Fréttablaðið - 12.04.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 12.04.2012, Blaðsíða 32
FÓLK|4 |FÓ K |TÍSKA ■ GÓÐ UMHIRÐA Það sem þú borðar skiptir máli fyrir húð, hár og neglur. Nokkrar fæðutegundir eru sérstaklega góðar fyrir hár- vöxtinn. Þar má nefna græn- meti, ávexti, trefjaríkan og prótínríkan mat og fisk sem er ríkur af omega-3. Gulrætur eru ríkar af A- vítamíni sem er gott fyrir húð og hár. A-vítamín getur komið í veg fyrir þurran hársvörð og flösu. Lax, hvort sem hann er nýr, reyktur eða grafinn, er ákaf- lega hollur. Hann er ríkur af omega-3 og B-12 vítamíni. Egg eru sömuleiðis góð fyrir húð og hár þar sem þau inni- halda B-12 vítamín og prótín. Það er alveg sama hvernig eggin eru matreidd. Grænt kál, spínat, grænkál og fleiri salattegundir eru járnríkar og eru því afar góðar fyrir hárið. Hnetur, möndlur og fræ eru góður valkostur vilji fólk borða hollustu. Valhnetur, cashew- og pecan-hnetur innihalda omega-3 og sink. Aðrar fæðutegundir sem ættu að vera á matardiskinum eru kjúklingur, baunir og roast beef. MATUR FYRIR FALLEGT HÁR Fallegt og vel hirt hár vekur athygli. Til þess að hárið sé fallegt þarf að huga að mataræðinu. SMEKKVÍS OG VERALDARVÖN Kate Middleton hertogaynja af Cambridge er í dálæti hjá heimsbyggðinni þegar kemur að fallegum klæðaburði og óaðfinnanlegri framkomu. Nú er hún farin að sinna embættisstörfum ein síns liðs og vekur hvarvetna aðdáun og athygli fyrir glæsileik. FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýs- endum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is s 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is s 512 5432 Hönnun: Silja Ástþórsdóttir KLÆÐASKÁPUR KÖTU KVENLEIKINN UPP- MÁLAÐUR Hér mætir Kate til form- legrar kvöldsamkomu á vegum hjálparstarfs barna í Lundúnum í nýliðnum mars. Hún er klædd gráum kjól með plíseruðu pilsi og svörtum blómum í háls- máli, en sniðið sýnir vel laglega leggi hennar. MYNDIR/AP NORDIC TÖFRANDI Kate svipar til kvikmyndastjörnu í þessum fallega, tvíhneppta tweed-kjól sem minnir eilítið á kápu. Takið eftir flegnum og kvenlegum kraganum sem minnir á keip. Myndin var tekin við fyrsta embættisverk hertogaynjunnar í febrúar þegar hún skoðaði sýningu listamannsins Lucian Freud í National Portrait Gallery í Lundúnum. FRÍSKLEG Kate mætti í matrósa dragt þegar þau Vil- hjálmur krónprins heimsóttu hjarta Birmingham síðasta sumar í kjölfar óeirða sem skóku Bretland. Laugavegi 63 s: 551 4422 • laxdal.is Þýskir klassískir sumarfrakkar Rauðir-Ljósir-Svartir Skoðið á laxdal.is NÝ SENDING AF VORVÖRUM Skipholti 29b • S. 551 0770 Kjólar áður 19.990 nú 5.000 Skokkar áður 16.990 nú 5.000 Mussur áður 14.990 nú 5.000 Toppar áður 9.990 nú 5.000 og margt margt fleira 5.000 kr dagar Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Flottar yfirhafnir fyrir flottar konur Stærðir 42-58 Save the Children á Íslandi Eina sjónvarpsstöðin í heiminum sem helguð er sönnum sakamálum ID: INVESTIGATION DISCOVERY ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS Fimmtudaga á Stöð 2 FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.