Bændablaðið - 01.03.2012, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 01.03.2012, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | fimmtudagur 1. mars 2012 Gæ›ingurinn á ábur›armarka›inum Notaðu minni áburð með Yara Svínaræktarfélag Íslands óskar eftir bændum til að ala grísi í frjálsu umhverfi Ákveðið hefur verið að setja af stað tilraunaverkefni í eldi grísa í frjálsu umhverfi og skal eldið fara fram á grundvelli reglugerðar nr. 504/1998 um vistvæna landbúnaðarframleiðslu, með síðari breytingum, nánar tiltekið í VII. viðauka um afurðir svína í dreifbærum búskap. Gert er ráð fyrir að eldið fari fram á 2 til 3 stöðum á landinu á tímabilinu apríl – september. Áður hafi dýralæknir tekið út aðstöðu á hverju búi. Svínaræktarfélag Íslands mun leggja til dýr í verkefnið, að hámarki 15 til 20 grísi á hverjum stað. Bændur sem taka þátt í verkefninu bera kostnað vegna aðstöðu og eldis dýranna en þiggja afrakstur af eldinu við slátrun. Nánari upplýsingar, um umsóknir og annað, verða sendar áhugasömum sem staðfesta fyrirspurnir á netfangið grisogflesk@centrum. is, fyrir 16. mars 2012. Síur í dráttarvélar WWW.VELAVAL.IS Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888 BAGGASPJÓT 125 CM 110 CM 98 CM 82 CM WWW.VELAVAL.IS Vélaval-Varmahlíð hf. sími: 453-8888

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.