Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.06.2012, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 08.06.2012, Qupperneq 25
HRESSANDI SUMARSMELLUR Pina colada er sannkallaður sumardrykkur. Hér er óáfengt afbrigði. Setjið einn bolla af ananas, einn bolla af kókos- mjólk, banana, 1/4 bolla af klökum og 2 teskeiðar af hunangi í blandara og blandið saman. Hellið í tvö glös og berið fram. Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eld-að með Holta á sjónvarpsstöð- inni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti með Holtakjúklingum frá Reykjagarði. Næstu föstudaga mun hann bæta um betur með girnilegum kjúklinga- réttum á forsíðu Fólks. Hér er hann með uppskrift að máltíð sem samanstendur af þremur forelduðum kjúklingaréttum frá Holta; Holta BBQ-vængjum með gráðosta- sósu, Holta kjúklingaborgara með salati og heimagerðri sósu og Holta bratwurst- pylsu með chilisalsa-sósu. Rétturinn er fljótlegur og þægilegur í framreiðslu og tilvalinn til að skella á grillið í útilegunni. Hægt er að fylgjast með Kristjáni matreiða þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpstöð- inni ÍNN. Þættirnir eru endursýndir yfir helgina en einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, www.inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Þór Hlöðversson í þáttunum Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir á forsíðu Fólks alla föstu- daga. Í dag býður hann upp á foreldaða kjúklingarétti frá Holta. FORELDAÐIR HOLTA KJÚKLINGABORGARAR OG SÓSA Borgararnir hitaðir upp á grilli Heimagerð sósa 1 msk tómatsósa 1 msk Dijon-sinnep, honey 1/2 laukur, smátt skorinn 1 msk. pickles 1 msk. sojasósa 1 tsk. hrásykur 4 msk. Hellmanns light majones Öllu blandað saman FORELDAÐIR BBQ HOLTA KJÚKLINGAVÆNGIR MEÐ GRÁÐOSTASÓSU Vængirnir hitaðir upp á grilli Gráðostasósa 180 ml 10 % sýrður rjómi 80 g gráðostur 50 ml vatn salt og pipar sellerí skorið í þunna strimla og sett í kalt vatn HOLTA BRATWURST-PYLSUR Í FRÖNSKU PYLSUBRAUÐI MEÐ CHILISALSA-SÓSU Grillið pylsurnar og brauðið Chilisalsa-sósa 2 stk rauður chili 1 stk grænn chili 1 stk laukur 1/4 box kóríander 1/4 poki steinselja 2 stk tómatar 1/2 flaska Heinz-chilisósa salt og pipar Saxið allt smátt og látið standa í 20 mínútur. FORELDAÐIR KJÚKLINGARÉTTIR FLJÓTLEGT OG GOTT Máltíðin er fljótleg í framreiðslu en hægt er að fylgjast með Kristjáni matreiða hana á ÍNN í kvöld. Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir. MIKIÐ ÚRVAL BRÚÐARGJAFA FOR THE WAY IT´S MADE Gildir um KitchenAid hrærivélar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.