Bændablaðið - 26.02.2009, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 26.02.2009, Blaðsíða 30
30 Bændablaðið | fimmtudagur 26. febrúar 2009 Ný sending af rúningsvörum á mjög hagstæðu verði! Kambar, hnífar, barkaklippur, rafmagns- klippur, rúningsklæðnaður, rún- ingsrólur o.fl. Vefsíða: www. isbu.is, netfang: isbu@isbu.is, símar: 434-7702, 865-1717 og 694-8613. Stálburðarvirki / stálgrindarhús. Stærð 19,7 x 30,4 m (7 rammar + stállangbönd). Vegghæð 3,6 m. Verð kr. 9.250.000,- með vsk. Tilboð kr. 8.500.000 með vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Snjókeðjur. Mikið úrval snjó- keðja fyrir allar stærðir dekkja. Betra verð til bænda! SKM ehf. Bíldshöfða 16. S: 517-8400 eða www.snjokedjur.is Þak- og veggjastál. 0,5 mm galv. Verð kr. 1.550 m2, 0,6 mm galv. Verð kr. 1.890 m2, 0,45 mm litað. Verð kr. 1.620 m2, 0,5 mm litað. Verð kr. 2.020 m2. H. Hauksson ehf., sími 588-1130. Plastprófíll í vinsælu íslensku sauðfjárplastrimlagólfin. Einnig fáanlegt tilbúið til grindunar, þ.e. fullsagað með timbri og kubbum. Hafið samband varðandi upp- lýsingar um afhendingu og verð. Vefsíða: www.isbu.is, netfang: isbu@isbu.is, símar: 434-7702, 865-1717 og 694-8613 Til sölu Seko heilfóðurvagn og díselmótor með aflúrtaki og vök- vaúrtaki. Uppl. í síma 891-8892. Til sölu tvær kelfdar kvígur. Önnur undan Stíg 97010 fengin með Skurði 02012. Hin undan Laska 00010. Fengin með Lykli 02003. Uppl. gefur Ásþór í síma 847-1648 eftir kl. 19. Tilboð óskast í rétt rúmlega 54.000 lítra greiðslumark í mjólk til nýtingar á verðlagsárinu 2008-2009. Tilboð sendist til Búnaðarsamtaka Vesturlands, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes, eða á bv@bondi.is fyrir 9. mars nk. merkt: "54.000 lítrar". Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sölu Deutz D-15 árg. ´55. Vél í þokkalegu standi. Einnig til sölu Polaris Sportman 800 fjór- hjól árg. 2006. Uppl. í síma 893- 4349. Íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur til sölu. Tek land í skiptum, skika með veiði í á eða vatni er það sem ég leita að. Uppl. í síma 895-9712. Tvær gamlar og góðar! Til sölu Belarus árg 1990. 65-70 hö. Notuð ca. 4 þús. vinnustundir. 4x4 með ámoksturstækjum. Nýr gangur af dekkjum fylgir með. Verð 350 þús. Einnig til sölu Ursus árg. 1976. Mjög gang- viss og í ágætis standi. Verð 110 þús. Einnig Carraro lyftu- tengd rúllupökkunarvél. Teljari fylgir. Verð 50 þús. Allar vélarn- ar staðsettar í Ísafjarðardjúpi. Uppl. í síma 867-7815 eða á tölvupósti haukur0504@gmail. com Brynningartæki í miklu úrvali. Flot-, nippil-, og tunguskálar, brynningarnipplar, flotholt fyrir drykkjarker o.fl. Vefsíða: www. isbu.is, netfang: isbu@isbu.is, símar: 434-7702, 865-1717 og 694-8613. Til sölu Mueller-mjólkurtankur 2.150 ltr. með sjálfvirkri þvotta- vél, án kælivéla. Uppl. í síma 893-1889. Til sölu framleiðsluréttur, efni, tæki og tól til framleiðslu júg- urhalda. Uppl. í síma 896-1504, Guðjón. Til sölu Pajero Sport dísel, 4wd, árg. 2002. Verðtilboð kr. 1.500.000. Ekinn 167.000. Fæst gegn yfirtöku á ísl. bílaláni. Uppl. í s. 892-6890 eða á tp@toms.is Til sölu diskasláttuvél, Ziegler Power Disc PD – 305 fyrir 1.000 snúninga. Vinnslubreidd 3,05 metrar. Ziegler múgavél, Twin 715 – S, 2 stjarna, 10 arma, m. tvöföldum tindum. Vinnslubreidd 6,60 metrar. Fóðurblandari, JF-STOLL Feeder VM 10 – 1, 10 rúmmetra. Uppl. í síma 898- 5455. Smalahundar! Til sölu Border- collie hvolpar undan góðum for- eldrum. Uppl. í síma 434-7855. Til sölu Hino-vörubíll, árg. 1980, með sturtuvagni. Þarfnast lagf. Tilboð. Uppl. á straumver@ gmail.com Til sölu hreinsað og yfirfarið olíuverk úr MAN 26-321, 1984, passar í aðrar gerðir af MAN. Nýr startari í CASE 42-68-línuna. DelcoRemi-alternator, 24 volta, 60 