Bændablaðið - 26.07.2012, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 12. júlí 2012
Til sölu Niemeyer pinnatætari,
vinnslubreidd 3 metrar. Með val-
sara. Uppl. í síma 698-3200.
Til sölu JCB traktorsgrafa, árg. ́ 64.
Vel nothæf. Einnig Man dráttarbíll
24-362 og vagn á lofti. Beislisvagn,
6940.
Óska eftir
Óska eftir húsbíl í skiptum fyrir land-
skika. Upplýsingar í síma 616-8018.
Kaupi allar tegundir af vínylplötum.
Borga toppverð. Sérstaklega íslen-
skar. Vantar 45 snúninga íslenskar.
Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl.
gefur Óli í síma 822-3710 eða á
olisigur@gmail.com
Gamlar vinnuvélar og stærri áhöld
óskast. Áttu gamlar vinnuvélar,
rakstrarvélar, traktora, akkeri eða
annað frá gömlum tíma sem þú ert
til í að losna við? Ég get komið og
náð í græjurnar. Nánari uppl. í síma
899-1100.
rúllugreip. Uppl. í síma 862-6231.
Óska eftir að kaupa PZ 135 slát-
tuvél eða sambærilega vél, í lagi
eða sem má laga fyrir lítinn pening.
Uppl. í síma 893-7429.
Óska eftir Wild súgþurrkunarb-
lásara. Stærð Typ 50-100. Sími
856-3636 (Gunnar) og 896-6098
(Margrét).
Óska eftir ámoksturstækjum á IMT,
4x4 dráttarvél, árg. ‚85-‘85. Á sama
stað er óskað eftir ódýrum Zetor
traktor með tækjum. Uppl. í síma
848-0712 eða á netfangi stix@
simnet.is
Óska eftir að kaupa MF 135 eða
Ford 3000 í góðu standi. Uppl. í
síma 862-3817.
Óska eftir 2 til 3 gestahúsum, um
Uppl. í síma 897-0135.
Óska eftir beltagröfu, 13 til 20 tonn.
1620 og 865-7450.
Óska eftir að kaupa Zetor 3511.
Sími 465-2128 eða 862-7155.
Óska eftir að kaupa 500 kg af hre-
insuðum aðalbláberjum. Staðgreitt.
Uppl. í síma 698-0448.
Vantar ódýra 4x4 dráttarvél með
tækjum. Þarf að vera í lagi. Mögu-
leiki að setja góð hross upp í verð
auk peninga. Uppl. gefur Guðmar
Þór Pétursson í síma 896-6726 eða
Óska eftir varahlutum í stýri á Fiat
sem er ógangfær. Hef tjaldvagn til
sölu. Uppl. í síma 869-0294.
Vantar tætlu og rakstarvél í ódýrari
kantinum. Er á Norðurlandi. Uppl. í
síma 895-1516.
Óska eftir að kaupa Krone diskas-
láttuvélar til niðurrifs. Uppl. í síma
893-7616, Kristinn.
tvö börn. Okkur langar að stunda
búskap og leitum því eftir jörð með
búskap til leigu. Flest allt kemur til
greina, höfum alltaf búið í sveit.
Brynjar Ottesen, sími 865-7508
og Guðný K Guðnadóttir, sími 846-
0162 eða gudnykristin87@gmail.
com
Óska eftir notaðri heyþyrlu og eins
MF 135 traktor. Uppl. í síma 892-
0848.
Atvinna
Geðgóður geldur fressköttur ós-
músum og hvers kyns störf að fé-
lagsmálum. Sterkefnaður og engin
ógreidd meðlög. Uppl. á netfanginu
grenjaskytta@gmail.com
Óska eftir starfskrafti á blandað bú
á Suðurlandi, sem gæti byrjað sem
fyrst. Uppl. í síma 487-8990 eða
stmork@simnet.is
Dýrahald
4 mánaða hundur border collie/
íslenskur óskar eftir góðu heimili,
í góðan fjárhund. Sími 699-1444.
897-0052.
Erum að leita að efnilegum smala-
hundi, border collie/íslenskum
blendingi. Helst tík. Uppl. í síma
611-5985, Jón.
4 tíkur undan Taff Íslandsmeis-
tara 2011 og Þrá frá Daðastöðum
sem er undan Dan og Soffíu frá
Daðastöðum. Uppl. í síma 893-6762.
Gisting
Gisting - skammtímaleiga. Fullbúin
íbúð til leigu í gamla bænum í Haf-
baðherbergi með sturtu, stofa og
í göngufæri. U.þ.b. 30 mín. aks-
upplýsingar í síma 858-9004 og á
mariubaer.is
Uppl. gefur Sigurlína í síma 861-
6262.
Jarðir
Jörð óskast. Ung hjón óska eftir jörð
til ábúðar. Jarðrækt og matvælafram-
leiðsla. Uppl. síma 849-1995.
Fjögurra manna fjölskylda, hundur
og köttur óska eftir sveitabæ á leigu
til ábúðar. Skoðum allt. Upplýsingar
sendist á bobus78@gmail.com
Sumarhús
Rotþrær - Vatnsgeymar. Rotþrær
og siturlagnir. Heildarlausnir - rét-
tar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
borgarplast.is - Mosfellsbæ. Uppl.
í síma 561-2211.
