Fréttablaðið - 12.04.2012, Síða 28

Fréttablaðið - 12.04.2012, Síða 28
12. apríl 2012 FIMMTUDAGUR28 Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BJARNI HELGASON garðyrkjubóndi á Laugalandi, Hvassaleiti 58, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum 28. mars, verður jarðsunginn frá Reykholtskirkju föstudaginn 13. apríl kl. 15.00. Lea Kristín Þórhallsdóttir Helgi Bjarnason Ingibjörg Friðriksdóttir Steinunn Bjarnadóttir Jón G. Kristjánsson Þórhallur Bjarnason Erla Gunnlaugsdóttir Sigrún Bjarnadóttir Hilmar R. Konráðsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, RÓSA GUÐMUNDSDÓTTIR fv. bóndi Geirshlíð, Flókadal, andaðist á Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi, föstudaginn 6. apríl. Jarðarförin fer fram frá Reykholtskirkju mánudaginn 16. apríl kl. 15.00. Guðbjörg Pétursdóttir Óskar Jóhannesson Jón Pétursson Þórvör Embla Guðmundsdóttir Vilborg Pétursdóttir Snorri Kristleifsson Guðmundur Sigurjón Pétursson Hildur Edda Þórarinsdóttir Pétur Jóhannes Pétursson Hulda Hrönn Sigurðardóttir ömmu- og langömmubörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður, dóttur, systur og mágkonu, BRYNDÍSAR HILMARSDÓTTUR Víðihvammi 13, Kópavogi. Jón Stefánsson Steinunn Jónsdóttir Magnús Jónsson Atli Jónsson Ólöf Heiða Friðriksdóttir Magnús Jónsson Hilmar M. Ólafsson Helgi Hilmarsson Hrafnhildur Ragnarsdóttir Ólafur Hilmarsson Jónína Auður Hilmarsdóttir Ragnar Bjartur Guðmundsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGA BJARNADÓTTIR lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi sunnudaginn 1. apríl. Útförin fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 14. apríl kl. 14.00. Þórdís Skarphéðinsdóttir Bjarni Guðmundsson Inga Karólína Guðmundsdóttir Anna Guðmundsdóttir Erlendur Ragnar Kristjánsson Elís Kjartansson Ragnheiður Kr. Björnsdóttir Bára Guðnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi, langalangafi og langalangalangafi, SIGDÓR HELGASON (DÓI), Hjallaseli 55, Seljahlíð, áður til heimilis að Gnoðarvogi 32, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 30. mars 2012. Útför fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Björk Sigdórsdóttir Birgir Sigdórsson Sigrún Ólafsdóttir Helga Helgadóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, MARÍA GUÐNADÓTTIR lést á heimili sínu að Hrafnistu í Hafnarfirði fimmtudaginn 5. apríl. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 16. apríl kl. 13.00. Jónína Valtýsdóttir Emil Þór Eyjólfsson Valdís María Emilsdóttir Ólafur Daníelsson Karen Emilsdóttir Hilmir Heiðar Lundevik Sandra Dís, Heiðar Örn og Emil Gauti. Ástkær eiginkona mín, VALDÍS MAGNÚSDÓTTIR Munaðarhóli 10, Hellissandi, lést á Landspítalanum 3. apríl. Útförin fer fram frá Ingjaldshólskirkju, Hellissandi, laugardaginn 14. apríl kl. 11.00. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurður Kristjónsson. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og bróðir, DAGUR JÓNSSON rafvirki, Grenihlíð 24, Sauðárkróki, varð bráðkvaddur á heimili sínu að morgni 31. mars. Hann verður jarðsettur í dag, fimmtudaginn 12. apríl, kl. 13.00 frá Hafnarfjarðarkirkju. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Valdís Þórðardóttir Jón Dagsson Aðalheiður Konstantínsdóttir María Rán Jónsdóttir Óskar Jónsson, Bjarni Dagur Jónsson, Rúnar Jónsson ættingjar, tengdafólk og vinir. Elskulegur sonur, faðir okkar, tengdafaðir, bróðir og afi, HAUKUR SIGURBJÖRNSSON Smáraflöt 1, Akranesi, lést fimmtudaginn 5. apríl. Útförin fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 17. apríl kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á reikning fjölskyldu hans, kt. 020578-4839 – 0552-14-401556. Lilja Guðmundsdóttir Jón Þór Hauksson Sigrún Ósk Kristjánsdóttir Sigurbjörn Hauksson Valentínus Hauksson Inga Birna Ölludóttir Gunnar Þór Jóhannesson systkini og afabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför okkar ástkæra föður, tengdaföður, afa og langafa, VILHELMS S. SIGURÐSSONAR frá Görðum við Ægisíðu. