Bændablaðið - 01.03.2012, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | fimmtudagur 1. mars 2012
Dráttarvélar Smávélar Rúllubindivélar Ámoksturstæki
Sláttuvélar Heyþyrlur Rakstrarvélar Sturtuvagna
Haugsugur Tankdreifara Áburðardreifara Plóga
Mykjudreifara Mótorhitara Heyskera Klippur
Jarðvinnsluvélar Sáðvélar Jarðtætara Úrval dráttarvélavarahluta
Rótherfi
Kraftvélar bjóða upp á flest
sem viðkemur landbúnaði
Partalistar aðgengilegir á heimasíðu okkar www.kraftvelar.is
Kraftvélar er umboðsaðili m.a. fyrir:
Kraftvélar útvega einnig varahluti í allar aðrar gerðir landbúnaðartækja, m.a. frá:
Dalvegi 6-8
201 Kópavogur
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is
kraftvelar@kraftvelar.is
Kletthálsi 3
110 Reykjavík
sími 540 4900
www.yamaha.is
RS VIKING PRO
Stór og sterkur!
Tilboðsverð
kr. 2.480.000
VENTURE MP
Lipur og öflugur!
Tilboðsverð
kr. 1.890.000
Farðu lengra!
FXNytro X-TX
Kröftugur!
Tilboðsverð
kr. 2.480.000
Tveggja ára ábyrgð
Afgreiðslutími er tvær vikur
Gæðagluggar fyrir allar aðstæður
CE vottaðir gluggar - Veljum íslenska framleiðslu
— Álklæddir timburgluggar
— Timburgluggar og hurðir
— Álgluggar og hurðir
— Iðnaðar- og bílskúrshurðir
Rekstur sauðfjárbúa
„Rýnum í ræktun og rekstur“
Í mars og apríl verður boðið uppá námskeið þar sem rekstrargögn
sauðfjárbúa verða skoðuð samhliða því að vera borin saman
við skýrsluhaldsgögn, sauðfjárbændum til hagnýtingar í sínum
búrekstri.
Á námskeiðinu verða skýrsluhaldsgögn skoðuð og varpað ljós
á hvar sóknarfæri eru að auknum tekjum auk þess sem gögn úr
bókhaldsgagnagrunni BÍ verða skoðuð og megin kostnaðarliðir
greindir nánar. Námskeiðin verða haldin á tveimur stöðum í
tveimur aðgreindum hlutum og fleiri fyrirhuguð síðar á árinu.
Fyrri hlutinn verður sem hér segir:
Dagur: Staður:
Mánudagur 19. mars Þekkingarnet Austurlands
Þriðjudagur 20. mars Ýdalir, Aðaldal
Námsskeiðin hefjast klukkan 13:00 og standa til 17:00. Seinni
hluti námskeiðsins er fyrirhugaður fljótlega eftir páska. Námskeiðið
verður í umsjón Eyjólfs Ingva Bjarnasonar, Bændasamtökum
Íslands.
Tekið er á móti skráningum á námskeiðin hjá Auði á skiptiborði
Bændasamtaka Íslands í síma (563 0300) eða með tölvupósti
(bella@bondi.is). Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu
en þeir þurfa að greiða fyrir veitingar.
Bændasamtök Íslands,
Bændahöllinni við Hagatorg,
107 Reykjavík
Aðalfundur FÍBK
og fagnaður
Aðalfundur Félags íslenskra búfræðikandídata verður
haldinn á bókasafni BÍ fimmtudaginn 8. mars og hefst
kl 17:15.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Að fundi loknum eða kl 19:00 hefst sameiginlegur fagn-
aður FÍBK og Bændasamtaka Íslands. Ungir sem aldnir
félagar FÍBK eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Maður er manns gaman!
Stjórnin
Árg.97•Diesel•Sjálfs.•Ek.287þ•Ný skoðaður 2013
Toyota
Land Cruiser 90VX
Dim Sport tölvukubbur - jók tog og minnkaði eyðslu
Gott viðhald!
Uppl. í síma: 891 7878 og 554 6097
Bændablaðið á netinu... www.bbl.is