Bændablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 14.05.2008, Blaðsíða 25
25 Bændablaðið | Þriðjudagur 14. maí 2008 Þegar áburðarverðið hækkar skiptir góður dreifari öllu máli! AMAZONE áburðardreifararnir eru einhverjir vönduðustu dreifarar sem völ er á. Hárnákvæm dreifing með tveimur dreifiskífum úr ryðfríu stáli, vökvastýring úr ökumannssæti, kögglasigti, vandaður og endingargóður drifbúnaður, auðveld og þægileg notkun. Auk þessa er fáanleg vökvastýrð kastvörn svo áburðurinn lendi ekki úti í skurði eða utan girðingar. ÞÓR HF | Ármúla 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Landbúnaðar- og vinnuvéladekk Vörubíladekk Sliskjur fyrir létt tæki og þungar vinnuvélarJeppa- og fólksbíladekk Reykjavík Akureyri Tangarhöfða 15 : 577 3080 Réttarhvammi 1 : 464 7900 www.alorka.is Í Umboðsaðili fyrir Bridgestone hjólbarða Úrval hjólbarða fyrir allar gerðir fólksbíla og jeppa H. Hauksson ehf Suðurlandsbraut 48 Sími: 588 1130 Fax: 588 1131 Korngörðum 5 104 Reykjavík Sími: 540 1100 lifland@lifland.is www.lifland.is Propeller Súrdoði er vel þekktur sjúkdómur í mjólkurkúm. Í nútíma búskap þar sem ávallt er krafist hærri nytar í hverri kú eykst hættan á súrdoða sérstaklega fyrstu 6 vikurnar á mjaltaskeiðinu. Gæði sem standast samanburð: Byrjið að gefa Propeller einni viku fyrir burð Gefið ekki meira en 150 - 200 ml á dag Prófið einnig að gefa kúm sem þarf að koma í gang aftur Propeller Gefur aukna orku í formi glúkósa Styrkir ónæmiskerfið emur í veg fyrir blóðsykursfall hjá nýbærum Fyrirbyggjandi gegn súrdoða Gefið með kjarnfóðri eða heyi Propeller er mjög lystugur Gefið propeller í 6 vikur eftir burð Bætiefnalína Líflands Færri súrdoðatilfelli = hærri nyt Innihaldslýsing: Própýlenglýkól, glúsín, vítamín, snefilefni og bragðefni. Virkni Propeller eykur orkuefnaskipti hækkar nyt styrkir ónæmiskerfið eykur frjósemi minnkar hættu á súrdoða Pakkningar: 5 eða 25 lítra brúsar eða 200 kg tunna Fæst í verslunum Líflands. Hvert kg inniheldur : Vítamín E 2.500 mg Niacín 7.500 mg Kólín 10.000 mg Vítamín B12 100 mcg Zink 1.000 mg Selen 5 mg Stálgrindahús. Margar gerðir, hagstætt verð. Einnig þak- og veggstál á góðu verði Sturtuvagnar Sturtuvagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Bænda

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.