Bændablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 38

Bændablaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 38
39Bændablaðið | fimmtudagur 1. september 2011 Til sölu Toyota Avensis Wagon, Sol, árg. ´05. Ekinn 131.000 km, Verð kr.1.890.000. Áhvílandi u.þ.b.kr. 900.000. Greiðslubyrði u.þ.b. kr. 25.000 á mán. Glæsilegur og góður bíll. Uppl. í síma 820-2810. Til sölu Polaris Big Boss-500 sexhjól, árg. ́ 05 og Lada Sport, árg. ́ 01. Uppl. í síma 893-3490. Til sölu Nissan extracap pikkup, árg.'91. Góður en með bilaða vél, Verð kr. 250.000. Gömul PZ-165. Verð kr. 80.000. Ath. skipti á Zetor í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 893-7050. Til sölu upphækkanir á skjólborð á 10 tonna sturtuvagn. Ónotuð. Einnig CF Moto-500 fjórhjól, árg. ´09, ekið 3.550 km. Í góðu standi. Uppl. í síma 695-3691. Gömul tæki til sölu. Hestakerra, snjósleði. Ford 2000, MF-135. MF-35, árg. ́ 57. Pökkunarvél. Tjaldvagn. Lítil lokuð kerra, áður tjaldvagn. Dráttarvél með tækjum og Pajero, árg. ´93. Upplagður í varahluti. Vantar lítið kot í sveit. Uppl. í síma 865-6560 Til sölu óunninn rekaviður. Lágmark 1.000 staura efni. Verð. kr. 100.000. Uppl. í síma 849-5371. Til sölu Hyundai Starex, 7 manna, árg. ´99. Ekinn 234.000 km. Nýr gír- kassi. Verð kr. 480.000. Uppl. í síma 892-6804. Vélsleði, ódýr. Til sölu Polaris Sport, árg. 1990. Gangfær en sér á sæti. Heppilegur sumarbústaðasleði. Verð kr. 85.000. Uppl. í síma 699-1950. Skóflur á CAT gröfu og fleiri gröfur til sölu. 6 skóflur. Fleyghamar. Gafflar á framskóflu. Uppl. í síma 864-5254. Hægt að fá myndir sendar. Hef til sölu mikið magn af heyrúllum. Uppl. í síma 847-0632. Íslenskir hvolpar til sölu. Ekki með ættbók, 8 vikna 1. okt. Uppl. í síma 434-7855 eða 662-2043. Til sölu 1.000 lítra mjólkurtankur. Uppl. í síma 862-7500. Hágæða gjafagrind. Er lítill heyfengur eða viltu sleppa við það að setja þitt besta hey í uppgræðslu. Smíðum öfl- ugar gjafagrindur sem koma nánast í veg fyrir slæðing. Fást bæði fyrir naut- gripi og hross. Fást galvaniseraðar eða menjaðar. Sanngjarnt verð. Sími 849-1961 (Þorleifur) og 844-5586 (Dagur). Til sölu 6000 fermetra skógi vaxin lóð/ lundur í næsta nágrenni við Selfoss. Stunduð hefur verið skógrækt á lóð- inni síðan 1975. Á lóðinni er gamall sumarbústaður. Tilboð óskast. Frekari upplýsingar hjá Róbert í síma 896 0030 eða robert.j@fsr.is. Hægt er að fá sendar myndir. Er með Telwin rafsuðu, glænýja í kassanum, 175 amp. Aðeins 5 kg. Verð kr. 59.000 Uppl. í síma 824- 6600. Toyota LC 100, 11/2006, dísel. Mjög vel með farinn, 7 manna, leðurklædd- ur. Ekinn 73 þ. km. Þjónustubók. Verð kr. 7,5 millj. Uppl. í síma 895-0093. Til sölu Polaris sexhjól, 500 cc., árg. ´98, í góðu ásigkomulagi. Ásett verð kr. 400.000. Uppl. í síma 694-3407. Til sölu Kawasaki 750 fjórhjól, árg. ´07. Ekið 280 km. Notað 48 vst. Verðhugmynd kr. 1.250.000. Uppl. í síma 843-9055 eða 575-1850, Sigurður. Til sölu Nissan Navara, árg. ´07, ekinn 80.000, sjálfskiptur m. pallhúsi. Uppl. í síma 895-3322. Til sölu 80 ferm. milligólf í iðnaðarhús- næði. Samanstendur af I bitum og 3 m burðarsúlum, tré millibitum