Bændablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 13
13 Bændablaðið | Þriðjudagur 14. maí 2008 Fr u m Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is velfang@velfang.is VERKIN TALA Öflugar – amerískar rafhlöðusmursprautur Eigum til nokkrar gerðir af smursprautum með hleðslu- rafhlöðum. Verð frá 26.193 kr. „Hefjumst handa strax um framkvæmdir sem miða að því að efla atvinnulíf og mann- líf við utanverðan Eyjafjörð í kjölfar Héðinsfjarðarganga.“ Þannig byrjaði fundarboð sem Samtökin Landsbyggðin lifi sendu til 20 einstaklinga við utanverðan Eyjafjörð í síðustu viku. Boðað var til fundar á Siglufirði sl. fimmtudagskvöld – til að hefjast handa. Fundurinn ákvað að stefna að málþingi laugardaginn 17. maí kl. 14-17, sem nefnt var ,,Lífið eftir göng“ og verður í Tjarnarborg í Ólafsfirði. Stefnt er að því að þetta verði átaksfundur þar sem á að efla og ýta úr vör vinnu til að nýta þau tækifæri, sem Héðinsfjarðargöngin bjóða upp á. Ræddar verða hugmyndir sem verið er að vinna að og sem raun- hæft er að verði að veruleika, hvort sem er á vegum einkafyrirtækja, sveitarfélaga eða ríkis. Þetta eru hugmyndir á sviði matvælaiðnaðar og ferðaþjónustu, einnig um fram- haldsskóla og fjárfestingasjóð, svo eitthvað sé nefnt af því sem byrjað er að ræða. Lífið eftir göng! Mikið úrval af vörum til vorverka! Zagroda slóðadragarar Zagroda valtarar Zagroda traktorsskúffur

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.