Fréttablaðið - 08.06.2012, Síða 25

Fréttablaðið - 08.06.2012, Síða 25
HRESSANDI SUMARSMELLUR Pina colada er sannkallaður sumardrykkur. Hér er óáfengt afbrigði. Setjið einn bolla af ananas, einn bolla af kókos- mjólk, banana, 1/4 bolla af klökum og 2 teskeiðar af hunangi í blandara og blandið saman. Hellið í tvö glös og berið fram. Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eld-að með Holta á sjónvarpsstöð- inni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti með Holtakjúklingum frá Reykjagarði. Næstu föstudaga mun hann bæta um betur með girnilegum kjúklinga- réttum á forsíðu Fólks. Hér er hann með uppskrift að máltíð sem samanstendur af þremur forelduðum kjúklingaréttum frá Holta; Holta BBQ-vængjum með gráðosta- sósu, Holta kjúklingaborgara með salati og heimagerðri sósu og Holta bratwurst- pylsu með chilisalsa-sósu. Rétturinn er fljótlegur og þægilegur í framreiðslu og tilvalinn til að skella á grillið í útilegunni. Hægt er að fylgjast með Kristjáni matreiða þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpstöð- inni ÍNN. Þættirnir eru endursýndir yfir helgina en einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, www.inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Þór Hlöðversson í þáttunum Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir á forsíðu Fólks alla föstu- daga. Í dag býður hann upp á foreldaða kjúklingarétti frá Holta. FORELDAÐIR HOLTA KJÚKLINGABORGARAR OG SÓSA Borgararnir hitaðir upp á grilli Heimagerð sósa 1 msk tómatsósa 1 msk Dijon-sinnep, honey 1/2 laukur, smátt skorinn 1 msk. pickles 1 msk. sojasósa 1 tsk. hrásykur 4 msk. Hellmanns light majones Öllu blandað saman FORELDAÐIR BBQ HOLTA KJÚKLINGAVÆNGIR MEÐ GRÁÐOSTASÓSU Vængirnir hitaðir upp á grilli Gráðostasósa 180 ml 10 % sýrður rjómi 80 g gráðostur 50 ml vatn salt og pipar sellerí skorið í þunna strimla og sett í kalt vatn HOLTA BRATWURST-PYLSUR Í FRÖNSKU PYLSUBRAUÐI MEÐ CHILISALSA-SÓSU Grillið pylsurnar og brauðið Chilisalsa-sósa 2 stk rauður chili 1 stk grænn chili 1 stk laukur 1/4 box kóríander 1/4 poki steinselja 2 stk tómatar 1/2 flaska Heinz-chilisósa salt og pipar Saxið allt smátt og látið standa í 20 mínútur. FORELDAÐIR KJÚKLINGARÉTTIR FLJÓTLEGT OG GOTT Máltíðin er fljótleg í framreiðslu en hægt er að fylgjast með Kristjáni matreiða hana á ÍNN í kvöld. Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir. MIKIÐ ÚRVAL BRÚÐARGJAFA FOR THE WAY IT´S MADE Gildir um KitchenAid hrærivélar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.