Fréttablaðið - 02.02.2012, Side 1

Fréttablaðið - 02.02.2012, Side 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Fimmtudagur skoðun 18 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt POPP 2. febrúar 2012 28. tölublað 12. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Afturhvarf til fortíðar Áhrifa frá þriðja og sjöunda áratugnum mun gæta í tískunni í ár. Á sjöunda áratugnum voru kringlótt gleraugu og bjartir litir áberandi en einkennandi fyrir þann þriðja eru hnésíð pils og kjólar. Lúka Art & Design er í hópi hönnuða sem valdir voru á sýninguna CPH Vision á tískuvikunni í Köben. O kkur var boðið að taka þátt í CPH Vision en það er tískusýning innan tísku-vikunnar í Kaupmanna-höfn. Hönnuðir eru sérstaklega valdir inn á þá sýningu og frábært að vera í hópi þeirra sem boðið er að taka þátt,“ sagði Brynhildur Þórðardóttir fatahönnuður þegar Fréttablaðið náði af henni tali í vikunni. Brynhildur rekur fyrirtækið Lúka Art & Design ásamt manni sínum Rúnari Leifssyni en hún stofnaði það fyrir nokkrum árum ásamt systur sinni, Gunnhildi, utan um hönnun þeirra á munstruðum prjónafatnaði. Eftir að Gunnhildur sneri sér að öðru á síðasta ári hefur Brynhildur alfarið séð um hönnunina. „Áherslur hafa breyst. Í línunni eru ekki lengur bara peysur og yfirhafnir heldur hef ég bætt við pilsum og kjól- um, buxum og fleiru. Frábært að komast að 2 40% afsláttur af völdum HOMEDICS vörumRýmingarsala Verslaðu á vefnum Frí sending að 20 kg 1 árs skilaréttur Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga DÝRÐLEGUR AÐHALDSKJÓLL Teg SLIMDRESS - stærðir B, C, D skálar á kr. 12.850 TÓNLISTARBLAÐ • 2. FEBRÚAR 2012 Opið til 21 í kvö ld E N N E M M / S ÍA / N M 5 0 19 5 Lokahelgin Götumarkaður og ótrúlegt verð! Læknar sig sjálfur Arnar Pétursson prufar hráfæði til vinna bug á Crohns-sjúkdómnum. lífstíll 46 FÓLK Já hefur látið hanna og framleiða límmiða til að líma á forsíðu símaskrár síðasta árs. Á forsíðunni er mynd af Agli Einarssyni og fimleikastúlkum í Gerplu. Tilgangur límmiðanna er að gera fólki kleift að líma yfir Egil Einarsson. „Við höfum útbú- ið tvær tegundir af límmiðum fyrir þá sem þess óska,“ staðfest- ir Guðrún María Guðmundsdótt- ir, ritstjóri og sviðsstjóri hjá Já. Egill hefur verið kærður í tvígang fyrir kynferðisbrot á síðustu mánuðum en niðurstaða í málunum liggur ekki fyrir. - áp / sjá síðu 54 Límmiðar á forsíðu símaskrár: Hægt að hylja mynd af Agli SÍMASKRÁIN Viðskiptavinir geta valið á milli tvenns konar límmiða. Daufur markaður Stóru félögin í Englandi höfðu hægt um sig í janúar vegna nýrra reglna. sport 50 STÍF SA-ÁTT Í dag má búast við strekkingi eða allhvössum vindi S- og V-til, horfur á rigningu sunn- anlands og þykknar upp V-til og SA-lands er líður á daginn. Hægur vindur og úrkomulítið N-til. VEÐUR 4 4 0 0 1 4 LÖGREGLUMÁL Lögregla hefur ekki heimildir til að fylgjast með því hvort menn séu að sanka að sér efnivið í sprengju, svo sem áburði eða eldsneyti. Til þess að unnt sé að kanna slíkt þarf ábending að berast um grunsamlegt athæfi. Frumvarp um forvirkar rann- sóknarheimildir til handa lögreglu hefur verið kynnt í ríkisstjórn og er nú til meðferðar í þingflokkum stjórnarflokkanna. Ögmundur Jón- asson sagðist á Alþingi í síðustu viku leggja áherslu á að flýta fram- lagningu þess. Lögregla hefur margsinnis látið í ljósi það mat sitt að slíkar heim- ildir skorti til að unnt sé að taka af festu á skipulagðri glæpastarfsemi og kanna möguleika á hryðjuverk- um hér á landi. Reyndar hefur ekki verið fjallað sérstaklega um hættuna af hryðju- verkum á Íslandi opinberlega síðan greiningardeild Ríkislögreglu- stjóra birti hættumat sitt árið 2008. Hættustigið var þá metið lágt, en ítrekað að rannsóknarheimildir skorti. „Möguleikar lögreglunnar á Íslandi til þess að fyrirbyggja