Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.06.2012, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 15.06.2012, Qupperneq 56
36 15. júní 2012 FÖSTUDAGUR Kiefer Sutherland segist hafa átt erfitt með að finna góð hlutverk eftir að hafa leikið í sjónvarps- þáttaröðinni vinsælu 24. Hinn 45 ára leikari fer núna með hlutverk í dramaþáttunum Touch. „Ég gat ekki valið úr mörgum hlutverkum. Það kom mér dálít- ið á óvart,“ sagði Sutherland við The Hollywood Reporter. Hann ætlaði ekki að leika strax aftur í sjónvarpsþáttum eftir að 24 lauk göngu sinni. „24 var ótrúleg reynsla en ég ætlaði ekki að snúa aftur í sjón- varp svo fljótt.“ Erfitt að fá hlutverk KIEFER SUTHERLAND Leikarinn átti erfitt með að fá góð hlutverk eftir að 24 lauk göngu sinni. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 17:50, 20:00, 22:10 SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50, 20:00 COOL CUTS: 101 REYKJAVIK 18:00 COOL CUTS: WHEN THE RAVEN FLIES 20:00 COOL CUTS: HEIMA SIGUR RÓS 22:00 TYRANNOSAUR 18:00 IRON SKY 22:10 BLACK’S GAME 20:00, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. “Létt og ánægjuleg.” -The Guardian “Einstök mynd.” -The New York Times 21. JÚNÍ: MARLEY + REGGÍHÁTÍÐ!ALLT Á SÉR SÍNA TÍÐ SUMARTÍÐGOODBYE FIRST LOVEUNG Myndin sem slegið hefur í gegn í Evrópu og vestanhafs á undanförnum vikum! MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS PIRANHA 3DD KL. 8 - 10 16 PROMETHEUS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16 SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 12 MADAGASCAR 3D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.50 L MADAGASCAR 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L PRIANHA 3D ÓTEXTUÐ KL. 6 - 8 - 10 16 PROMETHEUS 3D KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 2D KL. 8 - 10.30 16 MIB 3 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 ÞEIR ERU MÆTTIR AFTUR! TVÖFÖLD SPENNA, TVÖFÖLD HRÆÐSLA OG TVÖFALT MEIRA KJÖT Í 3-DD! STUNDUM ÞARFTU AÐ STÍGA INN Í LÍF ANNARRA, TIL AÐ SJÁ HVAÐ VANTAR Í ÞITT. MYNDIN SEM ER AÐ SLÁ Í GEGN UM ALLAN HEIM! -V.J.V., SVARTHOFDI.IS- ROGER EBERT INTOUCHABLES ÍSL. TEXTI KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 PIRANHA 3D KL. 8 - 10 16 PROMETHEUS 3D KL. 6 - 9 16 MOONRISE KINGDOM KL. 5.50 - 8 - 10.10 L MIB 3 3D KL. 5.30 10 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 4 PROMETHEUS 3D 7, 10 SNOW WHITE 7, 10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL 12 12 12 12 10 12 10 16 16 16 16 V I P 12 12 L L L L L L L L L L L L ÁLFABAKKA KRINGLUNNI 12 12 L L L AKUREYRI 16 16 16 12 16 16 KEFLAVÍK L L L SELFOSS MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GR ÆNT OG KR. 750 Á APPE LSÍNUGULT SPARBÍÓ Poppsmellur söngkonunn- ar Carly Rae Jepsen náði toppnum á Billboard-lista Bandaríkjanna í fyrradag en lagið hefur farið sigurför um heiminn, þökk sé Justin Bieber. Carly Rae Jepsen hefur náð undra- verðum árangri á skömmum tíma með lagi sínu Call Me Maybe. Í fyrradag komst poppslagarinn, sem er frumraun söngkonunnar, á toppinn á Billboard-lista Banda- ríkjanna. Nýliðinn Jepsen á ungstirninu Justin Bieber að þakka skyndi- legan frama en brjálæðið í kring- um Call Me Maybe hófst í febrúar. Ævintýrið byrjaði eftir að Bieber heyrði lag kanadísku þjóð- lagasöngkonunnar í útvarpi og vakti athygli á gæðum þess á sam- skiptasíðunni Twitter í janúar. Hinn 10. janúar birti Bieber myndband á Twitter með þjálfara sínum Ryan Good og Ashley Ben- son, stjörnu þáttanna Pretty Little Liars, þar sem þau „mæma“ lagið. Í kjölfarið áttu eftir að fylgja mörg slík myndbönd. Vendipunktur vinsældanna var þó án efa 18. febrúar en þá varð Call Me Maybe heimsfrægt á einni nóttu eftir að Bieber birti myndband á Youtube þar sem kærasta hans, Selena Gomez, og frægir vinir dansa og þykjast syngja lagið. Á innan við sólar- hring hafði milljón manns horft á myndbandið og þessa stundina eru áhorfin orðin yfir 42 milljónir. Bieber var ekki einungis áhrifa- valdur í fyrstu vinsældum lags- ins heldur skrifaði söngkonan þann 29. febrúar undir samning við útgáfufyrirtækið Schoolboy Records, sem Bieber rekur meðal annars. Poppslagarinn hefur farið sig- urför um heiminn og náð toppnum í Kanada, Bretlandi, Ástralíu og loks Bandaríkjunum, á meðan lag Biebers, Boyfriend, vermir tíunda sæti þessa stundina. Með þessum árangri er söng- konan sú fyrsta sem situr í efsta sæti á Billboard-listanum með frumraun sína frá því hin þekkta Ke$ha náði sama árangri með lag- inu TiK ToK í janúar 2010 og þar áður hin skrautlega Lady Gaga með slagaranum Just Dance í janúar 2009. Meðal þeirra sem hafa gert myndband við lagið eru söng- konan Katy Perry, strigakjaftur- inn Joan River og hafnaboltalið Harvard-háskólans. hallfridur@frettabladid.is Heimsfræg vegna Biebers Á TOPPNUM Carly Rae Jepsen varð að stórstjörnu á einni nóttu vegna myndbands Biebers sem fór líkt og eldur í sinu um net- heima. NORDIC PHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.