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Austurbæ (Skógarbæ) fyrir góða umönnun og hlýtt viðmót. Eva Vilhelmsdóttir Ólafur Haukur Matthíasson Elín Vilhelmsdóttir Stefán Ó. Helgason Sigurður Vilhelmsson Sigurlaug Sveinsdóttir Málfríður Vilhelmsdóttir Kristján Thorarensen Ingvar Vilhelmsson Kristín Sandholt Olga Þorsteinsdóttir barnabörn og langafabörn. Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, VIKTOR SIGURBJÖRNSSON Móvaði 49, Reykjavík, sem lést 1. apríl síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 14. apríl kl 16.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Einstök börn. Júlíana Hilmisdóttir Guðrún Lúðvíksdóttir Sigurbjörn Viktorsson Unnur Ögmundsdóttir Hjalti Viktorsson Anna Lind Friðriksdóttir Hulda Viktorsdóttir Jón Óskar Karlsson og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, EINAR ÞÓRIR SIGURÐSSON Frostafold 14, lést á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 9. apríl. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju mánudaginn 16. apríl kl. 15.00. Hulda Ingimundardóttir Vera Björk Einarsdóttir Hjalti Kristjánsson Íris Huld Einarsdóttir Kári G. Schram Guðmundur Bjarnason Ásta Jóhanna Einarsdóttir Brynja Bjarnadóttir Steindór Rafn Theódórsson og fjölskyldur. timamot@frettabladid.is „Þessa bók má nota sem eins konar uppflettirit, hana þarf ekki endi- lega að lesa frá upphafi til enda. Það er gott að grípa niður í hana, þegar maður þarf á innblæstri að halda á einhverju ákveðnu sviði,“ segir Þor- björg Hafsteinsdóttir um sína nýjustu bók, 9 leiðir til lífsorku, sem kemur út hjá Bókaútgáfunni Sölku í dag. Áður hefur meðal annars komið út eftir Þorbjörgu bókin 10 árum yngri á 10 vikum, sem var metsölubók hér á landi. Bækur hennar hafa líka komið út í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Þorbjörg er næringarþerapisti og lífsstílsráðgjafi og hefur áratuga- reynslu af starfi með skjólstæðingum sínum ásamt námskeiðahaldi. Í nýju bókinni kynnir hún lífsorkuhringinn, en í honum felast 9 leiðir til að komast út úr vítahringjum sem margir festast í. „Ég leitast við að tengja saman þau kerfi sem eru í líkamanum, eins og taugakerfið, ofnæmiskerfið, hormóna- kerfið og meltingarkerfið. Ég bendi á að þau tengjast öll og hafa áhrif hvert á annað og við getum haft áhrif á þau öll með því að tileinka okkur ákveðinn lífsstíl. Allt fjallar þetta um lífs orkuna og hún miðast við að vera lifandi á meðan við erum að lifa lífinu. Vera meðvituð, vakandi og í jafnvægi.“ Í bókinni kynnir Þorbjörg til sögunnar verkfærakistuna, þar sem hún ráðleggur lesendum ýmislegt í tengslum við mataræði, bætiefni og hreyfingu, auk þess að kenna aðferðir til að þjálfa hugann til aukinnar vel- líðunar. Í lok hvers kafla eru svo fimm girnilegar uppskriftir sem hæfa hverri leið fyrir sig. Þorbjörg býr í Danmörku en á önnur heimili víðs vegar um heim, meðal annars á Íslandi. „Ég er heimsborgari eins og er. Ég bý í Kaupmannahöfn, en líka í Reykjavík og New York. Í haust er ég svo á leiðinni til Kosta Ríka, þar sem ég ætla að skrifa nýja bók, kafa og leika mér,“ segir Þorbjörg, sem fer eftir eigin ráðleggingum og lifir sínu lífi lifandi. holmfridur@frettabladid.is 9 LEIÐIR TIL LÍFSORKU: NÝ BÓK EFTIR ÞORBJÖRGU HAFSTEINSDÓTTUR KOMIN ÚT Leiðarvísir út úr vítahringnum HEIMSBORGARI Þorbjörg Hafsteinsdóttir býr í Reykjavík, Kaupmannahöfn og New York. Í haust ætlar hún til Kosta Ríka, þar sem hún ætlar að skrifa nýja bók. Í dag kom nýjasta verk hennar, 9 leiðir til lífsorku, í bókaverslanir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 57 VIKTOR ARNAR INGÓLFSSON rithöfundur á 57 ára afmæli í dag:„Ég er búinn að venja mig á að hlusta á hljóðbækur þegar ég fer út að skokka og nenni helst ekki að fara ef ég á ekki góða bók.“

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.