhugaðs þjóðgarðs. Ágústa Ósk Jónsdóttir á fjögur ljóð í blaðinu. Þá er í blaðinu erindi sem Silja Aðalsteinsdóttir flutti á útgáfu- teiti í Svartaskógi og hún nefnir Sem laufblaðs ævi – um ljóð Braga Björnssonar. Vantraust – sælir eru ein­ faldir en þar rýnir Gunnar Hersveinn í verk Gunnars Gunnarssonar. Einar Sveinn Frímannsson skrifar um lang- afa sinn í Neskaupstað. Ritstjórapistill eftir Magnús Stefánsson og ritfregn- ir Norðfjarðarsaga eftir Ögmund Helgason og Saltkeimur eftir Guðjón Sveinsson. Glettingur hinn austfirski kominn út

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.