hryðjuverk eru því ekki þeir sömu og á hinum Norðurlöndunum. Þessu fylgir einnig að lögreglan hérlendis hefur mun takmarkaðri upplýsing- ar um mögulega ógn eða hættulega einstaklinga, sem kunna að fremja hryðjuverk,“ sagði í hættumatinu. Slíkar heimildir duga þó ekki í öllum tilvikum. Þannig gat norski fjöldamorðinginn Anders Breivik keypt mikið magn af áburði án þess að það vekti grunsemdir þar- lendra yfirvalda undir því yfir- skini að hann stundaði búskap. Þá hefur einnig verið bent á að eftirliti með sprengiefni á borð við dínamít sé ábótavant. Dæmi eru um að því hafi verið stolið í stórum stíl af verktökum án þess að það uppgötvist strax. Rannsókn lögreglu á sprengingu í Hverfisgötu á miðvikudag stend- ur enn. Í gærkvöldi hafði enn eng- inn verið handtekinn vegna máls- ins. - sh / sjá síðu 6 Ekki hægt að fylgjast með sprengjusmiðum Lögregla getur erfiðlega fylgst með því hvort einhver sé að smíða sér sprengju. Hefur ítrekað kallað eftir forvirkum rannsóknarheimildum. Frumvarp um þær er til umræðu hjá stjórnarflokkum. Sprengjumaður gekk enn laus í gærkvöldi. VIRKJANIR Orkustofnun getur nú hafið á ný útgáfu rannsóknar- leyfa vegna fyrirhugaðra vatns- afls- og jarðvarmavirkjana á svæðum sem verkefnisstjórn um rammaáætlun hefur fjallað um. Iðnaðarráðherra beindi þeim fyrirmælum til stofnunarinnar í júlí á síðasta ári að útgáfu slíkra leyfa yrði frestað til 1. febrúar 2012. Guðni A. Jóhannesson orku- málastjóri segir að Orkustofnun muni auðvitað taka allar umsókn- ir til skoðunar nú þegar frestur- inn sé liðinn. Hann á hins vegar ekki von á því að hol- skefla umsókna berist í kjölfar- ið. „Við höfum séð það af þeim leyfum sem við gáfum út áður en þessi fyrir mæli voru gefin. Þeir aðil- ar hafa ekki viljað nýta þau fyrr en rammaáætlunin liggur fyrir. Það er því enginn þrýstingur á okkur en við munum vitaskuld sinna þeim umsóknum sem til okkar berast á þeim hraða sem málshraðaregla og annað býður,“ segir Guðni. Þá bendir hann á að verði þings- ályktunartillagan samþykkt feli það um leið í sér samþykkt laga um rammaáætlun. „Þá verður grund- völlur rannsóknarleyfa í raun og veru allt annar. Það verða þá til staðar miklar takmarkanir á rann- sóknum eftir því í hvaða flokki svæði lenda,“ segir Guðni. - mþl Útgáfa Orkustofnunar á rannsóknarleyfum vegna virkjana ekki lengur takmörkuð: Rannsóknarleyfi til boða á ný GUÐNI A. JÓHANNESSON NÝ GÖNGUBRÚ Í MOSFELLSBÆ Smíði á göngubrú í Mosfellsbæ gengur vel. Brúin mun tengja saman Krikahverfi og miðbæinn. Framkvæmdirnar hófust í október og samkvæmt upplýsingum frá skrif- stofum Mosfellsbæjar er áætlað að klára þær í vor. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Vöggugjöf „Börn, strax frá fæðingu, elska bækur, sögur, vísur og rím. Lestur gefur börnum kost á nærveru,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir. í dag 19 STJÓRNMÁL Slitnað hefur upp úr meirihlutaviðræðum Sjálfstæðis- flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna í Kópavogi. Varð þetta niður staðan eftir fund oddvita flokkanna í gærkvöldi. Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingar- innar, staðfesti þetta í gærkvöldi. „Við erum búin að vera að þreifa fyrir okkur í nokkuð marga daga um mögulegan samstarfsflöt og það varð fullreynt í dag [í gær],“ segir Guðríður og bætir við að þótt talsvert beri í milli málefnalega hafi það ekki verið óbrúanlegt. Sjálfstæðisflokkur hafi hins vegar mætt klofinn til viðræðnanna og undir þeim kringumstæðum væri ekki grundvöllur fyrir samstarfi. Ekki náðist í Ármann Kr. Ólafs- son, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Ólaf Þór Gunnarsson, oddvita Vinstri grænna, í gærkvöldi vegna málsins. - mþl Slitnað upp úr viðræðum: Viðræðum lok- ið í Kópavogi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.