Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.06.2012, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 08.06.2012, Qupperneq 38
HELGARMATURINN Ragnheiður Elín Árnadóttir Sumarið er komið á mínu heimili þegar þessi réttur er dreginn fram. Ég rakst á hrísgrjónasalatsuppskriftina að mig minnir í Gestgjaf- anum fyrir mörgum árum en kjúklingurinn er eigin „uppfinning“. Þennan rétt má gera fyrirfram og hentar því mjög vel í mannmargar sumarveislur á pallinum. Sumarstemning á pallinum Kjúklingaleggir og hrísgrjóna- salat Kjúklingur Kjúklingaleggir Ítalskt pastakrydd frá Potta- göldrum Rósmarín frá Pottagöldrum Garlic & Parsley Salt frá McCormic Svartur pipar Ólífuolía Kjúklingurinn þerraður og penslaður létt með ólífuolíu. Kryddaður ríflega með ofan- greindu kryddi. Grillaður þar til dökkur og stökkur. Hrísgrjónasalat 2 pokar hrísgrjón 1 búnt vorlaukur, græni parturinn skorinn smátt 1 krukka grænt pestó sólþurrkaðir tómat- ar (þerraðir) maísbaunir fetaostur í olíu (olían sigtuð frá) Hrísgrjónin soðin og kæld. Sett í stóra skál. Pestói bland- að út í fyrst og síðan öðru koll af kolli. Ég set salatið alltaf í stóra, víða hringlaga skál og raða kjúk- lingaleggjunum fallega á salat- ið. Þetta getur ýmist verið fyrir standandi partý eða sitjandi mat- arboð. Passa bara upp á að hafa nóg af servíettum því það er bara stemning í því að borða leggina með fingrunum! Kalt og gott hvítvín með og allir eru kátir! Verði ykkur að góðu. „Blóma- og ávaxtabrúðkaup í dag. Búin að vera gift ástinni minni í fjögur ár,“ sagði Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri MBA Í Háskólanum í Reykjavík, á samskiptavefnum Facebook í gær. Það virðist ríkja mikil hamingja við Meðalfellsvatnið um þessar mundir þar sem þau hjónin búa enda margar ástæður til, en eins og þjóðin veit eignuðust þau Bubbi og Hrafnhildur dóttur á dögunum. Fjölskyldan hefur því í nógu að snú- ast en Bubbi er einnig að fara af stað með nýja sjónvarpsþætti sem fara í loftið í haust á Stöð 2. ÁSTIN BLÓMSTRAR HJÁ HRAFNHILDI OG BUBBA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.