Þjónusta
Bændur-verktakar. Skerum öryggis-
gler í bíla, báta og vinnuvélar. Sen-
dum hvert á land sem er. Skiptum
einnig um rúður í bílum. Vinnum
fyrir öll tryggingafélögin. Margra ára
reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða
16, 110 Rvk. Sími 587-6510.
bryndis.is Mælingar á: Jarðfræði-
-
bylgjumengun. Bryndís Pétursdót-
tir, sími 860-2206 eða bryndis@
bryndis.is
Bændablaðið
á netinu...
www.bbl.is
Gerðu garðverkin skemmtilegri
Þýsk gæðatæki
sem auðvelda þér
garðvinnuna
Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is
F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð
Keðjusagir
Rafmagns- eða
bensíndrifnar
Hekkklippur
Rafmagns- eða
bensíndrifnar
Úðabrúsar
1-20 ltr.
Með og án
þrýstijafnara
Sláttuorf
Rafmagns- eða
bensíndrifin
Garðsláttuvélar
Rafmagns- eða
bensíndrifnar
Sláttutraktorar
Ýmsar útfærslur
Einnig
mosatætarar,
jarðvegstætarar,
laufblásarar,
kantskerar
Laxasetur Íslands var opnað
á Blönduósi á þjóðhátíðardegi
Íslendinga 17. júní síðastliðinn.
Á setrinu, sem er þekkingar- og
fræðslusetur um laxfiska á Íslandi,
er lifandi sýning laxfiska en í aðal-
hlutverki er stórt fiskabúr i formi
laxastiga. Áin Blanda liðast svo
gegnum safnið, máluð í blátærum
litum á gólfið.
Gagnvirkni og sjónræn
framsetning spila saman
Skemmtilegu fræðsluefni um lax-
veiðar, sögu laxveiða, líffræði og
þjóðfræði er miðlað á fjölbreyttan
hátt þar sem gagnvirkni og sjónræn
framsetning spila saman. Sýningin
er hönnuð með það fyrir augum að
hún höfði til sem flestra og ekki
síst barna. Sérstakt barnahorn er
í Laxasetri þar sem leiksvæðið er
Hrútey í Blöndu.
Lifandi laxfiskar eru í aðalhlut-
verki á aðalsýningu setursins, en
henni er skipt upp í þrjú meginþemu,
líffræði, sögu og veiðar. Komið er
inn á lífsferil laxfiska, líffræði,
matarmenningu og næringu, þá eru
sögu laxveiða gerð skil, nýtingu á
laxfiskum ásamt þjóðfræði og fleiru
sem löxum tengist, umhverfi þeirra
og helstu veiðiám er einnig miðlað
á fjölbreyttan hátt.
Hugmyndin að Laxasetri á
Blönduósi varð fyrst til árið 2008.
Alva Kristín Kristínardóttir vann
þá viðskiptaáætlun og fékk til þess
styrk frá Atvinnumálum kvenna og
Vaxtarsamningi Norðurlands vestra.
Verkefnið fór þó ekki í vinnslu fyrr
en í upphafi árs 2011 þegar Valgarður
Hilmarsson og Jón Aðalsteinn tóku
upp þráðinn þar sem frá var horfið.
Þeir fengu til liðs við sig menningar-
miðlarana Kristínu Arnþórsdóttur
og Þuríði Helgu Jónasdóttur sem
unnu tillögur að sýningu. Jafnframt
var leitað eftir stuðningi frá veiði-
félögum, leigutökum laxveiðiáa og
stofnunum tengdum starfseminni. Í
framhaldinu var sótt um styrki.
Gestirnir hrifnir
Valgarður Hilmarsson, framkvæmda-
stjóri Laxaseturs, segir að aðsókn sé
prýðileg og þá einkum í ljósi þess að
um nýjung er að ræða sem margir
hafi enn ekki heyrt um. „Það eru allir
mjög hrifnir sem hingað koma, gestir
hafa lokið lofsorði á þessu sýningu
sem þeim finnst bæði áhugaverð
og skemmtileg,“ segir Valgarður.
Fjölmenni sótti Laxasetur heim á
íslenska safnadeginum sl. sunnudag
en þá var m.a. boðið upp á kaffi og
vöfflur sem voru í laginu eins og
laxfiskar.
Nýjar sérsýningar árlega
Á hverju ári verða settar upp sér-
sýningar sem tengjast laxfiskum.
Einstaklingum og fyrirtækjum á sviði
lista, vísinda og sögu verður boðið að
halda tímabundnar sýningar tengdar
laxfiskum í Laxasetri Íslands. Nú eru
tvær sérsýningar í gangi á setrinu,
annars vegar ljósmyndasýning Rafns
Hafnfjörð sem ber yfirskriftina Brot
úr lífi veiðimanns og náttúruunnanda
og hins vegar sýningin Hrútey, séð
með augum barna, en þar koma við
sögu elstu börnin á Barnabæ, leik-
skólanum á Blönduósi.
Laxasetrið mun í samvinnu við
stofnanir og fyrirtæki standa að
ýmsum rannsóknum í framtíðinni
tengdum laxfiskum, nemendum á
öllum skólastigum býðst að sækja
þangað fræðslu og þá er fyrirhugað
að efna til fjölbreyttra námskeiða,
fyrirlestra og ráðstefna á komandi
misserum.
Minjabúð er í Laxasetri og leggur
hún áherslu á íslenskar vörur tengdar
laxfiskum og laxveiði.
Laxasetur Íslands verður opið
í allt sumar frá 10:00-18:00 alla
daga. Uppákomur verða auglýstar
á heimasíðunni www.laxasetur.is í
viðburðadagatali og á facebook-síðu
setursins.
/MÞÞ
Laxasetur Íslands opnað á Blönduósi:
Lifandi laxar í aðalhlutverki