Bændablaðið - 26.07.2012, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 26.07.2012, Blaðsíða 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 26. júlí 2012 17 Til sölu nýtt ónotað Hobby hjólhýsi. 560 CFE exellent árg. 2012 kr. 3.990.000.- Markaðsverð kr. 4.695.000.- Upplýsingar í síma 866 5395 Einstakt tækifæri! Á Vopnafjarðarheiði hafa bændur staðið fyrir landbótum síðan 2003 með stuðn- ingi frá Landbótasjóði Landgræðslunnar og Pokasjóði. Borgar Páll Bragason, jarðræktarráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands var þar á ferð á dögunum og smellti myndum af framkvæmdum. Landbætur á Vopnafjarðarheiði Á meðfylgjandi myndum sést Jón Björgvin Vernharðsson dreifa áburði við Kálfell og Arnarvatn. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Hafa áhrif um land allt! Bændablaðið kemur næst út 9. ágúst Haustfundir Landssamtaka sauðfjárbænda 2012 verða dagana 8.-11. ágúst næstkomandi. Á fundunum munu formaður og framkvæmdastjóri LS fara yfir stöðu og horfur í greininni. Gestafyrirlesari verður að þessu sinni frá Landgræðslunni og nefnist erindið „Að lesa landið: Landlæsi, landnýting, landbætur“ Umræður og fyirspurnir að erindum loknum Boðið verður upp á kjötsúpu og kaffi Allir velkomnir Landssamtök sauðfjárbænda. Dagskrá 8. ágúst Egilsstaðir Kaffi Egilsstaðir kl. 12.00 Hornafjörður Félagsh. Mánagarður kl. 19.30 9. ágúst Vík í Mýrdal Ströndin í Víkurskála kl. 12.00 Bergholt í Reykholti kl. 19.30 10. ágúst Dalasýsla Félagsh. Árblik kl. 12.00 Blönduós Hótel Blönduós kl. 19.30 11. ágúst Akureyri Búgarður kl. 12.00 Tækifæri Til sölu ónotaður Campion Explorer 602cc. Hentar ákaflega vel í sjóstöng og skotveiði. Mercury Optimax 225hp, GPS, CD, fiskleitartæki, VHF talstöð, Smartcraft, áttaviti, spúlunarkerfi, pallur að aftan með stiga, ryð- frír turn með stangarhöldurum, beitutankur, 240L bensíntankur, vökvastýri, dýptarmælir, hólf í gólfi fyrir afla, veltistýri 2 fjölstillanlegir stólar við stýri, skrokkur styrktur með Kevlar, öflugur galvhúðaður tveggja öxla vagn með bremsum og LED ljósum, 2 rafgeymar, skráður fyrir 7 manns, ganghraði 55m, lengd: 6.9m, breidd 2.34m. Ýmis skipti skoðuð - Verð aðeins 7.5m - S: 822 4060

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.