Fréttablaðið - 12.04.2012, Page 44
12. apríl 2012 FIMMTUDAGUR8
Til sölu
Öryggis- og peningaskápar
Óskast keypt
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Staðgreiðum gull,
demanta og úr.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu
tilboð þér að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Upplýsingar í síma 661 7000.
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Fyrirtæki
Ein af betri sjoppum
borgarinnar
Til sölu
eigin atvinnurekstur Mikil
og stöðug velta, bílalúga,
spilakassar, ís, ofl
Eignaskipti koma til greina
Áhugasamir sendi póst á :
plan10@simnet.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
HEIMILIÐ
Dýrahald
Svartir labradorrakkar til sölu, tilb.
til afhend. HRFÍ ættbók. Gott verð.
Uppl. í s: 822 2118, 822 0383 & á fb;
fornastekksræktun.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Óska eftir stúdíó eða tveggja herbergja
íbúð á leigu í Reykjavík, Hafnafirði
eða Kópavogi frá og með næstu
mánaðarmótum. Skilvísar greiðslur og
meðmæli ef þess er óskað. Uppl í síma
698-6282 eftir kl. 17.00.
Geymsluhúsnæði
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
Gisting
GÓÐ GISTING
Í MIÐBÆ RVK
Gott verð, dags, viku- og
mánaðarleiga.
www.hotel105.com
GISTIHÚSIÐ VÍKINGUR
sími 896 4661
ATVINNA
Atvinna í boði
THE English Pub -
Reykjavík
Ert þú hress og skemmtilegur?
Þá vantar okkur barþjóna og
fólk í sal og vantar einnig
dyraverði.
Uppl. á staðnum Austurstræti
12, eftir kl. 18:00 mið og fim.
Hressan starfskraft vantar á daginn alla
virka daga frá 11-14 í afgreiðslu. Pizza
King í Skipholti 70.Uppl. í s: 864 7318.
Óska eftir 17-18 ára starfskrafti í
garðaþjónustu. Bílpróf er skilyrði. s.
777 9543.
Sandholt Laugavegi
Vantar duglegt og ábyggilegt fólk í störf
við afgreiðslu ofl. sem fyrst, virka daga
og helgar. Uppl. í s. 659 3439 Lísa.
Óska eftir smiðum og verkamönnum.
Uppl. í s:696-6050
Sushi smiðjan Geirsgötu 3
Óskar eftir að ráða starfsfólk í eldhús.
Fullt starf/Hlutastarf. Íslenskukunnátta
æskileg. Uppl. á staðnum miðvikudag
og fimmtudag milli kl. 14-17.
Óska eftir starfsmanni í bakarí í
Kópavogi frá 12 - 17. Uppl. í síma 897
8676.
TILKYNNINGAR
Einkamál
Símadömur 908 1666
Spjalldömur, hlökkum til að heyra í þér.
Heitar konur
hljóðrita djarfa óra sína frítt á Rauða
Torginu, 100% leynd, Hringdu í s.555-
4321.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Strikið, Jónshús – Sjálandi Garðabæ
2ja herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð
Glæsileg og vönduð78,1 fm. 2ja herbergja íbúð á 6. hæð , efstu, auk 3,9
fm. sér geymslu í kjallara í lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Innréttingar eru
úr eik. Parket og flísar á gólfum. Aukin lofthæð er í stofu og útgangur á
yfirbyggðar svalir til vesturs með fallegu útsýni. Þvottaherbergi innan
íbúðar. Verð 29,9 milllj.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Klapparberg 16
Einbýlishús á frábærum stað niður við Elliðaárnar
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17.00-18.00
Fallegt og afar vel staðsett 197,6 fm. einbýlishús á tveimur hæðum auk 30,0
fm. bílskúrs.Á neðri hæð eru forstofa, gestasnyrting, samliggjandi stórar stofur
með arni, sólskáli með útgangi á lóð, rúmgott eldhús og þvottaherbergi. Á
efri hæð eru sjónvarpsstofa, þrjú rúmgóð svefnherbergi auk fataherbergis og
nýlega endurnýjað baðherbergi. Staðsetning hússins er frábær niður við
Elliðaárnar og fallegt útsýni er til fjalla. Verð 50,9 millj.
Eignin verður til sýnis í dag. Verið velkomin.
OPIÐ HÚS
Fasteignir
Egilsstaðaflugvöllur
Tillaga að deiliskipulagi
Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs auglýsir
hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér tillögu að
deiliskipulagi fyrir Flugvöllinn á Egilsstöðum ásamt um-
hverfisskýrslu skv. ákv. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Um er að ræða deiliskipulag fyrir Egilsstaðaflugvöll, sem
tekur yfir eldra deiliskipulag athafnasvæðis sunnan flug-
stöðvar, sem samþykkt var í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
þann 16. nóvember 2005 og fellur úr gildi við gildistöku
deiliskipulags fyrir Egilsstaðaflugvöll.
Tillagan ásamt umhverfisskýrslu verður til sýnis á bæjar-
skrifstofu Fljótsdalshérað, að Lyngási 12, Egilsstöðum
föstudaginn 13. apríl frá kl. 8:00 til 16:00. Tillagan verður
einnig á heimasíðu sveitarfélagsins „egilsstaðir.is“.
Íbúum er með þessu gefinn kostur á að koma á framfæri
ábendingum og athugasemdum við tillöguna og um-
hverfisskýrsluna.
Athugasemdir ef einhverjar eru óskast sendar Skipulags-
og byggingarfulltrúa, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir, eigi
síðar en þriðjudaginn 24. apríl 2012, merkt „Egilsstaða-
flugvöllur deiliskipulag“.
Skipulags- og byggingarfulltrúi Fljótsdalshéraðs
Verkalýðsfélagið Hlíf
Reykjavíkurvegi 64 - 220 Hafnarfjörður - Sími 510 0800 Fax 510 0809 - Netfang hlif@hlif.is
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn
fimmtudaginn 12. apríl 2012 kl: 18:00,
í Skútunni, Hólshrauni 3. Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning í kjörstjórn.
3. Önnur mál.
Léttur kvöldverður.
Stjórnin.
Sumarstarf við garðyrkju
Af sérsökum ástæðum vantar garðyrkjumann til að annast
garðinn Skrúð á Núpi í Dýrafirði tímabilið 15. maí til ágústloka
2012. Um er að ræða alla almenna umhirðu gróðurs, matjurta-
ræktun og grasslátt auk almenns viðhalds steinhleðslna og
mannvirkja. Vélar og verkfæri eru til staðar.
Leitað er að sjálfbjarga aðila með garðyrkjumenntun eða mikla
reynslu af garðyrkju. Starfsmaður þarf að geta unnið sem
verktaki og hafa bíl til umráða.
Nánari upplýsingar veitir Sæmundur í síma 893-1065
Umsóknir ásamt stuttu yfirliti yfir menntun og fyrri störf þurfa
að berast fyrir 23. apríl nk. og sendist á póstfangið:
skjolskogar@skjolskogar.is
Framkvæmdasjóður Skrúðs.
Tilkynningar
Atvinna
alla sunnudaga klukkan 16.
Njótið vel
Hemmi Gunn
– og svaraðu nú!
Fjölbreyttur og fjörugur þáttur
Sigurjón M. Egilsson
stýrir Sprengisandi
á sunnudagsmorgnum
kl. 10–12
Sprengisandur
kraftmikill þjóðmálaþáttur
Save the Children á Íslandi