Fréttablaðið - 15.06.2012, Síða 56

Fréttablaðið - 15.06.2012, Síða 56
36 15. júní 2012 FÖSTUDAGUR Kiefer Sutherland segist hafa átt erfitt með að finna góð hlutverk eftir að hafa leikið í sjónvarps- þáttaröðinni vinsælu 24. Hinn 45 ára leikari fer núna með hlutverk í dramaþáttunum Touch. „Ég gat ekki valið úr mörgum hlutverkum. Það kom mér dálít- ið á óvart,“ sagði Sutherland við The Hollywood Reporter. Hann ætlaði ekki að leika strax aftur í sjónvarpsþáttum eftir að 24 lauk göngu sinni. „24 var ótrúleg reynsla en ég ætlaði ekki að snúa aftur í sjón- varp svo fljótt.“ Erfitt að fá hlutverk KIEFER SUTHERLAND Leikarinn átti erfitt með að fá góð hlutverk eftir að 24 lauk göngu sinni. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 17:50, 20:00, 22:10 SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50, 20:00 COOL CUTS: 101 REYKJAVIK 18:00 COOL CUTS: WHEN THE RAVEN FLIES 20:00 COOL CUTS: HEIMA SIGUR RÓS 22:00 TYRANNOSAUR 18:00 IRON SKY 22:10 BLACK’S GAME 20:00, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. “Létt og ánægjuleg.” -The Guardian “Einstök mynd.” -The New York Times 21. JÚNÍ: MARLEY + REGGÍHÁTÍÐ!ALLT Á SÉR SÍNA TÍÐ SUMARTÍÐGOODBYE FIRST LOVEUNG Myndin sem slegið hefur í gegn í Evrópu og vestanhafs á undanförnum vikum! MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS PIRANHA 3DD KL. 8 - 10 16 PROMETHEUS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16 SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 12 MADAGASCAR 3D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.50 L MADAGASCAR 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L PRIANHA 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 8 - 10 16 PROMETHEUS 3D KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 2D KL. 8 - 10.30 16 MIB 3 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 ÞEIR ERU MÆTTIR AFTUR! TVÖFÖLD SPENNA, TVÖFÖLD HRÆÐSLA OG TVÖFALT MEIRA KJÖT Í 3-DD! STUNDUM ÞARFTU AÐ STÍGA INN Í LÍF ANNARRA, TIL AÐ SJÁ HVAÐ VANTAR Í ÞITT. MYNDIN SEM ER AÐ SLÁ Í GEGN UM ALLAN HEIM! -V.J.V., SVARTHOFDI.IS- ROGER EBERT INTOUCHABLES ÍSL. TEXTI KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 PIRANHA 3D KL. 8 - 10 16 PROMETHEUS 3D KL. 6 - 9 16 MOONRISE KINGDOM KL. 5.50 - 8 - 10.10 L MIB 3 3D KL. 5.30 10 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 4 PROMETHEUS 3D 7, 10 SNOW WHITE 7, 10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL 12 12 12 12 10 12 10 16 16 16 16 V I P 12 12 L L L L L L L L L L L L ÁLFABAKKA KRINGLUNNI 12 12 L L L AKUREYRI 16 16 16 12 16 16 KEFLAVÍK L L L SELFOSS MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GR ÆNT OG KR. 750 Á APPE LSÍNUGULT SPARBÍÓ Poppsmellur söngkonunn- ar Carly Rae Jepsen náði toppnum á Billboard-lista Bandaríkjanna í fyrradag en lagið hefur farið sigurför um heiminn, þökk sé Justin Bieber. Carly Rae Jepsen hefur náð undra- verðum árangri á skömmum tíma með lagi sínu Call Me Maybe. Í fyrradag komst poppslagarinn, sem er frumraun söngkonunnar, á toppinn á Billboard-lista Banda- ríkjanna. Nýliðinn Jepsen á ungstirninu Justin Bieber að þakka skyndi- legan frama en brjálæðið í kring- um Call Me Maybe hófst í febrúar. Ævintýrið byrjaði eftir að Bieber heyrði lag kanadísku þjóð- lagasöngkonunnar í útvarpi og vakti athygli á gæðum þess á sam- skiptasíðunni Twitter í janúar. Hinn 10. janúar birti Bieber myndband á Twitter með þjálfara sínum Ryan Good og Ashley Ben- son, stjörnu þáttanna Pretty Little Liars, þar sem þau „mæma“ lagið. Í kjölfarið áttu eftir að fylgja mörg slík myndbönd. Vendipunktur vinsældanna var þó án efa 18. febrúar en þá varð Call Me Maybe heimsfrægt á einni nóttu eftir að Bieber birti myndband á Youtube þar sem kærasta hans, Selena Gomez, og frægir vinir dansa og þykjast syngja lagið. Á innan við sólar- hring hafði milljón manns horft á myndbandið og þessa stundina eru áhorfin orðin yfir 42 milljónir. Bieber var ekki einungis áhrifa- valdur í fyrstu vinsældum lags- ins heldur skrifaði söngkonan þann 29. febrúar undir samning við útgáfufyrirtækið Schoolboy Records, sem Bieber rekur meðal annars. Poppslagarinn hefur farið sig- urför um heiminn og náð toppnum í Kanada, Bretlandi, Ástralíu og loks Bandaríkjunum, á meðan lag Biebers, Boyfriend, vermir tíunda sæti þessa stundina. Með þessum árangri er söng- konan sú fyrsta sem situr í efsta sæti á Billboard-listanum með frumraun sína frá því hin þekkta Ke$ha náði sama árangri með lag- inu TiK ToK í janúar 2010 og þar áður hin skrautlega Lady Gaga með slagaranum Just Dance í janúar 2009. Meðal þeirra sem hafa gert myndband við lagið eru söng- konan Katy Perry, strigakjaftur- inn Joan River og hafnaboltalið Harvard-háskólans. hallfridur@frettabladid.is Heimsfræg vegna Biebers Á TOPPNUM Carly Rae Jepsen varð að stórstjörnu á einni nóttu vegna myndbands Biebers sem fór líkt og eldur í sinu um net- heima. NORDIC PHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.