og gólf- klæðningu. Uppl. í síma 864-0695. Til sölu MF-165, árg. ´67. Tilboð óskast sent á netfangið hamundar- stadir@internet.is Til sölu Duun skádæla, árg. ́ 98. Uppl. í síma 865-7450. Til sölu PZ-184 sláttuvél í góðu standi. Ásett verð kr. 100.000 án vsk. Ennfremur MF bindivél í góðu standi. Ásett verð kr. 150.000 án vsk. Báðar vélarnar alltaf geymdar í húsi. Eru á Suðurlandi. Uppl. 894-9522 eftir kl. 20. Til sölu gott og gróið samliggjandi land, 4,2 og 2 ha. samtals 6,2 ha., u.þ.b. 40 mín akstur frá Reykjavík. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Hvort með sitt landnúmer. Uppl. í síma 895-9066 Til sölu Toyota Land Cruiser, árg. ´87, stuttur, bensín, 35". Ljótt boddý. Einnig stuttur Pajero, árg. ´87, til niðurrifs. Einnig skúffa og “spoiler” á Ford-350, árg. ´08. Er á Suðurlandi. Uppl. í síma 892-9658. Til sölu Isuzu D max, árg. ´06, 3l”, ekinn 110.000 km. Verð kr. 2.300.000. Uppl. í síma 898-2128. Til sölu Cherokee Laredo, árg ´02. Ekinn 115.000 km, 4 lítra, sjálfsk. Verð kr. 950.000. Skipti á fjórhjóli, 4x4, koma til greina. Uppl. í síma 898-2128. Til sölu Krone heytætla, 4 stjörnu, 7 arma, árg. ´06. Krone rúlluvél 10-16 fastkjarna, árg. ́ 97. Mc Hale pökkun- arvél, árg. ́ 97, tölvustýrð. Sturtugrind af Scania með körfutjakk og lélegur vörubílspallur með Sindra sturtum. Uppl. síma 892-8897. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Kaupi ber og fl., hreinsuð og þurr. Bláber 1.000 kr/kg. Krækiber 600 kr/ kg. Einiber 2.800 kr/kg. Kúmen ?kr/ kg. Uppl. í síma 0045-239-84155 eða 695-1008, Snorri. Netfang: snorri@ reykjavikdistillery.is Óska eftir að kaupa allar tegundir af berjum. Aðalbláber, aðalber , bláber, krækiber, sólber, rifsber, einiber og hrútaber. Gott verð í boði fyrir góð ber. Get tekið á móti berjum í flestum landshlutum. Uppl. gefur Bjarni í síma 822-8844. Geymið auglýsinguna. Óska eftir að kaupa 4x4 fjórhjól. Mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 898- 2128. Óska eftir að kaupa gamlan Massey Ferguson eða Farmal dráttarvél til uppgerðar. Uppl. í síma 845-2353 eða 663-3417. Óska eftir rafmagnshitakút fyrir sumarbústað og 80x80 bogadregnum sturtuklefa. Uppl. og tilboð í síma 899-8661 eða í netfangið gheidarg@ gmail.com Óska eftir gömlu timbri, öllum stærð- um og gerðum. T.d. kúlupanel,1x4 og 1x6, gólffjölum. Má vera illa farið og veðrað. Einnig gömlum áhöldum og verkfærum t.d. mjólkurbrúsum og fl. Má vera ryðgað og úr sér gengið. Kem og tek til í skemmunum og úti- húsunum. Sparaðu þér ferð á haug- ana. Uppl. í síma 899-6664. Óska eftir að kaupa Polaris sexhjól í varahluti. Uppl. í síma 822-3773. Óska eftir að kaupa Komatsu PC-210 til 240 gröfu, árg. ´88-´96. Má vera biluð. Uppl. í síma 893-5282. Heyhleðsluvagn og sláttuvél. Óska eftir heyhleðsluvagni með hnífum og sláttuvél í góðu standi. Uppl. í síma 899-5569, Eymundur í Vallanesi. Óska eftir gömlum mjólkurtanki, þarf að vera einangraður. Yfir 1.000 lítra að stærð. Uppl. í síma 824-6600. Óska eftir húsi til kaups sem hægt væri að flytja. Stærð frá 16 fm til 30 fm. Má þarfnast lagfæringa, þarf ekki að vera nýtt. Óska einnig eftir ódýrum