Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2012, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 12.04.2012, Qupperneq 33
HEILSA FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2012 Kynningarblað Grenningarlyf, heilsurækt, fótadekur, vöðvafíkn, umönnun ungbarna og góð ráð. Við opnuðum í Egilshöll 6. febrúar,“ segir Íris Huld Guðmundsdóttir, stöðvar- stjóri World Class í Egilshöll. Í stöðinni er tækjasalur, barna- horn, CrossFit-salur auk þess sem góð aðstaða er fyrir aðra hóptíma svo sem Hot Yoga, Tabata, Butt- lift og Zumba. „Hér í Egilshöll bjóðum við upp á heilsurækt fyrir 2.990 krónur á mánuði með engri bindingu, auk þess sem aðgangur að fjölbreyttum hóptímum fylgir með,“ segir Íris. CrossFit og Hot Yoga vinsælast „Hér í Egilshöll er Crossfit Iceland með glæsilega CrossFit-aðstöðu og hafa CrossFit-námskeiðin verið mjög vinsæl hjá okkur. Hot Yoga nýtur mikilla vinsælda og er mikil aðsókn í tímana,“ segir Íris. Hot Yoga eru tímar þar sem stundaðar eru jógaæfingar í 37 gráðu heitum sal og hefur það góð áhrif á andlega og líkamlega heilsu. CrossFit er al- hliða heilsuræktarkerfi sem nýtur mikilla vinsælda enda byggir það á fjölbreyttum, hnitmiðuðum og kraftmiklum æfingum. Frábær staðsetning Egilshallarinnar Í nágrenni Egilshallar eru góðar göngu- og hlaupaleiðir. Í húsinu er einnig að finna fjölbreytta af- þreyingu fyrir fjölskylduna svo sem skautasvell og bíó. Íris segir World Class í Egilshöll vera vel sótt af foreldrum sem nýta tæki- færið og rækta sig á meðan börnin stunda sínar íþróttir, en í húsinu eru íþróttafélögin Fjölnir og Björninn með aðstöðu. Úrval hóptíma í boði fyrir viðskiptavini án endurgjalds Íris segir fjölbreytta tíma vera í boði fyrir viðskiptavini Egilshallar sem og annarra World Class-stöðva. „Í tímatöflunni eru fjölbreyttir tímar og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi,“ segir Íris og bendir á að tímar eins og Buttlift, Tabata og Zumba gangi mjög vel og morgun- þrekið sé að sækja í sig veðrið enda er nú bjartara á morgnana og fólki þyki auðveldara að koma sér á fætur. Aðgangur að þessum tímum fylgir korti í stöðina. Tíma- töflu Egils hallar, sem og allra World Class-stöðvanna, má sjá á vefsíðu World Class, worldclass.is. Hot Yoga og Cross Fit í Egilshöll World Class opnaði sína tíundu stöð í Egilshöll í febrúar. Úrval tíma er ríkulegt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í Egilshöll er tækjasalur, barnahorn, CrossFit salur og góð aðstaða fyrir aðra hóptíma. Fjölbreyttir tímar eru í boði í Egils- höll en CrossFit og Hot Yoga er vinsælast. Egilshöll er vel sótt af for- eldrum sem nýta tækifærið og rækta sig á meðan börnin stunda sínar íþróttirr, en í hús- inu eru íþrótta- félögin Fjölnir og Björninn með aðstöðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.