amper. Nýtt hedd á Deutz- mótor 912-týpan. Deutz-mótor til niðurrifs, 912-týpan. Nokkrar gerðir af jarðtætarahnífum í eldri tætara. Vökvatjakkur ætlaður á Ripper Caterpillar D6C, ónot- aður. Einnig 45 fm. tjald 12x4,50 með 2 tommu álröragrind. Græn plasthúðuð netarúlla, möskva- stærð 2 cm, breidd 122 cm. Toppbox, farangursgeymsla af húsbíl 1,20x80x30. Uppl. Í síma 891-6120. Til sölu AUTOMAT 1200-pökk- unarvél. Uppl í síma 471-3034. Vantar 5 tonna vöru- eða sendi- bíl. Er með til sölu notaðar drátt- arvélar og ýmis landbúnaðar- tæki, enn fremur 40 feta gám. Einnig vantar mig flágaskóflu á stóra KOMATSU-beltagröfu. Uppl. í s. 865-6560. Til sölu Border-collie hvolpar undan Tinnu frá Kirkjubóli og Killiebrae Jim, nýinnfluttur frá Englandi. Á sama stað vantar vanan tamningamann. Uppl. í síma 483-1047 eða 865-6421. Óska eftir að kaupa fimm gíra Ford með 6,9 ltr. eða 7,3 ltr. vél. Má þarfnast viðgerðar. Einnig vél eða slátur úr Land-Rover árg. ´54. Uppl. 893-8027. Óska eftir að kaupa Wild-100 súgþurrkunarblásara. Gæti notast við tvo minni blásara af sömu tegund. Uppl. í síma 896- 6098. Gunnar. Óska eftir að kaupa afrúllara með eins fasa rafmótor. Uppl. í síma 4731-466 eða á bbfell@ simnet.is Óska eftir að kaupa kjötsög. Uppl. í síma 893-1675. Óska eftir að kaupa lítinn eins eða tveggja skera plóg. Uppl. í síma 663-4455. Óska eftir að kaupa notaða Avant-fjósvél, eldri gerðina. Má vera í hvaða ástandi sem er, skoða allt. Uppl. í síma 435- 1346 eða 863-7374. Óska eftir að kaupa gamlan en góðan keðjudreifara. Uppl. í síma 896-5016. Heykló. Vantar vökvaheygreip (glussa), má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 849-5674. Óska eftir steðja fyrir skeifusmíði o fl. Uppl. í síma 861-7969 eða á stedjinn@gmail.com Óska eftir að kaupa notað braut- arkerfi í fjós ásamt sogdælu með mótor. Uppl. í síma 891-6009. Óska eftir jörð með eða án kvóta til kaups eða leigu til lengri tíma. Svar sendist á sls@visir.is. Óska eftir Krone eða Vicon/ Deutz-diskasláttuvélum til nið- urrifs. Á sama stað til sölu McHale-rúlluskeri. Uppl. í síma 862-4526. Óska eftir bújörð með bústofni til leigu. Uppl. í síma 849-0485. Óska eftir Taarup-rúlluvél (skjaldböku). Uppl. Í síma 434- 7848 og 866-9843. Óska eftir varahlutabílum, upp- runalegum varahlutum og verk- færum í Ford GPW herjeppa. Uppl. gefur Jóhann í síma 896- 1124 eða á arntr@est.is Topplaus dráttarvél. Vantar topp og afturrúðu á Case 895XL. Traktor til niðurrifs kemur til greina. Uppl. í símum 435-1189, 849-2715 og 845-8189. Gamall Land Rover. Er að leita að gömlum Land Rover til að gera upp. Ástand, árgerð og vél eru aukaatriði. Uppl. gefur Elías í síma 615-3998 eða 898-1298. Óska eftir duglegri stelpu/konu í sveit til inni- og útiverka. Uppl. í síma 434-7848 og 866-9843. Starfskraftur óskast á blandað bú í Borgarfirði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. Í síma 893-7616. Óska eftir íslenskum hundi/ hvolpi um 10 vikna aldurinn. Uppl. í síma 849-5130. Viltu styrkja þig, þyngjast eða léttast? Þú getur það með Herbalife. Sendi hvert á land sem er. Eva, sími 892-6728, www.eva.topdiet.is Tökum að okkur að þvo poka undan fóðri. Erum á Hornafirði. Uppl. í síma 860-4331. Rúningur. Vanur rúningsmaður getur bætt við sig verkefnum. Ingvi, sími: 894-0951. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 BorgarnesTil sölu Óska eftir Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar Heilsa Dýrahald Þjónusta Atvinna www.vig.is Smiðja í sveit - Öll Almenn vélsmíði GJAFAGRINDUR Vatnsenda Flóahreppi S:486-1810 Til sölu Pajero Sport Diesel 4wd - Árg. 2002 Ekinn 167.000. Fæst gegn yfirtöku á ísl. bílaláni Verðtilboð kr. 1.500.000. Uppl: 892 6890 / tp@toms.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.