heyrúllum. Uppl. í síma 840-2611 og 821-3929. Óska eftir ódýrri útihurð með karmi, stærð 90 cm x 2 m. Einnig rotþró 2.300 l. eða stærri. Uppl. í síma 695-5030. Atvinna Hollendingurinn Ronald Gerardus óskar eftir starfi á Íslandi, á svínabúi, í sláturhúsi eða jafnvel sem aðstoð- armaður dýralæknis. Nánari uppl. veitir Ronald í síma 00-474-770-2003 (Noregur) eða 00-316-8312-3753 (Holland), netfang: RonaldMjr72@ gmail.com 17 ára piltur vanur sveitastörfum óskar eftir vinnu á kúabúi. Er hraustur, reglusamur, duglegur og ábyrgur. Laus 1. október. Uppl. í síma 467- 1375 eða 849-1671, Hannibal. Óska eftir að ráða mann til aðstoðar við búrekstur. Uppl. í síma 694-8570. Starfskraftur óskast í almenn land- búnaðarstörf á blönduðu búi á Vesturlandi. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 849-2583. Gisting Gisting Reykjanesbæ. Ertu að fara til útlanda eða skoða þig um á Reykjanesi? Til leigu studioíbúð, gestahús, heimagisting. Geymi bílinn frítt og skutla í flug. Mjög sanngjarnt verð. Einnig hjólhýsaleiga/bílaleiga. Símar 898-7467, 421-6053 og 691- 6407. Veffang: www.gistiheimilid.is Jarðir Óskum eftir jörð á leigu til ábúðar. Flest kemur til greina. Erum vön. Uppl. í síma 849-1406 eða á net- fangið ljoni2@hotmail.com Ung fjölskylda óskar eftir jörð í rekstri til kaups eða leigu. Staðsetning skiptir ekki máli. Hafið samband í gegnum jordoskast@gmail.com Jörð óskast til leigu. Óska eftir jörð til leigu, hugsanlega kaupleigu. Helst á Norðurlandi en tilbúin til að skoða allt. Verður að hafa góðan húsakost, hesthús, fjárhús og fjós mjög hentugt. Uppl. í síma 699-1054 eða evo8@ simnet.is Sumarhús Rotþrær - Vatnsgeymar. Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir - réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300 til 50.000 l. Lindarbrunnar. Sjá á borgar- plast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í síma 561-2211. Þjónusta Öll almenn smíðavinna. Tilboð, tíma- vinna. Uppl. í síma 893-5374, Björn. Veiði Kornakur óskast. Óska eftir að taka á leigu kornakur til gæsaveiða. Fjarlægð frá Reykjavík helst innan við 200 km en annað kemur einnig til greina. Áhugasamir hafi samband í síma 861-7566 eða sendi póst á oskargh@simnet.is. Þ. Þorgrímsson & Co. Stofnað 1942 Byggingavöruverslun Ármúla 29, 108 Reykjavík S: 512 3360 | www.þþ.is REFLECTIX Reflectix lofta- og veggja- einangrun fæst í 8 og 4 mm þykktum og er með tvöfaldri ál- einangrun sem endurvarpar 97% hitans. 8 mm Reflectix jafn- gildir 4“ steinull í einangrunar- gildi* og er því frábær valkostur. Leitið tilboða. Við sendum um allt land. Hafðu samband við söluráðgjafa Reflectix í síma 512 3360. *Miðað við einangrun í loft Einangrun fyrir gripahús, skemmur og fleira DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara Næsta Bændablað kemur út 15. sept. Unnið hefur verið að uppbyggingu á nýjum Hrunaréttum. Þessa loftmynd af framkvæmdum tók Sigurður Guðmundsson á dögunum ásamt myndum af nýju brúnni yfir Hvítá sem styttir leiðina frá Reykholti yfir á Fllúðir til mikilla muna og skapar nýja hringleið á svæðinu

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.